Alþýðublaðið - 29.02.1932, Side 3

Alþýðublaðið - 29.02.1932, Side 3
minstii að þeir myrtu hann. Lappómenon hafa ráðist á blöð og prentsmiðjur jafnaðarmanna í nokkrum héruðum og brotið þar alt og bramlað eins og þeir gátu. Við siðustu kosningar í Finnlandi fóru Lappómenn hina mestu hrak- för, en andstæðingar þeirra, bæði jafnaðarmenn og aðrir, unnu mjög á. — Og nú virðist svo sem Lappóinenn ætli sér að kúgameiri hluta þjóðarinniar í eldi og blóði. Nýr sparlsjóðnr. Sparisjóður hefir verið stofn- aður á Akureyri og heitir Spari- sjóður Akureyrar. I stjórn hans eru O. C. Thoranensen lyfsali, Hallgrímur Davíðsson verzlunar- stjóri og Jón Guðmundsson bygg- ingameistari. Sjóðurinn hefir fengið starfsleyfi landsstjórnar- innar. (Eftir Fréttastofuskeyti.) Ég hefí. orðið var við það, að cigarettureykingar meðal drengja hafa farið mjög í vöxt. Þoss vegna mælist ég til þess, að þið, mæður og feður, lofið dnengjum ykkar að ganga í Samtök dreingja gegn cigarettureykingum.. Það er félag, sem allir drengir ættu að vera L Cigarettureykingax skemma skynsiemina, driaga úr siðferðiisþroska og gera aldrei gagn. Þesis vegna endurtek ég þá áskorun: MæÖur og feður! Lofíð drengjum ykkar að ganga í Síuu- tök drengja gegn cigarettureyk- ingum. 26/2 1932. A. I. ÆlpÍEigL Á laugardaginn var að tillögu Tryggva ráðherra kosin þriggja manna nefnd (iðnaðarnefnd) í efri deild og til hennar vísað þings- ályktunartillögu stjórnarinnar um skipun milliþinganefndar í iðnað- armálum. 1 nefndina voru kosnir Magnús Torfason, Ingviar og Jak- ob Möller. Pétur Ottesen flytur frv. um, að hætt verði að hafa kenslueft- irlitsmenn, þ. e. kennara, er heim- ssekja barnaskólana og líta eftir fræðsluástandi héraðannia, sám- kvæmt lögunum um fræðslumála- stjórn. Jafnframt leggur bann til, að það ákvæði sömu laga falli nið- ur, að fræðslumálástjóri líti efí- ir skólum, eftir því sem ástæður leyfa. Frumvarpið er borið fram í nafni sparnaðarins. Magnús Guðmundsson flytur frv. um, að helmingur af tekjum Menningarsjóðs í ár og næsta ár ifal-li í ríkissjóð. Jón í Stóradal flytur frv. það, l&BSaiflBlmÐrlÐ Skriftanámskeið öeðrúnar Geirsdóttiir. í- , : fel & -éxsíos jOfvi-mnS' ^ Nýtt námskeið byrjar í næstu viku Væntanlegir þátttak- endur geíi sig fram sem fyrs’t. Upplýs- ingar, Laufásvegi 57 eða sími 680. Hér er sýnishorn af skift eins nem- anda fyrir og eftir námskeiðið, — Fleiri sýnishorn verða í glugga Bókav. Sig- fúsar Eymundssonar Jafnaðarmaímafélag íslands heldur fund þriðjudag 1. marz kl. 8 V* síðd. í Góðtemplarahúsinu, 1. Félagsmál. 2. Framhaldsumræður um skipulagsmál. 3. Önnur mál. Félagar sýni skýrteini við innganginn Stjórnin. er hann hefir áður flutt, um að ráðherra megi með samþykld landlæknis veita mönnum, er lok- ið hafa tannismíðanámi, leyfi til að setja gerfitennnr og tanngarða í memn í samráði við héraðsiækni í þeim hérnðuin, sém eru tann- læknislaus. Þá flytur P. Ott. frv. um vega- lagabreytingu, og verði þassir vegir teknir í þjóðvegatölu: Veg- ur frá Hvítárbrú að Akranesi og út af honum annar til Hvalfjarð- arstrandar hjá Fersitiklu, vegur frá Kláífossbrú að Húsafelli og Lundarreykjadialsvegur. Um og