Alþýðublaðið - 27.02.1932, Síða 1

Alþýðublaðið - 27.02.1932, Síða 1
AIpýðuMaðið 1932. llJLaugardagmn 27. febrúar 50 tölublað. Uatinla méWMm Amor á veiðmn. Gullfalleg og afar skemtileg tal- og söngva-mynd í 10 páttum. Aðalhlutverkin leika: Nancy CarrolJ, Charles Rogers. Myndin er tekin í eðlilegum litum frá byrjun til enda (Noiseless upptaka) alger- legu truflunarlaus og eru samtöl í myndinni pess vegna hreinni og skýrari en : nokk- urri annari talmynd, sem hér hefir verið sýud. Aðalfind heldur Veiði- og loðdýra- félag íslands mánudaginn 29. febr. kl. 8 V2 í Baðstofu iðnaðarmanna. Auk venjuiegra aðalfundar- starfa verður lyririestur í(Gunnar frá Selalæk) um innlenda reynslu á minka- rækt Stjórnin. Msi n i ð að trúlofunarhringir era happasælastir og beztir frá Signrþóri Jónssyni, Austurstræti 3, Reykjavík. I Leikhðsið. —« Á morgim k!. 8 V2: Silfuröskjurnar. Lækkað verð: Kr. 3,00, 2,50, 2,00. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó (sími 191) í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun. Pantið góð sæti timanlega. Nýtt! Nautakjöt, Svínakjöt, Hangikjöt, Bjúgu, nýreykt, nýsviðin svið, Soðin svið. Nýsoðin stykkjakæfa (smálki) o. m. fl. Matarbúðin, Lsngavegi 42. Matardeildin, Hafnarstræti 5. Kjötbúðin, Týsgötu 1. Divanteppi, Plyds og Gobelin, fjölbreytt úrval, Verð frá 8,50. Sofffubúð. @711 sliiii Fyrsta flokks bílar ávalt til leigu. Reynið vikskiftin. EifirelðsistoDiift HEKLA, Lækjargötu 4. Til Vífilsstaða kl. 12 og kl. 3 daglega. Einkaferðir upp í Mosfellssveit, Kjalarnes, til Hafnarfjarðar, suður með sjö austur yfir fjall og víðar. — Akið í landsins beztu drossíum. B. S. HRINGURINN, Grondarstíg 2. Sími 1232. Sími 1232. Húsgagnavei'zlunln vlð dömkiikjuna Péínrs leifssonar, Þingholtsstræti 2 (syðri dyrnaa'). Opin virka daga 10—12 og 1—ð. Sunnudaga 1—4. lyndir síæKkaðar. Góð vlðskift. Túlipanar fást daglega hjá Vald. Poulsen, Ivlappai’stíg 29. Sími 04 ^HS! Kfýja Bíó m ■ m Nitouche. Þýzk tal- og söngva-kvik- mynd i 8 páttum, er bygg- ist á hinni heimsfrægu „op- erettu“ með sama nafni, eft- ir Meilhac og Milhand. Aðalhlutverkin leysa af hendi hinir fjörugu og vinsælu pýzku Ieikarar: Anny Ondra, Georg Alexander og Hans Jane Kermann. Aukamynd: Flskiklak í Danmörku Mjög fróðleg mynd. ALÞYÐUPRENTSMIÐJAN„ Hverflsgðtu 8, simi 1284, tekur að ser alls ko« ar tækifærisprenta* svo sem erfiljóö, að- göngumiða, kvittaní.i reikninga, bréi o. írv.. og afgreiðis vinnuna fljótt og vil réttu verði. Spariðpeninga Foiðist ópæg- índi. Munið pvi eítir að vanti ykknr rúðnr i gltagga, hringið i síœa 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Náttúrufrœöijélagw hefir sam- komu í náttúrusögubekk Menta- skólans mánud. 29. þ. m. kl. 8Vst e. h. Höfnin. Geir fór til Englands f gær. Snorri goði kom í gær af veiðum. Fisktöluiskipið Breiðablik fór héðan í gær. Franskur tog- ari kom hingað í nótt. Þrjú ný skip fyrir eitt sokkið. Fyrir tveim árum rakst grískt gufuskip á búlgarska gufuskipið „Varna“ í Marmarahafinu, og sökk hið síðamefnda um leið með allri áhöfn ásamt dýrmætum farmi. Áhöfn gríska skipsins var í miðjum jölahátíðahöldimi pegar áreksturipn varð, og hafði pess vegna gleymt að láta upp ljósker, svo að tyrkneski rétturinn í Sfam- bul, sem í tvö ár hefir haft málið til meðferðar, dæmdi skipstjórann á gríska skipinu ednan eiga sök á árekstrinum. Búlgarska félagið fær sikaðabætur, sem nema 7,8 milljónum lewa (um 400 pús. kr.). Fyrir pessa peninga ætlar félagið að kaupa 3 vöruflutningaskip í Lundúnum, sem munu samtals geta borið 17 000 smálestir.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.