Alþýðublaðið - 29.02.1932, Page 2

Alþýðublaðið - 29.02.1932, Page 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Búnaðarþingið fer út fyrir verksvið sitt. Á búnaðarpinginu, sem nú stendur y£ir, ber Sigurður Sig- urðsson b ú n a öa n n á 1 as t j ó ri fram svohljóÖandi tillögu: Þar siem nú er auðsætt, eftir skýrslum peiim, sem lagðar hafa verið fyrir Búnaðarping um bún- aðarástæður 1931, eftir umsögn Búnaðarsambandanna, bænda- skólanna og nokkurra einstak- linga, að bændur geta eigi greitt þau vinnulaun, sem nú tíðkast, enda myndi leiða til fækkunar verkafólks í sveitum, en fjöigun- ar á einyrkjum, ef bændur pá eigi neyðast til að flýja býli sín, pá vill Búnaðarpingið af greindum á- stæðum láta í ljós pað álit sitt: 1) Að almenn vinnulaun verka- fólks í sveitum burfi að lækka run 30% frá pví, sem nú er, og enda eigi víst að sveitabúnaður geti svarað kostnaði með pessari lækkun á vinnulaunum. 2) Búnaðarpingið beindr pví til búnaðarsambandanna, að pau ræði kaupgjaldsmáliö rækilega, athugi, hvort greiðslu kaupgjalds sé hægt að koma að nokkru við í afurðum eða fóðrum, og að al- menn lækluin verði á kaupgjaldi. 3) BúnaðarpingiÖ beinir peirri ósk til aipingis og ríkisstjórnar, að kaupgjald við opinbera vinnu í parfir ríkisins verði lækkað í hlutfalli við paö, sem hér hefir verið fajdð. fram á. Með pví að ræða kaupmál fer búnaðarpingið út fyrir verfcsvið sitt, og með pví að reyna tii pess að hafa áhrif í pá átt íiá kaupið verði lækkað, hættir bún- aðarpingið að vera búnaðarping, en verður að atvinnuiekendastofn- ! un (sem pó er kostuð eingöngu af opinberu fé). Sigurður búnaðarmálastjóri var eitt sinn íramíaramaður, en nú er annað hvort, að hann gerist gaml- aður eða að hann ætlar að bjóða sig sem Framsóiknarmann við næstu kosningar. Sigurður ætti að vita, að als staðar par, sem landbúnaður er á lægsta stigi er kaupið lágt, en að par sem hann er á hærra stigi, er kaupið hátt. Háa kaupið knýr til framfara, en lága kaupið er svæfill atvinnurek- andans, hvort sem hann hefir marga eða fáa menn í vinnu. Hvort búskapurinn borgi sig fer eftir pví, hve vel er í haginn búið, hve hagkvæm tæki eða vél- lar eru notaðar, en ekld eftir kaup- inu, sem margskonar hindxianir hvort eð er eru fyrir að geti sfigið neitt verulega. Gott dæmi pessa er pað, að á sama tíma og kaup manna við plægingar var helrn- ingi hærra í New-Yoik-ríki en í Lancashire á Englandi, kostaði helmingi minna að plægja og herfa hvern hektara í New York ríki en á síðarnefnda staðnuiii. Kom petta til af pví, að á 'öðruim; staðnum hafði lága kaupið hald- ist, og bændur pví ehga hvatning haft til þess að koma á hjá sér nýtízku aðferðum, en í New York riki, par sem kaupið var hátt, voru nútima vélar notaðar og nið- urstaðan varð sú, sem fyi’ var frá greint. Að berjast fyrir lágu kaupi í sveitum er því sama og að vinna á móti búnaðarframförum, og liefði margur sízt átt von- á pví frá Sigurði búnaðarmálastjóra. BéttBr hias sterkasta. Blöð O0 eldur. Shanghai, 27. febr. U. P. FB. Japanar hafa hertekið Kiang- wanchen. Hayashi hershöfðingi hefir tekið sér aðalbækistöð par. Á undanhaldi sínu hafa Kín- verjar kveikt í fjölda húsa. — Talið er að manntjón þeirra í dag nemi 500. Shanghai, 29. febr. U. P. FB. , Japanskt fótgöngulið hefir haf- ið harða árás á Suður-Kiangwan. Herskip hafa aðstoðað fótgöngu- liöið með fallbyssuskothríð. — Sjólið Japana, sem berst við Kín- :verja í Chapei, segir Japönum nú veita heldur betur í Chapei. Bar- dagarnir par fara