Alþýðublaðið - 27.02.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.02.1932, Blaðsíða 2
9 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Lækaar og sjAkltngar Vilmundur Jónsson landlaakiur Ilytur á alþingi frumvarp urn lækningaleyfi, um réttindi og akyldur læknia pg um bann vi'ð skottulækningum. Um þessi efni er íslenzk löggjöf mjög ófull- komin og ekki í samræmi við það, sem tíðkast í nálægum lönd- um. Frá því er skýrt í greina.r- gerð frumvarpsdns, að í Dan- mörku liggur frumvarp um þetta efni fyrir rikisþinginu, samið af nefnd lækna, lögfræðinga og stjórnmálamanna, Hefir það frumvarp verið haft til nokkurr- ar hliðsjónar við samningu þessa frv. um þau atriði, sem kunnugt er um, að helzt hafa valdið á- greiningi erlendis og varnli hefir þótt úr að ráða, en að öðru leyti er frumvarpið miðað við sérstak- nr ástæður hér á landi. Eftir núgildandi lögum eiga all- ir, sem lokið hafa læknisfræði- námi við Háskóla íslands, rétt til að fást við lækningar hér á landi. 1 frumvarpinu eru þær skorður settar, a'ð lækningaleyfi verði a'ð fá hjá heilbrig'ðissitjórninná' og að þeir geti ekki fengi'ð læknálnga- leyfi framvegis, „sem eru heilsu- lausir á þann hátt, andlega eða líkamlega, að stafað geti hætta af þeim við læknisstörf eða þeir fyrir þa'ð eru óhæfir eða Htt hæf- ir til læknissitarfa, eða eru kunn- ir að drykkjuskaparóreglu eða eiturlyfjanotkun eða hafia kynt sig að alvarlegu hirðuleysi eða ódugnaði í störfum sínum“, Þeir einir geti fengið lækn;:ngaleyfi, sem kenmarar læknadeildar há- skólans og landlæknir mæla me'ð, en þeir megi ekki mæla tnieð þeim, sem þeirn er kunnugt um aÖ hafi þá óikosti, er nú voru taldir. Svo hlálega liefir til tekist, að stjórn Læknafélags íslands hefir óskað þess, að þa'ð ákvæ'ði ver'ði feít úr frumvarpinu, að ekki megi veita þeim læknisfróðum mönn- um lækningaleyfi, sem kunnir eru e’ð drykkjuskap, eiturlyfjanotkun eðá alvarlegu hirðuleysi í störf- um sínuni. „En meó því að hér er meðal annars mn að ræða hinn tíðasta löst lækna, drykkju- skapinn, sém sennilega hefir gert og er því miður enn líklegur til að gera meiri skaðia en allir aðr- ir lestir þeirra samanlag'ðir, þykir ekki rétt að sleppa þesisu á- kvæði,“ segir í greinargerð frum- varpsins, „og er því ætla'ð að verða hinum ungu mönnum [læknisfræðinemum] til nokkurr- ar áminningar og viðvörunar. í danska frumvarpinu, sem um var geti'ð, er tilsvarandi ákvæði, og er ekki að sjá, að um það hafi orðið neinn ágreiningur.“ Ef landlækmr telur, að maður, sem fengið hefir lajkningaieyfi, bafi síðar gerst brotlegur gegn þeim ákvæðum, sem nú voru tal- in að uppfylla verði til þess að geta fengið lækningalieyfi, þá ska' hann skýra heilbrig'ðisstjórninni frá málavöxtum, en hún leiti síð- an álits læknadeildar háskólans, j og ef hún fielst á álit landlækniss ! þá má svifta umræddan lækni 1 lækningaleyfi. Nú bætir hann ráð j sitt, og getur hann þá fiengið I lækningaleyfi aftur, á sama hátt I og þeir, sem fá það í öndverðu. Ákveðið er í frumvarpinu, að j sérhver læknir, sem stundar al- i meniniar lækningar í 'kaupstað eða j kauptúni og hefir lækningastofu, i í því skyni, sé skyldur til, þótt hann sé ekki embættislæknir, að gegna aðkallandi sjúkravitjunum í kaupstaðnum eða