vegiism VÍKINGS-fundur í kvöld. Barna- söngflokkm' skemtir. Áríðandi mál á dagskrá. Bliudskákimar Ásmundur Ásgeirsson s-kák- meistari tefldi í gær 8 blindskák- ir samtímis við tafknenn úr 2. flokki. Orslit urðu þau, að Ás- mundur vann 5, gerði 1 jafntefli, en tapaði 2. Skrif tarnámskei ð. Nýtt námskeið byrjar í næstu viku hjá Guðrúnu Geirsdóttur. Á öðrunr istað í blaðinu má sjá sýn- •iishorn af framförum eins, nem- anda hennar á sí'öasia nánrskeiði. Skrift er alment mjög ábótavant hjá fólki, og koma þessi nám- skeið því í góðar þarfir. Hótel Paradís. heitir dönsk tal- og hljóm-kvik- mynd, sem Gamla Bíó sýnir í fyrsta skifti í kvöld. Er þetta önnur danska talmyndin, sem hér er sýnd, og var sú fyrri Pnestur- 'ínn í Vejlby, sem var lengi sýnd og vakti mikla .athygli fyr- ir frábærlega góðan leik og öx- lagaþrungið efni. Hótel Paradís mun ekki standa Prestinum frá Vejlby að baki, enda hefir mikið verið um þessa kvikmynd rætt jog ritað í útlöndum. Guðmundur G. Hagalín rithöfundur og bókavörður á ísafirði er staddur hér í borg- inni. I gærkveldi flutti hann er- indi í útvarpið og sagðist mæta vel, en framhald af því erindi flytur hann í kvöld kl. 8. Jafnaðarmanuafélag íslands. heldur fund annaö kvöld kl. 83/2 í Góðtemplarahúsinu. Þar fara franr umræður um skipulags- mál Alþýðuflokksins, en auk þess verður rætt um félagsmál og önn- iur mál. Félag ungra Jafnaðarmanna. heldur fund í kvöld kl. 8V2 í alþýðuhúsinu Iðnó uppi. Pétur Halldórsson hefur umræðux uni Búðln fil leiffiE. INokkmð a£ fðnraoi, m£k- fið af píöÍErii, íslessakaí? ©S eplemdasr. Málfivii«ðS. Innkanpsverð. Komfið stras á sssorgtæsa. ÚTÍBÚIÐ, Kt&ragjairegi mmmtBHmmsgfámmmmmm. þingmál og F. U. J. Felix Guð- mundsson flytur erindi. Árroði verður lesinn upp og fl. Félagar! Mætið vel og stundvíslega. Sambandsstjórnarfundur ■; er í kvöld kl. 8ýa e. h. Skemtileg kvikmynd „Nitouche“, hin víðfræga oper- etta, er nú sýnd í Nýja Bíö.. Hún er leikin af þýzkum leikurum, og leika aðalhlutverkin Anny Ond- ra og Hans Jane Kermann. Einn- ig leikur þarna Georg Alexiander, sem miklum vinsældum á að fagna her í borg. Yfirleitt má segja, að „Nitouche“ sé með skemtilegus'tu kvikmyndum, Hlaupái er eins og kunnugt er fjórða hvert ár, þ. e. þegar hægt er að deila ártalinu með 4. Þó er sú undantekmng þar á, að til þess að hlaupárin verði ekki of nrörg, er slept úr aldarárunum, þegar Bs|a fer frá Reykjavík í strand- ferð austur rnn land, laug- ardaginn 5. marz kl. 8 s.d. Vörasendingar óskast til- kyntar fyrir föstudag. 4 ganga ekki upp í aldatalinu. Þá er ekki hlaupár, Þannig var ekki hlaupár árið 1900, og liðu þá 7 ár milli hlaupára, en árið 2000 verður hlaupár, því að alda- talinu (20) er hægt að deila með 4. —- Það þykir ekki skemtilegt að eiga fæðingardag í dag — 29. febrúar, því að þeir, sem eru fæddir þann dag, eiga ekki af- mælisdag oftar en á fjögurra ára fresti. Stúlha hrotnar á báðom fötnm. Eskifirði, 29. febr. 16 ára gömul stúlka fótbrotnaði hér í gær á báðurn fótum. Var hún á skemtigöngu uppi í fjallá með tveiimur staiJsystrum sínum. I dag líður henni vel eftir atvik- um.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.