Alþýðublaðið - 26.02.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.02.1932, Blaðsíða 4
4 Hættara. Biiðrn til lelgu. Nokkuð af fóuum, mikið af plötum, íslenzk- ar og erlendar. Hálfvipði. fnnkanpsvepð. fitibðið, Laagaveg 38. taks í Reykjavík fyrir sjúklinga með kynsjúkdóinuin, og sé jafn- framt sarnið urn greiðslur fyrir þá sjúklinga, er þar fái vist á kostnað ríkissjóðs, og á sama hátt sé leitað samninga um eitt sjúkra- rúm á hverjum þessara staða: ísafirði, Siglufirði, Akureyri, Seyðisfirði og Vestmannaeyjuan, og hefir borgarstjóranum í Reykjavík verið skrifað um mál- ið og stungið upp á því, að kyn- sjúklingum hér í- borginni verði séð fyrir sjúkravist í farsótta- húsinu. Verður útvegun sjúkra- hússrúms af bæjanna hálfu við sanngjörnu verði skilyrði fyrir því, að ríláð greiði sjúkrahúss- vistinia. Svar frá Knúti er enn ókomið, en .þess verður að vænta, að ekki standi á þessari þátttöku bæjanna í því að greiða fyrir lækningu kynsjúkdóma og þar með draga úr útbreiðslu þeirra. Um dagÉíua og veginH Samskotiu til mannanna, sem orðið hafa fyrir ofsóknum vegna starfsemi sinnar í vinnudeiium. G. O. 5,00. Hraðlest ar. 13. heitir mjög spennandi leynilög- reglumynd, sem sýnd er mú í Nýja Bíó. Hún er um æfintýri, sem rnaður lendi'r í í ókumnugri borg, sem hann af tilviljun þarf (að bíða í í þrjár klukkustundin Á undan er sýnd mynd af bjarn- dýraveiðum í Karpatafjöilum. Kommúuistar lýsa starfsemi sinni. í blaði, sem sprengingakomim- únistar gáfu út fyrir stjórnarikosn- inguna í Baldri á Isafirði, stend- lur þessi klausa: „En eftir að kommúnistu'm fór að vaxa fylgi innan verklýðs- hreyfingarinnar fór krötunum að verða það ljóst, að með áfraan- lialdandi opinni svikastarfsemi innan verklýðshreyíingarinnar myndi kommúnistum takast að afhjúpa þá gersamlega.“ Pað er drengilegt af spreng- ingakommúnistum að lýsa starf- semi sinni með réttum orðum, og er sjálfsagt að geta þess að verð- leikum. Annað kvðid i Iðnó : Piað verður áreiðanlega glatt á hjalla í Iðnó annað kvöld, þvi þar verður gi'ímudanzleikur, og tekur þátt í honum margt ungt fólk. Grímumaðurinn, sem skrif- jaði í Alþýðuhlaðið í gær, sagði, að hljómsveit Hótel Islands gæti ekki verið nema á einum stað þetta kvöld. Petta vissu nú allir fyrir fmm, en mér finst líka, að sú unga stúlka eða sá ungi piltur, sem vilji skemta sér vel annað kvöld, geti heldur ekki verið nema á einum stað, og það er á grímudanzleiknum í Iðnó. Að- göngumiðar að honum eru auð-. vitað seldir í dag frá kl. 6—8 og á morgun kl. 4—8. Grímustúlkan. Matsvema- og veitingaþjóna-félag íslands heldui' framhaldsaðalfund i Gafé Uppsalir í kvöld kl. 12 á miðnætti. Áisdanzleikur Trésmiðafél. Reykjavíkur verð- ur á Hótel Borg á laugardags- kvöldið eins og auglýst var í gær. < Aðgöngmniðar verða seldir í dag, og það sem eftir kann að verða fyrir hádegi á niorgun. — Menn eru beðnir að athuga, að aðalfundur félagsins verður í kvöld í baðstofu iðnaðarmanna, Hjónaband. Á laugardaginn voru gefin sam- |an í borgaralegt hjónaband ung- frú Sólveig Eyjólfsdóttir leikkona og Eysteinn Jónsson sfcattstjórL Heimili þeirra er að Ásvalla- götu 5. Nýtt heimsmet i hraðakstri. Sir Malcolm Campbeli setti nýtt heimsmet í bifreiða-hraðaksitri i gær, en hann hafði sjálfur sett fyrra heimsmetið. Fór hann tvær ökuferðir, og var meðalhxaðinn 253 968 mílur enskar á klukku- stund. Á kílómetrasfceiðinu (eins km.) var hraðinn 8,9 sekúndur eða 251,340 mílur enskar á klst., en á fimm kílómetra skeiðinu 46,30 sek. eða 241,569 mílur á klst. (FB.) Togari fyllir á fjórum dögum. Togarinn Geir kom af veiðum í morgun og hafði fengið svo góðan afla, að hann var fyltur á fjórum dögum. sig, opnaði alla gasikrana í hús- inu til að drepa sig. En af því að faðir hans gekk um ganginn með pípu, sem logaði í, kviknaði í gasinu, og varð mikil sprenging af. Faðirinn og einn sonur hans meiddust mikið, en hinn sonurinn, sem hafði opnað kranana, fanst í þakherbergi, dauður af gas- eitrun. Húsið skemdist mikið af sprengingunni og nágrannahúsið skemdist einnig töluvert. Gudspekifélctgid. 