kauptúniniu, hvenær sem eftir því er leitað, nemia hann sé liindra'ður af öðr- um meira aðkallandi læknisstörí- um eð-a öðrum alvarlegum for- föllum. Sé læknirinn í féliagsskap um, að varðlæknir sé til taks í hans stað, svo sem er um nætur- lækni hér í Reykjavík og suninu- dagslækni á sumrum, þá færist skylda annara lækna, sem í fé- lagsskap eru þar um, yfir á varð- lækninni meðan hanin, er á verði, enda sé vörðurinn fullnægjandi að dómi landlæknis. Þó sé sér- hverjum lækni, sem er heill heh.su og ekki vaniær til þess fyrir elli sakir, jafnan skylt að gegna kalli í Sikyndilegum sjúkdóms- eða hættu-tilfellum, ef honum er unt, t. d. ef varðlækmir er þá að ann- ast annan sjúklíhg, sem bann getur ekki farið frá í snatri. Ákvæðið um gegningarskyldu annara lækna en héraðslækna, þótt ekki sé um slys eða skyndi- lega sjúkdóma að ræða, er sér- staklega sett vegna Reykvíkinga, því að þeim er ekki með skipun embœítislœkmi trygð að lögum svipuð læknishjálp og íbúum ann- ara héraða. Þess vegna sé gegn- ingarsikylda lögð á embættislausa læknia, og er Læknafélag Islands samþykt því ákvæ'ði. Læknum sfcal skylt samkvæmt frumvarpinu, að viðlag'ðii refs- ingu, ef það sannast að frá því er brugðið, að varast a'ð baka sjúklingum sínum e'ðia aðstand- endum þeirra óþarfan kostma'ð, „svo sem me'ð óhóflegri lyfja- rxotkun, óþörfum vitjunium eða aðgerðum, ónauðsynlegri aðsto'ó o. s. frv.“ Læknum eru samkvæimt frumv. bannaðar iskrumauglýsingar um starf sitt, svo og margendurteknr ar auglýsingar um starfsemi sína, þótt skrumlausar séu, Nær það á- kvæði einnig til þeirra, sem hafa takmarkað lækningaleyfi, svo sem tannlækna og nuddaria, svo og til ljósmæðra og annara til- svarandi heilbrigðisstarfsmianna. „Til þessa höfum við verið að mestu lausir við töfralyfjaauglýs- ingar, sem er mikið fargan úti í löndum og mjö-g afvegaleiöandi fyrir almenning. Á allra síðustu tímum hafa þær þó sk'Otið upp höfðinu, og væri vel, ef hægt væri að stöðva þann ófagnaö," segir í líerkiiyiDf Slgloílarðar tekur ðkveðna afstoðn geon skemðarbrðltt sprenBingakommAnista m segir slg m MVerk- líðssambandt fiorðariantts'*. VerkamannafélaBið á Slgliifirðl er AlbfðDsambanfli I fyrrakvöld var haldinn fund- ur í Verkamannafélagi Siglu- fjarðar, Var fundurinn haldinn í Bíói-húsinu, otg var það næstum alveg fult. Hefir aldrei verið hiald- inn eins fjölmennur fundur í verkamiannafélagiínu. Aðalumræðuefni fundarins var kaupgjaldsmálið. Eftir miklar u;m- ræður var samþykí, að verka- kaup skyldi vera að miestu ó- breytt frá því, sem verið hefir: Kr. 1,25 á klukkustund í dag- vinnu, kr. 1,80 á klst. í eftirvinnu, kr. 3,00 í helgidagavinnu. Siam- þyikt var enn fremur að mániaðar- kaup vökumanna á sildarstöðv- um skyldi vera 400 kr. og í þnó- arvinnu síldarbræðslunnar 370 kr. og 10 o/o viöbót í eftirvinnu, er hið síðara breyiing frá því, sem áður var og hækkun. Að loknum umræðutm um kaup- gjaldsmálin var rætt uim Verk- lýðssamband Norðurlands, sem greinargerð frumvarpsins. Til þess að þeim árangri verði náð og fólk verði ekki gint með skrum- auglýsingum um lyf eða lækn- ingaáhöld, er svo ákveðið í frv., að hvers konar auglýsingar um lyf eða lækningaáhöld skuli bann- aðar vera hér á landi, einnig læknum og lyfsölum. netna