Alþýðublaðið - 02.03.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.03.1932, Blaðsíða 1
Aftþýðnbláðið 1932. ö." Miðvikudaginn 2. marz 53. tölublað. IGamla Biéf NÝ DÖNSK TALMYND Métel Paradls. Efnisrík og afar spennandi talmynd, tekin af Nordisk Tonfilm, Kaupmannahöfn. Aðalhlutverk leika af framúrskarandi snild: Karen Caspersen Eyvind Johan-Svendsen. Margarete Takács: Fiðlu-hljómleikar í Fríkirkjunni, fimtudaginn 3. marz 1932, kl. 830 síðd. Páll ísólfsson og Georg Takács aðstoða, Aðgöngumiðar á 2 krónur fást í bókaverzl. Sigfúsar Eymundssonar og hljóðfæraverzlun Katrínar Viðar VerzlHaiB er flntí frá Njálsgötn 1 á laopveg 15. Karolína Benediktz. Túlipaaar í mörgum litum frá 30 aurum. Hyasinttur, frá 60 aurum, einnig í mörgum litum. — Fást daglega í egróðt'arlmsinu á Snðnrgota 12. — M n n i ð að trúlofunarhringir eru happasælastir og beztir frá Sigurpóri Jónssyni, Austurstræti 3, Reykjavík ALÞÝÐUPRENTSMiÐJAN . Hveríisgötu 8, sími 1204, tekur að ser alls kcs: ar tækifærisprenton svo sem erfiljóo, að- göngumiða, kvittanii reikninga, tnréf o. s frv., og afgreiði) vinnuna fljótt og vtí réttu verði. Túlipanar fást daglega hjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Síml 24 Leifehéslð. Á morgmi kl. 8V2: Afritii 11 Banafeil. Gamanleikur í 2 þáttum eftir Helge Krog, og sjónleikur í 2 páttum eftir William Heinsen. Leikstjórar: Indriði Waage og Har. Björnsson. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó (sími 191) í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun. A útsðlmmi seljum við meðal annars í dag og næstu daga um 1000 stykki af regnhlífum, sem hafa kostað 10,00—20,00 kr. fyrir að eins kr. 5,00. Marteinn Einarsson & Co. prjðna- í dag opna ég m vefnaðar'VornverzlnD á Laugaveg 42 goðar og ódýrar vornr. Virðingarfylst. Viggo J. BJerg. I Nitouche. | Nýja Efnalaugin. (Gunnar Gunnarsson.) Sími 1263. Reykjavík. P. O. Box 92. KEMISK FATA- OG SKINNVÖRU-HREINSUN. — LITUN. V ARN OLINE-H REINSU N. Alt nýtízku vélar og áhöld. Allar nýtízku aðferðir. Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgretdsla Týsgötu 3. (Horninu Týsgötu og Lokastíg.) Sent gegn póstkröfu út um alt iand. SENDUM. -------- Biðjið nra veiðlista. ---- SÆKJUM. Stórkostleg verðlækkun. Alt af samkeppnisfærir, Móttökustaðux í Vesturbænum hjá Hirti Hjartarsyni. Bræðraborgarstíg L — Sími 1256 * Allt íneð íslenskum skipum! * Veðrid, Lægðin, sem var yfir Norðaustur-Gxænlandi. í gær- kve’ldi, er komin austur um Jan Mayen. Veðurútlit um Suðvestur- land: Vestan-kaldi. Dálítil snjóél Þýzk tal- og söngva-kvik- mynd í 8 páttum, er bygg- ist á hinni heimsfrægu „op- erettu“ með sama nafni, eft- ir Meilhac og Milhand. Aðalhlutverkin leysa af hendi hinir fjörugu og vinsælu pýzku leikarar: Anny Ondra, Georg Alexander og Hans Jace Kermann. Aubamynd: Fiskiklak í Danmörkn Mjög fróðieg mynd. Notið íslenzka Inniskó og Leikfimisskó. Eiiíkur Leifsson. Skóv, Laugavegi 25. Höfum sérstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum með sann- gjörnu verði. Sporöskjurammas, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Síml 2105, Freyjugötu 11. Munið eftir ódýru sögubók- unum i Bókaáúðinni á Lauga- vegi 68: Doktor Schæfer 1,00, Draugagilið 75 aura, Maðurinn i tunglinu 1,25, Cirkusdreng- inu, Leyndarniáiið, Fióttamenn- irnir, Grænahafseyjan, Verk- smiðjueigandinn, Margrét fagra, Af öllu hjarta og margar fleiri. Alt ágætar sögur, sem allir hafa ánægju af að lesa. Tíniiirlt yyi’iv aijiýfiti i MYNDILL Dtgelandi S. U. J. kemur út ársfjórðungslega. Flytur fræðandi greinirum stjórnmál.pjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og þjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim ailan. Gerist áskrif- endur sem fyrst, Verð hvers hcftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- u i veitt móttaka í afgreiðslu Aiþýðubiaðsins, simi 988.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.