Alþýðublaðið - 29.02.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.02.1932, Blaðsíða 3
«fcflSMH*JffM!ÆÐ minstu að þeir myrtu hann. Lappómenn hafa ráðist á blöð og prentsmiðjur jainaðarmanna í nokkrum héruðum og brotið þar alt og bramlað eins og þeir gátu. Við síðustu kosningar í Finnlandi fóru Lappómenn hina mestu hrak- för, en andstæðingar þeirra, bæði jafnaðarmenn og aðrir, unnu mjög á. — Og nú virðist svo sem Lappómenn ætli sér að kúgameiri hluta þjóðarinnar í eldi og Móði. Nýr spafflsjóðni'. Sparisjóður hefir verið stofn- aður á Akureyri og heitir Spari- sjóður Akureyrar. í stjórn hans eru O. C. Thorarensen lyfsali, Hallgrímur Davíðsson verzlunar- stjóri og Jón Guðmundsson bygg- ingameistari. Sjóðurinn hefiir fengið starfsleyfi landsstjórnar- innar. (Eftir Fréttastofuskeyti.) CI^afettŒreykiiagsff imeilsil ú Ég hefi orðið var v$ð það, að cigarettureykingar meðal drengja hafa farið mjög í vöxt. Þess vegna mælist ég til þess, að þið, mæður og feður, lofið drengjum yikkar að ganga í Samtök drengja gegn cigarettureykingum, Það er félag, sem allir drengir ættu að vera í. Cigamttureykingai' skemma skynsemina, draga úr siðferðisþroska og gera aldxei gagn.' Þess vegna endurtek ég þá áskorun: Mæður og feður! Lofið drengjum ykkar að ganga í Sjáim- tök drengja gegn cigarettureyk- ingum. 26/2 1932. A. I. er hann hefir áður flutt, um að ráðherra megi meö samþykld landlæknis veita mönnum, er iok- ið hafa tannsmíðanámi, leyfi tií að setja gerfitennur og tanngarða í menin í samráði við héraðslækni í þeim héruðum, sém eru tann- læknislaus. Þá flytur P.'Ott. frv. um vega- lagabreytingu, og verði þessir vegir teknir. í þjóðvegatölu: Veg- ur frá Hvítárbrú að Akranesá og út af honum annar til Hvalf jarð- arstrandar hjá Fersitíklu, vegur frá Kláffossbrú að Húsafelli og Lundarreykjadalsvegur. Alpliagia Á laugardaginn var að tillögu Tryggva ráðherra kosin þriggja manna nefnd (iðnaðarnefnd) í efri flt deild og til hennar vísað þings- I ályktunartillögu stjórnarinnar um If skipun milliþinganefndar í iiðniað- i' armálum. 1 nefndina voru kosnir | Magnús Torfason, Ingvar og Jak- | ob Möller. í ! ' : ' ; Pétur Ottesen flytur frv. um, að hætt verði að hafa kenslueft- irlitsmenn, þ. e. kennara, er heim- sækja barnaskólana og líta eftir fræðsluástandi héraðanna, sam- kvæmt lögunum um ffæðslumála- stjórn. Jafnframt legguf hann til, , af> það ákvæðisömulagafallinið- " ur, að fræðslumálastjóri líti eft- ir sfeólum, eftir því sem ástæður leyfa. Frumvarpið er borið fnam í nafni sparnaðarirts. Magnús Guðmundsson flytur frv. um, að helmingur af tekjuta Menningarsjóðs í ár og næsta ár Salli í ríkissjóð. Jón í Stóradal ftytur frv. það, Us®' dftnimm ©g we^imii h ™, vts.'5 %j* * m, VÍKINGS-íundur í kvöld. Barna- söngflokkur skemtir. Áríðandi mál á dagskrá. Blindskákimar Ásmundur Ásgeirsson skák- meistari tefldi í gær 8 blindskák- ir samtímis við taflmenn úr 2. flokki. Orslit urðu þau, að Ás- mundur vann 5, gerði 1 jafntefli, en tapaði 2. Skriftarnámskeið. Nýtt námskeið byrjar í næstu viku hjá Guðrúnu Geirsdóttur. Á öðrum stað í Maðinu má sjá sýn- •jishorn af framförum eins nem- anda hennaf á síðasta námskeiði. Skrift er alment mjög ábótaviant hjá fólki, og koma þessi nám- skeið