í þeim blöðum eðia tímaritum, sem lækn- ar gefa út eingöngu fyrir lækna, eða auglýsingarniar eru eingöngu sendar læknum. Sömuleiðis séu bannaðar auglýsingar um lækn- ingakraft drykkja eða matvæla, nautnalyfja o. s. frv. Einnig séu bannaðar skrumauglýsingar um sjúkrahús eða aðrar heilbrigðis- stofnanir, Hvérs konar skottulækniingar skulu vera banmaðar hér á landi. Nær það bæði til þeirra, sem efckert lækni'ngaleyfi hafa, ef þeir þykjast vera læknar, ráðleggja mönnum eða afhenda þeiim lyf, sem lyfsialar mega ekki selja ár lyfseðils, o, s. frv., og sama gildir, ef læknir með takmörkuðu lækningaleyfi istundar aðrar lækningar en honum er heimilt, svo sem ef maður, sem er eingöngu tannlæknir, gefur sig við öðrum læknisstörfum eðia t. d. nuddiarar eða ljósmæður taka að sér svæfingar eða einhver önn- ur slík læknisstörf, sem þau hafa ekki beimild né lærdóm til. Það teljist einnig til sfcottulækninga, ef læknir leikur sérfræ'ðing í þeirri gnein, sem hann er ekki sérfræðingur í. Það skulu og sfcottulæknxngar teljast, ef svo eitt af ðflngD3tn félognm í íslands. stofnað var fyrir nolíkrum ár- um, en er nú ekki til nema að nafni til. Samþykti fundurinn að verkamanniafélagi'ð segði sig úr því tafarlaust, og var sú sam- þýkt gerð með yfirgnæfandi meiri hluta. En í þessu sambandi, ef samband skyldi kalla, hafa kommúnistar ráðin, Sagði tíðindia- maður blaðsins, að verkarnannaíé- lagið hefði ekki viljað taka þátt í útgáfu sprengingkommúnista- blaða, sem stjórn þessa sambands1 styður, og því fremux, þar sem sambandið hafi undanfarið ekki verið nema stjórnin, enda hafi hún heldur ekki hlýtt lögum í ákyörðunum Alþýðusambands Is— lands. Verkamannafélag Sigluf jarðar hefir eflst mjög síðan sperng- ingamenn mistu þar öll tök, og er það nú eitt af styrkustu fé- lögunum i Alþýðusambandinu. reynist, að nokkur læknir, eða sá, sem lækninigaleyfi hefir, ráð- leggur eða ávísar eða selur mönn- um lyf í þýðinigarlausu óhófi eða að eins til þesis að auðga sjálfan sig, eða ef hann ráðleggur mönn- um eða framkvæmir að ástæðu- lausu, nema þá sjálfuan sér til ávinnings, laaknisiaðgerð, annað- hvort við sjúkdómi, sem aðgerðin getur bersýnilega ekki átt viö,, eða við sjúkdómi, sem engin á- stæðia er til að géra ráð fyrir, að viðkomandi sé haldinn af, eða ef hiann ávísar til sölu eða selurr lyf undir því yfirskyni, að þau; eigi að fara til lækninga, en vit- andi, að þau verði notuð í öðm skyni, svo sem til nautnar eða' til útsölu í hiagnaðiarskyni, eba ef. hann lætur frá sér vottorð eða: umsögn til þess stílaða að gylla í verzluniarskyni lyf, lækningaá-i höld eða matvæli, dryikki, nautna- lyf eða annað, svo að ætla inegi^ að fólk fyrir það fái skakkar hugmyndir um gildi lyfjaima, lækningaáhaldanna, matvælannai. o. s. frv. Smærri brot gegn ákvæðum. þeim, er nú hafa verið talin, varði sektum, og séu brotin ítreknð, geta þær orðið alt að 10 þús* kr., en svifting læknisleyfis liggi við Mnum stærrí brotum, og sé' brotið þess eðlis, að það hafi valdið líftjóni eða varanleguí heilsutjóni eða það hafi víðtæk- ar hættulegar afleiðingar fyrir þjóðfélagið, eða sérstaklega sé líklegt að svo geti orð-ið, geti það varðað fangelsi, og skuli svo; i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.