harðnandi. Höfnin. Gullfoss .kom hingað í gærmorgun. Gylfi kom frá Eng- landi á laugardagskvöldið. Njörð- ,ur fór á veiöár í fyrri nótt. Goða- foss kom að norðan í morguin. !ii i h ■ V) y i.0 !. i ii.j Maðar verðar bráðkvaddur. Kristján bóndi í Efra-Seli í Hrunamannahreppi í Árnessýslu var á leið heim til sín á föstu- daginn var og kom við í Götu, íbæ í sömu sveit, en pegar hann var að eins nýkominn pangað inn og seztur, hné hann út af og var þegar örendur. Hann hafði áður haft aðkenningu að hjartabilun. Þeir eru ekki svo vitlausir, stúdentarnir í Lilie, sem ruddust inn í sal par sem kept var um, hver gæti danzað flesta klukku- tíma. Hentu peir óþefsisprengiikúl- lumi í salnum og heimtuðu að hin ákveðnu peningaverðlaun yrðu fengin atvinnulausum í grendinni til umráða. Lögreglan varð að stilla til friðar. Létu stúdentarnir sarnt vita, að peir myndu koma aftur miklu mannfleiri, til þess að binda enda á „þessa ljótu og hneykslanlegu sýningu“. — Skrambi var pað gott hjá þeim. Lappémeniii safssa. feei* asss&sas&s búa feaasa vel út með i’ISfliiMi véltoysssam ©n stefna tli Heisiiagfeíps. — Híkissfjéimfii kaMar B*ikisfeerism saaaise Bústadur finska ríkisforsetms. Kelsingfors í morgun. U. P. FB. Fuiiyrt er að hinir svonefndu Lappómenn hafi safnað her manns saman og búið liann vel út með rifflum og hríðskotabyss- um. Sagt er, að her pessi sé nú aö búast til að fara til Helsing- fors, og ætli hann sér að taka höfuðborgina herskildi og setja Lappómannastjórn að völdum í landinu. Finska ráðuneyti,ð hefir haldið fund, og sú ákvörðun var par tekin, að gera víðtækar hernað- arlegar varúðarráðstafanir og ikoma í veg fyrir það með valdi, að áform Lappómanna tækist. Kosola '..ippó-foringi. Öllum hermönnum hefir verið skipað að hverfa til herbúða sinna og bíða þar frekari fyiirskipana, og engir hermenn fá brottfarar- leyfi að sinni. Auk pessara fregna scglr i sikeytinu til Fréttasitofu biaða- manna hér-: Margir, sem kunnugir eru gangi landsmála í FinnJandi, telja lík- legt, að Lappómönnum kuinni að verða ágengt með áform sín, par sem fjöldi yfirforingja í hernum eru hlyntir Lappó-hreyfingunni. Fregnir um þessa Lappómanna- uppreisn í Finnlandi munu ekki ikoma peim á óvart, sem fylgst hafa með í Finnlandsmálum und- Svinhufmid Finnlandsforseti. anfarin tvö ár. Lappó-hreyfingin er kend við héraðið, par sem! hún hófst í. Eru aÖalfylgjendur hennar stórbændur til sveita, iðju- höldar í bæjum og borgum og ýmsir aðrir, sem hyggja til stjórn- málaæfintýra, sem íhaldsbylting og einræði myndu leiða af sér. En Lappó-hreyfingin hefir eins og kunnugt er á sér öll einkenni svartliðastefnunnar ítölsku og þýzku (Nasistarnir). Aðalforingi Lappómanna, eða | ,sá maður, sem rnest ber á í op- | inb'eru lífi í peirra liði, er Ko- | sola stórbóndd; í Llappó. Það er ó-< mentaður maður mjög, en harður, óprúttinn og miskunnarlaus pegar, pví er að sikifta. Hefir honum og ýmsum vildarvinum hans verið borið á brýn, að peir hafi lagt á ráðin um morð á venkamönnum og jafnaðarmönnum, sem framiu hafi verið undanfarin tæp tvö ár, en þau eru mörg, — og nýlega var sonur Kosola dæmdur í fang- elsi fyrir að hafa átt pátttöku fc morði jafnaðiarmaninis nokkursi. Lesendur Alpýðublaðsins muná eftir finska jafnaðarmanninum Hakkila, sem flutti ræðu á al- þingishátíðinni og talaði islenzku. Hakkila var tekinn höndum á næturþeli rétt eftir að hann kom heim til Finnlands, og voru Lap- pó-menn par að verki. Muniaði

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.