Alþýðublaðið - 02.03.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.03.1932, Blaðsíða 1
AipýðnbláðiH 1932. Miðvikudaginn 2, raarz 53. tölublað. I Gamla NÝ DÖNSK TALMYND Métml Paradís. Efnisrík og afar spennandi talmynd, tekin af Nordisk Tonfilm, Kaupmanniahöfn. Aðalhiutverk leika af framúrskarandi snild: Kúren Caspersen Eyvtnd Johan-Svendsen. WBBBBBBBMBBSSgBBBBŒSBBBIBBBBBBM VeTztanm er flntt frá Njálsgötu 1 A Langa¥eg 15. Karolfna Benediktz. Tðllpanar mammmmmasmmmsammm í mörgum litum frá 30 auram. Hyasinttur, frá 60 aurum, einnig í mörgum litum. — Fást tlaglega í fgróðrarhúsinu á SnðergStu 12. — M a n i ð að trúlofunarhringir eru happasælastir og beztir frá Sigurhóri Jónssyni, Austurstræti 3, Reykjavik ALÞÝÐUPRENTSMIÐJ AN „ Hverflsgöta 8, sími 1204, tekur að ser alls koss ar tækiíærispreirtni svo sem erfiljóö, aS- göngumiða, kvittanii reiknlnga, brél o. s frv„ og afgreiöl* vinnuna fljótt og vt8 réttu veröi. Túlipanar fást daglega hjá Vald. Poulsen, fflappaxstíg 29. Síml 24 Margarete Takács: Fiðlu-hl jómleikar í Fríkirkjunni, fimtudaginn 3. marz 1932, kl. 830 siðd. Páll ísólfsson og Georg Takács aðstoða. Aðgöngumiðar á 2 krónur fást í bókaverzl. Sigfúsar Eymundssonar og hljóðfæraverzlun Katrínar Viðar Leíkhnsið. Á morguii kl. 8V2: 00 Ran Gamanleikur i 2 þátturn eftir Helge Krog, og sjónleikur í 2 þáttum eftir William Heinsen. Leikstjórar: Indriði Waage og Har. Björasson. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó (simi 191) i dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun. seljum við meðal annars í dag og næstu daga um 1000 stykki af regnhlífum, sem hafa kostað 10,00—20,00 kr. fyrir að eins kr. 5,00. Maríeinn Einarsson & Co. • r n 1 dag opiia ég og vetnaðar-Yðraverzliin á Laugaveg 42 göðar og éúfwitw vorisr. Virðingarfylst. Vfggo J. Bjerg. Nýja Efnalaugin. Sími 1263. KEMISK FATA- (Gunnar Gunnarsson.) Reykjavík. P. O. Box 92. OG SKINNVÖRU-HREINSUN. — LITUN. VARNOLINE-HREINSUN. Alt nýtízku vélar og áhöld. Allar nýtízku aðferðir. Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgretdsla Týsgötu 3. (Horninu Týsgötu og Lokastlg.) Sent gegn póstkröfu út um alt iand. SENDUM.--------- Biðjið «m veiðlista. —,------ SÆKJUM. Stðrkostleg verðlækkun. Alt áf samkeppnisfærir, Móttökustaður í Viesturbænum hjá Hirti Hjartarsyni. Bræðraborgarstíg 1. — Sími 1256 ¦Ji Allt með íslenskiini skipum! ¦#¦ Vedrid. Lægðin, sem var yfir Norðaustur-Grænlandi í giær- kvejdi, er komin austur um Jan Mayen- Veðurútlit um Suðvastur- land: Vestan-kaldi. Dálítil snjóél. Ný|a Bfé Nitouche BH e- I Þýzk tal- og söngva-kvik- mynd í 8 páttum, er bygg- ist á hinni heimsfrægu „op- erettu" með sama nafni, eft- ir Meilhac og Milhand. Aðalhlutverkin leysa af hendi hinir fjörugu og vinsælu pýzku leikarar: Anny Ondra, Georg Alexaader og Hans Jane Kermann. Aukamynd: Fiskiklek í Danmörkn Mjðg fróðleg mynd. Notið íslenzka Inniskó og Leikíimisskö. ..Eirikur Leifsson. Skóv. Laugavegi 25. Höfum sérstaklega fjölbreyt úrval af veggmyndum með sanu- gjörnu verði. Sporðskjurammas, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Símt 2105, Freyjugötn 11. Manið eftir ódýra sögubók- unum i Bokaaúðirani á Langa- vegi 68: Doktor Schæfer 1,00, Draugagilið 75 aura, Maðurinn i tunglinu 1,25, Cirkusdreng- inu, Leyndarmáiið, Flóttamenn- irnir, Grænahafseyjan, Verk- smiðjueigandinn, Margrét f agra, Af öllu hjarta og margar fleiri. Alt ágætar sögur, sem allir hafa ánægju af að lesa. Timarit fyplp alpýðti t KYNDILL ÚtffeSandi S. II. J. kemur út ársfjórðungslega. Flytur fræðandi greinir um stjórnmál.pióð- félagsíræði, félagsfræði, menningar- mál og þjóðlif; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allari. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- u 1 veitt móttaka f afgreiðslu Alpýðublaðsins, simi 988.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.