Alþýðublaðið - 27.02.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.02.1932, Blaðsíða 3
 ver,a, ef slíkt afbrot er endurteld'ð. Einnig er svo ákveðiö í frv., að lækni, eða þann sem lækninga- leyfi hefir, megi svifta læknitnga- leyfi, ef hann gerir sig sekan um það, sem honum er sérstaklega ósamboðið sem lækni, svo sem ef hann gefur röng og villandi læknisvottorð eða læknisumsagnir að órannsökuðu máli, jafnvel þótt ekki teljiist sannað, að tjón hafi hlotist af, eða ef hann reynist sek- ur um skottulækningar eða hlut- deild í þeim, lausmælgi um einkamál, sem hann hefir komist að sem læknir, eða alvarlegí hirðuleysi eða ódugnað í störfum sínum. Annað frumvarp flytur Vil- mundur um skipun héraðslækna o. fl., þar sem ákveðið er, að borgun fyrir störf þeirra og ferðir skuli fara eftir gjaldskrá, er land- iæknir semur og ráðherra stað- festir. Nú er hin löggilta gjald- skrá að mestu dauður bókstafur, því að bæði er hún úrelt og hlutföllin um borgun fyrir hin ýmsu læknisverk röng, og svo er ákveöið í lögum, að hún komi því að eins til greina, að ágrein- ingur verði milli héraðslækniis og sjúklings út af gjaldi fyrir lækn- isverk. „En gjaldsfcrá, sem þá að eins gildir, er sjúklingur telur sig tilneyddan að leggja út í deilu við lækni sinn um borgun fyrir (unnin læknisverk. gætir illa rétt- ar sjúklingannia,“ svo sem segir í greinargerð frv. Pað er einnig óheppilegt, að breytingar á lækn- isverkiataxta geti ekki orðið nema með því að bera þær hverju sdnni undir samþykki alþingis með Lagabreytingu, svo sem nú myndi vera, ef þesisi breyting kæmi ekki tiL Jafnframt er í frumvarpinu um Lækningaleyfi ákveðið, að borgun fyrir störf Lækna, sem ekki eru héraöslæknar, þar á meðal fyrir tannlækningar, nudd o. s. frv., skuLi fara eftir gjaldskrá, og sé leitað samninga um hana rnilli stéttarfélags lækna og heiilbrigðis- stjórnarinnar. I henni sé tekið hæfilegt tillit til þess, að þessir læknar hafa ekki emhættislaun. En náist ekki sJíkur samningur, þá gildi gjaldskrá, er landliæknir sernur og heilbrigðisstjórmn stiað- festir. í greinargerð'inni segir svo, að hér „er leitast við' að deila sem sanngjarnast á milli embættis- læknanna og hinna embættislausu lækna, svo að hvorugir verði ger'ðir að olnbogabörnum, og hef- ir Læknafélagið enga sérstaka at- hugasemd gert við þau ákvæöi. Pað telur að eins, að of lítill munur sé gerður ■ á sérfræðing- um og öðrum læknum- og bendir á, að í Danmörku, þar sem al- mennir læknar taka 4 laónur fyrir viðtai, tairi sérfræðingar 40 krón- ur. Petta virðiist ekki vera tiL fyr- irmyndar, og er ólíku saman að jafna hér iog í Danmörku að þesisiit leyti. Par á almenningur víðast aðgang að hjálp sérfræðinga i sjúkrahúsum og annars sta'öar fyrir mjög sanngjarna þóknun, að öllum tryggingum þeirra ó- gleymdum. Læknir, sem setur upp tugi króna fyrir eitt viðtal, er fyrir danska auðkýfinga, en ekki fyrir almenning. Hér getur verið að eins einn sérfræðingur í ein- hverri griein á öllu landinu. Al- menningur á þá eklri i annað hús að venda. Ef hann getur ekki unn- ið fyrir kaup við hæfi almennimgs, er hér engin þörf fyxir liann.