því í góðar þarfir.. Hótel Paradís. heitir dönsk tal- og hljóm-kvik- mynd, sem Gamla Bíó sýnir í fyrsta skifti í kvöld. Er þetta önnur danska talmyndin, sem hér er sýnd, og var sú fyrri Prestur- ínn í Vejlby, sem var lengi sýnd og vakti mikla athygli fyr- ir frábærlega góðan leik og ör- lagaþrungið efni. Hótel Paradís mun ekki standa Prestinum frá Vejlby að baki, enda hefir mikið verið um þessa kvikmynd rætt pg ritað í útlöndum. Guðmundur G. Hagalín rithöfundur og bókavöTður á Isafifði er staddur hér í borg- inni. 1 gærkveldi fiutti hann er- indi í útvarpið og sagðist mæta vel, en framhald af því erindi flytur hann í kvöld kL 8. Jafnaðaimanuafélag íslands. heldur fund ánnað kvöld kl. 8V2 í Góðtemplarahúsinu. Þax fara fram umræður um sikipulags- mál Alþýðuflokksins, en auk þess verður rætt um félagsmál og önn- lur máL Félag ungia Jafnaðaimanna. heldur fund í kvöld kL 8V2 í alÞýðuhúsinu Iðnó uppi. Pétur Halldórsson hefur umræður, um Skriftanámskeið Geðrúnar Geirsdöttur. </ x^^^t^ ^tA^- y^ /-p'*^ Nýtt námskeið byrjar í næstu viku Væntanlegir þátttak- endor gefi sig fram sem fyrs't. Upplýs- ingar, Laufásvegi 57 eða sími 680. -€LÓ /WSta, ,a> *^2S??*^Z42s7? /iftA^S j£\e^i-Á£ó - u&ms'~eón-*i, ^íV&i^ :—úáon/ri*u.Gca-as *tc*4. Hér er sýnishora af skift eins i\em- anda fyrir og eftir námskeiðið, — Fleiri sýnishorn verða í gluggá Bókav. Sig- fúsar Eymundssonar Jafnaðarmannafélag íslands heldur fund þriðjudag 1. marz kl. 8V2 síðd. í Göðtemplarahúsinu, Hægstoáí 1. Félagsmál. 2. Fiamhaldsurrræður um skipulagsmái. 3. Önnur mál. Félagar sýni skýrteini við innganginn Stjéa>nim. MættMSM« Braðlra fil leign. Nokkœð afi Mnnm, mik- ið af pliStnm, fslenzkas> og erlendas*. Hállvírði. Innkaapsverð. Komið strax á morgnn. ÚTIBÚIÐ, þingmál og F. U. J. Felix Guð- mundsson flytur erindi. Árroði verður lesinn upp og fl. Félagar! Mætið, vel og stundvislega. Sambandsstjórnaifundur j er í kvöld kl. 8i/a e. h. Skemtileg kvikmynd „Nitouche", hin víðfræga oper- etta, er nú sýnd í Nýja Bíóh Hún er leikin af þýzkum leikurum, og leika aðalhlutverkin Anny Ond- ra og Hans Jane Kermann. Finn- ig leikur þarna Geoig Alexander, sem miklum vinsældum á a& fagna h'ér í borg. Yfirleitt má segja, að „Nitouche" sé með skemtilegustu kvikmynduin,. Hlaupái er eins og kunnugt er fjórða hvert ár, þ. e. þegar hægt er að deila ártalinu með 4. Þó er sú undantekning þar á, að til þess að hlaupárin verði ekki of mörg, er slept úr aldarárunum, þegar Hs|ði fer M Reykjavík í strand- ferð austur nm land, laug- ardaginn 5. marz kl. 8 s.d. Vörasendingar óskast til- kyntar fyrir föstudag. 4 ganga ekki upþ f aldatalinu. Þá er ekki hlaupár. Þannig var ekki hlaupár árið 1900, og liðu þá 7 ár milli hlaupára; en árið 2000 verður hlaupár, því að alda- talinu (20) er hægt að deila með 4. — Það þykir ekki skemtilegt að eiga fæðingardag í dag — 29. febrúar, því að þ'eir, sem eru fæddir þann dag, eiga ekki af- mælisdag oftar en- á fjögurra ára fresti. StAIka brotnar á báðam fótai. Eskifirði, 29. febr. 16 ára gömul stúlka fótbrotnaði hér í gær á báðum fótum. Var hún á skemtigöngu uppi í fjalli með tveimur stallsystrum sínum. 1 dag líður henni vel eftir atvik- um.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.