1 kvöld kl.SVa verður fundur í „Septímu“. Verð- ur þar borið upp nýmæli, sem ætlast er tii að verði rætt og gengið til atikvæða um. Pví næst talar formaður um indverska skáldið Tagore og skóla hans, „Santiniketan". Vedrid. Hæð er um Færeyjar, en alldjúp lægð norðan við Jan Mayen. Veðurútlit á Suðvestur- landi: Sunnan- og suðvestan- kaldi. Skúrir. 13 menn éta rottueitur. 1 Fres- no í Kaliforníu (USA) átu 13 Mexdkanar, án þesis að vita það, kökur, sem1 í var rottueitur. Fjög- ur börn dóu sikömmu á eftir, og er hætta á, að hitt fólkið muni ekki lifa það af. 90 ára gamall maour á Jaffa eignaöist þríbura nýlega, tvo drengi og eina stúlku. Föðuv og börnum líður vel! Drakk einn líter af vélaolíu. Á Þýzkalandi veðjaði maður við kunningja sinn um að hann gæti drukkið einn líter af vélaolíu í einum teyg. Átti haonn aö fá 2 fiöskur af hrennivíni í verðlaun fyrir. Olían var keypt og drakk hann hana líka í einum teyg, eins og hann hafði lofað. Svo tók liann brennivínsflöskurnar og fór heim til sín. Eftir öllu að dæma hafði hann ekiri niema gott af olíunni, og mun enginn efi vera á, að hann hafi getað þolað brennivínið líka. Atvinnulausi haninn. I Thören í Hannover (Þýzkalandi) varð eft- irfarandi atvik: Frá bónda nokkr- um var stolið öllum hænunum, sem hann átti, en haninn látinn sitja einn eftir. Höfðu þjófamir svo hengt skilti um hálsinn á hon- um, sem á stóð: „Nú er ég einn- ig orðinn atvinnulaus!“ Myrtur og rœndur á midri götu. Stúdent nokkur, að nafni Walter Miosga frá Hmdenburg, var á tólfta tímanum á leið heim til Iwai efi9 a® frétte? Nœhurlœknir er í nótt Bragi ól- afsson, Laufásvegi 50, sími 2274. Vextir lœkka. Federal Reservie- banlrinn í New York hefir lækkað forvexti úr 3V2°/o í 3%. Sjálfsmordingi fremur gas- f:prznginga. i Dússeldoýf í pýzkla- landi varð iiýlega stór gasspreng- ing í liúsi fjölskyldunnar Lebin. Soniir hjónanna ,sem hafði verið atvinnulaus í 2 ár og oft hafði íalað um að hann myndi drepa slátrara, sem var kunningi hans. Var stúdentinn með 180 mörk, og voru þiað peningar úr útibúi slátr- arans. Alt í einu var skotið á stúdentimn tveim sikotum, sem bæði hittu, og um leið var hrifs- uð af honum skjalataskan, sem peningarnir voru L Ræninginn skaut einnig á dóttur slátrarans, Isem viar í fylgd með stúdentinum, en hitti ekki. Miosga dó skömanu eftir, en ræninginn komst óhindr- að burtu. Badkerapjófurinn. Þjófur nokk- ur í Chicago hafði vanið sig á 5 stela alt af baðkerum í ný- Forstofu veggfóður, sem þolir þvott, verð frá I kr. Fallegt úrval Veggfóður-útsalan, Vesturgötu Nýkomin harðfiskur 0,75 kg. Verzlunin Merkjasteinn. Sími 2138. Inniskó og Eirikur Leifsson. Skógerð._____Laugavegi 25 Timarit iyrir alþýðn : KYNDILL Útgefandi S. V. J. kemur út ársfjórðungslega. Flytur fræðandi greinirum stjórnmál,þ]óð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og þjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- u..i veitt móttaka í afgreiðslu Alþýðublaðsíns, sími v’"~ reistum húsum, Hafði hann alger- lega ofan af fyrir sér með þessu. Eftir margar árangurslausar til- raunir hefir lögregltmni nú hepn- ast að ná baðkeraþjófnum. Alls var hann búinn að komast yfir 125 baðker, sem hann hafði drasl- lað til vörusala og selt. liafoi hann gengid á sokkaleist- iunum í 16 ár? Roger Patching er brunaliðsmaður í< Lindfield (Eng- landi). Hann er í þjónustu bruna- li'ðsstjórnarinnar í Lundúnuln. Fyrir sextán árum fanst honuan að skór sínir væru orðnir svo ó- nýtir, að ekki einu sinnii hinum sparsamasta embættisananni myndi geta fundist þeir lengur nothæfir. Sendi hann þiesis vegna, eins og vera bar, umsóikn til brunalið smið st j ó rnarinnar um nýja skó. Hlýtur hún að vera afarmikil stofnun, sem sjá má á þeirri staðreynd, að fyrir skömmu fékk sá góði brunaliðsmaður bréf, sem viðurkendi móttöku uonsókn- arinnar og — eftir nákvæma rannsókn — gaf von um árang- ur. — Hvort Roger Patching hefir gengið á sokkaleistunum síðan 1915 er ókunnugt. Ritstjóri og ábyrgðannaður: Ólafur FriðrikssoHt. Alþýðuprentsmiðjaai.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.