“ I frv. um skipun héraðslækna er Loks ákveðið, að héraðslæknis- og bæjarlæknis-embættið í Reykjavík verði aftur siameinað, svo að eiinn maður gegni því starfi. Á landinu eru 48 læknishéruð. Á skiftingu þeirra eru ekki gerðar aðrar breytingar í frv. en þær, að Súðavíkurhreppur við fsa- fjarðardjúp er tekinn undan ísa- fjarðarhéraði og lagður við Ögur- héraðs (sem nú heitir Nauteyrar- hérað), en íbúar í Álftafiirði í Súðavikurhreppi eigi þó jöfnum höndum tilkall til læknisþjónustu á ísafirði og í Ögurhéraði. Frumvörp þesisi voru til 1. um- ræðu í neðri deild í gær, og var þeim að henni lokinni báöum vísað til allsherjarnefndar. Pétur. Ottesen prófaði skarp- leik sinn á því að tala sig „dauð- ian“, sem kallað er, um lækninga- ieyfafrumvarþið. Fann hann m. a. það því til foráttu, að það ætiað- ist til, að lieilbrigðiisstjórnin semji við stéttarfélag lækna um gjald- skrá þeirra lækna, sem ekki eru héraðslæknar. Vildi Pétur alls ekki, að ríkið semdi við stéttar- félag. Það mætti þá í staðinn semjia við Læknafélag íslands, siagði hann. Hann hélt sem sé, að þetta aðaPstétitarfélag Lækna — Læknafélag íslands — væri ekki stéttarfélag(!) — einmitt stéttar- félagið, sem samið yrði við sam- fcvæmt frumvarpinu. Kom Pétur með mörg fleiri álífca „rök“ og athugasemdir og sló mjög um sig í krafti þeirra. — Sannast löngum spakmælið: „Oflæti vísindanna er auðmýkt, saman- borið við hroka fávizkunnar." Abyrgðin fyrir fitvegsbanhanii. Það skal tekið fram, að ábyrgð sú, sem ríkissjóður hefir gengið í fyrir Otvegsbankann, nær tií alls innstæðufjár í banfcanum og útibúum hans. Hitt er alrangt, a'ð ábyrgðin nái til hlutaíjárinis og að hún hafi verið veitt tiil þess að bjarga hluthöfum bankans og eigendum úhættufjárins frá tjóni. Sögur þær, sem ganga um þetta síðara atriði, em algerlega til- hæfulausar. Dagsbrún. Shýrsla sfJérBmrlniaas* á aðalfnndi. ---- NL Dagsbrúnarskrifstofan. Sigurður Guömundsson fjár- málaritari félagsins hefir stjórnað henni og séð um innheimtu allra félagsgjalda. Skrifstofan er opin frá kl. 4—7 síÖdegis og hefir símia 724. Hefiir verið mikil aðsókn verkamanna að henni og margs konar aðstoð verið veitt félögum, iinnheimt 4000 kr. vinnulaun, auk skaðabóta vörubílstjóra frá ail- þiingishátíðinni, upþlýsingar verið gefnar viðvikjandii skattauppgjöf- um, fátækrastyrk og ými's konar skýrsluútfyllingum. Fjármálaritar- inn hefir einnig haft eftMit með félagsmönnum á vinnustöðunum og greitt úr ýmis konar deilu- málum, oft í samráði við félags- stjórn. Vinna á sfcrifstofunni er stöðugt vaxandi. Vörubíkisitíöin í Reykjavík. Að tilhlutun Dagsbrúnar voru í apríi vörubílastöðvarnar í bæn- um - sameinaðar í eina. Eru ailir meðlimir hennar Dagsbrúnarmienn og á stöðin að ábyrgjast félags- gjöld til Dagsbrúnar. Á vörubíla- stöðxnni eru 130 bifreiðarstjórar, er hver hefir eina vörubifreið. Settir eru sérstakir vinnutaxtar fyrir bifreiðarstjóra með vörubif- reið. Skadabœtur mgm Alpingisliátið- arkeyrslu. Stjórn Dagsbrúnar fékk fyrri hluta ársins framgengt kröfum sínum um skaðabætur vegna mis- fellna á keyrslutilhögun hjá vöru- bifreiðarstjórum úr Dagsbrún. Var sæzt á alls kr. 10 000,00 skaða- bætur fi-á hátíðanefndinni, en Dagsbrún tók að sér að fúll- nægja nokkrum bifreiðarstjórum vörubifreiða utan Reykjavikur og einstöku í Reykjavík (félagsbíl- ar), siem ekki voru í