Alþýðublaðið - 27.02.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.02.1932, Blaðsíða 1
Alþýöiiblaðíö 1932, ELaugardaginn 27. febrúar 50. tölublað. Gamla Bídl Amor á welflnm. Gullfalleg og afar skemtileg tal- og söngva-mynd í 10 páttum. Aðalhlutverkin leika: Nancy Carroll, Charles Rogers. Myndin er tekin í eðlilegum litum frá byrjun til enda (Noiseiess upptaka) alger- legu truflunarlaus og eru samtöl í myndinni þess vegna hreinni og skýrari en : nokk- urri annari talmynd, sem hér hefir verið sýnd. Aðalfun heldur Veiði- og loðdýra- íélag íslands mánudaginn 29. febr.kl. 8 % í Baðstofu iðnaðarmanna. Auk venjulegra aðalfundar- starfa verður iyrirlestur *j(Gunnar frá Selalæk) um innlenda reynslu a minka- rækt Stjórnin. Mfflnið að trúlofunarhringir eru happasælastir og beztir frá Signrþóri Jónssyni, Austurstræti 3, Reykjavík. Húsgagnaverzlunin við 'dómkirkjuna. Leikhúsið. Á morgnn kl. 8 Va: Silfuröskjurnar. Lækkað verð: Kr. 3,00, 2,50, 2,00. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnö (sími 191) í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun. Pantið góð sæti timanlega. Nýtt! Nautakjöt, Svínakjöt, Hangikjöt, Bjúgu, nýreykt, nýsviðin svið, Soðin svið. Nýsoðin stykkjakæfa (smálki) o. m. fl. Matarbúðin, L^ngavegi 42. Mafardeildin, Hafnarstræti 5. Kjötbúðin, Týsgötu 1. fvant eppl, Píyds og Gobelin, fjölbreytt úrval, Verð frá 8,50. Sof f íubúð 970 sími 970 Fyrsta flokks bílar ávalt til leigu. Reynið vikskiftin. IBífrelðssstðHin BEKLA. Lækjargötu 4. Til Vifilsstaða k>. 12 og kl. 3 daglega. Einkaferðir up'p í Mosfellssveit, Kjalarnes, til Hafnarfjarðar, suður með sjö austur yfir fjaii og víðar. — Akið í landsins beztu drossíum. B. S. HRINGURINN, Grwndarstíg 2. v Sími 1232. Sími 1232. Péínrs Leifssonar, Þingholtsstræti 2 (syðri dyrnar). Opin virka daga 10—12 og 1—S. Sunnudaga 1—4. Mj/Mk' stæbkaðar. Séð vlðskif í. Túlípanar fást daglega hjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Simi 14 Nýja Bíd 1 M ¦ fet Nitoiiche. Þýzk tal- og söngva-kvik- mynd í 8 páttum, er bygg- ist á hinni heimsfrægu „op- erettu" með sama nafni, eft- ir Meiihac og Milhand. Aðalhlutverkin leysa af hendi hinir fjörugu og vinsælu pýzku leikarar: Anny Ondra, Georg Alexander og Hans Jane Kermann. Ankamynd: Fiskiklak í Ðanmöf kn Mjög fróðleg mynd. ¦ s ALÞYÐUPRENTSMIÐJAN „ Hverflsgötu 8, simi 1284, tekur að ser aiis koa ar tækifærisprentes svo sem erfiijóð, að- gðngumiða, kvittaair reikninga, bréf o. s., frvM og afgreiðii vinnuna fljótt og vlfl rétto verði. Spariðpeninga Fotðist ópæg- índi. Munið pvi eftir að vanti ykknr rúðnr í glngga, hringið i síma 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarat verð. Náttúrufrœtyfélagíð hefir sam- komu í náttúrusögubekk Menta- skólans mánud. 29. p. m. kl. 8%' e. h. Höfnin. Geir fór til Englands f gær. Snorri goði fcom í gær af veiðum. Fisktökuskipið Breiðablik fór héðan í gær. Franskur tog- ari kom bingað í nótt. Prjú ný skip fyrir eitt sokkið. Fyrir tveim árum rakst grískt gufuiskip á búlgarska gufuskipiS „Varna" í Marmarahafinu, og sökk hið síðarnefnda um leið með allri áhöfn ásamt dýmiætum farmi. Áhöfn griska skipsins var í miðjum jólahátíðahölduin þegar áreksturipn varð, og hafði þess vegna gleymt að láta upp ljósker, svo að tyrkneski rétturinjn í Sltjam- bul, sem í tvö ár hefir haft imálið til meðferðar, dæmdi skipstjórann á gríska skipinu einan eiga sök á árekstrinum.! Búlgarska félagið fær skaðabætur, sem nema 7,8 milljónum lewa (um 400 þús. kr.). Fyrir þessa peninga ætlar félagið að kaupa 3 vöruflutningaskip í Lundúnum, sem munu. samtals geta borið 17 000 smálestir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.