Dagsbrún, Verkajnannalöggjöf á árinu. Helzt má tilnefna bætta lög- gjöf um verkamannabústaði með auknum opinberum styrk, þar sem helmingur af tekjum tóbaks- emkasölunnar á að renna til byggingarsjóðanna og hægara gert að ná lánum tiil þeiirra o. s. frv. Pá hafa verið bætt slysa- tryggingarlögin, bætur hækkaðar þegar eftirlátin er ómegð, og iyfja- og lækniis-koistnaður greidd- ur að nokkrum hluta. Atvinnu- bótastyrk greiðir rílrið bæjum og hieppum 1/3 alt að kr. 300 þús. samtals, edins og fyr hefir verið drepið á. Iðnaðarmenn njóta iag- anna um skjóta iinnh-eimtu verk- fcaups. Fátt annað er teíjandi. Pingmenn Alþýðuflokksmis hafa borið fram þau lagafrumvörp um bætur handa verkalýðnum, scm samþykt hafa verið, og fjölda annara, er hafa verið feld. Fjárhagur. félagsins. Tekjur félagsins hafa innheimst [ betur en nokkru siinni fyr, og eru rúmar 14 000 kr. Af þvi eru vext- ir rúmar 300 kr„ um 900 kr. in-n- tökugjöld, en árgjöld um 12900 kr. Skuldlausir félagar eru 907, en 1 ár eða hluta af árgjaldi sikulda 340. Gjöld félagsi'ns eru og vaxandi, ein-s og eðlMegt er með hinni vaxandi starf-semi og félagsskrifstofu. Vmsir s-kattai’ tiil A1 þ ýð u sam band sán s, fulltrúaráðs alþjóðas-ambands flutniingsverka- mianna í Amsterdam, og styrkt- arsjóðs verkam-anna- og sjó- miannafélagamna í Reykjavík nem-a um 4600 kr„ skriísítofu- kostnaður um kr. 5000,00, fund- arhúsl-eiga kr. 500,00 og ömxur gjöld eru um 3200 kr„ en tekju- afgangur um 900 krónur. Þess má geta, að unidir „önnur gjöld“ eru hér taldir styrkir til verka- m-annáfélagsiins á ísafirði í Ikaup- dei-lu, til iþróttafélags verka- manna og ti indverakra verk- iýðssamtaka. Eigniiir félagsins eru um 22 000 kr. Þar af eru handbærir sjóðir 10300 kr. M'elabletturinn og skuldabréf í Iðnó tali-ð 6200 kr„ ýmsir skrifstofumunir 700 kr. og útistandandi árstillög 9400 kr. að' nafnverði, en talin hálfvdrði, eða 4700 kr„ og má telja það láta nærri sanni. Félagið skuldar eng- um neitt. Það er sjáanlegt, að með ei-n-s mikilii starfsemi o-g h-efir verið, hrökkva árstiillögin að ein-s rúm- lega fyrir gjöldum. Um félaga- au-knin-gu er varla að ræða að ráði nú, þar sem svo að segja allir vinnandi menn í bænum eru í félaginu, sem þar eiga heima. Innheimtan getur orðið enn nokk- uð betri', en ekki- svo, að mjög miikiu nemi. Það fer því að korna að því að þurfi að hækfca árs- gjöldin, svo að hægt sé að krana upp verkfallssjóöi eins og Sjó- miannafélag Reykj-avíkur, og at- vin núteysissjóði, en til núverandí félagsstarfa er rétt svo að árs- gjöi-din nægí. Horfur. Vaxandi- starf liggur fyrir fé- iaginu. Kreppan í atvinnuvegum liandsins og alls heiimsms og á- sókn atvxnnurekenda viðs vegar er næg hvöt tiil þess fyrir verka- lýðssamtökin að vakna nú fyrir aivöru, treysta samtökin og fara að vinna að því af alefli að þau ráði í landinu. Alþýðusamband Isiands hefir mi-kið eflsit á árintt o-g samtakamáttur félaganna hefir (sézt í m-örgum deilum. En innan samband-sins er Dagsbrún stærsta og styrkasta félagiið, og ætti því að h-afa forgön-gu um mörg mál. og þá fyrst og fremst að skipu- ieggje -endurreisin-arstarf verka- lýðsiins. Dagsbrún hefir aldrex verá-ð eins fjö-lmenn og sterk og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.