Morgunblaðið - 27.08.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.08.1986, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST 1986 Hrafn Gunnlaugsson auglýsti síðastliðið mánudagskveld eftir nýju fólki til að sjá um Popp- komið er hefír hingað til verið í umsjón Gísla Snæs Erlingssonar og Ævars Arnar Jósepssonar. Saeti þeirra félaga verður vandfyllt þótt vissulega hafi brandaramir stund- um orkað tvímælis en samt held ég að sjónvarpið hafi vart efni á að missa jafn fijóa og skapandi einstaklinga og þá Gísla Snæ og Ævar Öm. Sviplegur dauÖdagi Mánudagsmyndinni var lýst svo í dagskrárkynningu: Sviplegur dauðdagi — breskt sjónvarpsleikrit byggt á atburðum sem gerðust árið 1984. Jerzy Popieluszko var prestur og mannvinur í Póllandi. Lögreglu- menn rændu honum að næturlagi og nokkru síðar fannst lík hans í ánni Vistúlu. Réttarhöldin í þessu máli þóttu harla óvenjuleg og bygg- ir leikritið einkum á þeim. Eg varð ekki fyrir vonbrigðum með þessa mánudagsmynd sjón- varpsins. í fyrsta lagi var leikstjóm Kevins Billington afburða fag- mannleg þannig að hinir Shake- speare-skóluðu leikarar nutu sín fram í fingurgóma í hlutverkunum. Slík leikstjóm og túlkun er aðeins á færi þeirra Evrópumanna er hafa ekki gersamlega misst sambandið við listagyðjuna í hvirfilbyl hinna ómennsku markaðsafla er vanhelga hina helgu gyðju dag hvem í nafni frelsisins. Mynd Kevins Billington fjallaði annars um ranghverfu fijálshyggjunnar, alræðishelsið, er sviptir manninn allri reisn svo hann má ekki horfa til skaparans á úr- slitastundu en sér kenningaborgim- ar hrynja í duftið. Morðingjar foður Popieluszkos horfðu þannig á blekkingarvefina splundrast einn af öðrum uns eftir stóð aðeins fram- rétt hönd stóra-bróður er hér birtist í mynd ríkissaksóknarans ... Þessi réttarhöld eru haldin til að sýna fram á að í voru socialíska réttar- kerfi er mönnum hegnt af yfirvöld- unum fari þeir ekki að eðlilegum samskiptareglum samfélagsins og ógni meðbræðrunum, nokkuð sem yfirmenn föður Popieluszkos létu ógert. Auðvitað var hvergi minnst á þá er stóðu að tjaldabaki og kveiktu þá atburðarás er leiddi til morðsins, í sosíalísku kerfi em valdsmennimir ósnertanlegir, nema keppinautunum þóknist að bindast samtökum og ýta þeim úr sessi. Skyldi hið sama vera að gerast hér á voru litla landi? Leiddi hugann að Sá er hér ritar hefir af sérstökum ástæðum kannað örlítið baksvið þeirra atburða er leiddu til þess að herlögin voru sett í Póllandi og kemur því ekkert á óvart þótt Kremlarherrar séu hvergi nefndir á nafn í myndinni, svo vel hefír þeim tekist að leyna hamrinum og sigð- inni er knúði fram valdatöku Jaruzelskis. Raunar eru sendisvein- ar þessara herra hvarvetna á stjái svo lítið ber á, til dæmis birtist nýlega frétt hér í blaðinu frá Önnu Bjamadóttur fréttaritara í Ziirich þar sem hún skýrir frá ægilegri hungursneyð í Súdan, en í fátækra- hverfí einnar borgarinnar eru nú 130.000 manns að deyja úr hungri og Rauði krossinn megnar ekki að senda matarbirgðir vegna stríðs- ástands en skæruliðar SPLA herja nú á neyðarsvæðin: „Talið er að 12.000 skæruliðar séu í hreyfing- unni. Hún nýtur stuðnings ríkis- stjómar Eþíópíu og sovésk vopn, eins og SAM-flugskeyti, berast það- an.“ Þessum flugskeytum er nú beint að flugvélum Rauða krossins svo þær mega sig hvergi hræra. Þeir hinir sömu menn og senda flug- skeytin með hjálp leppanna í Eþíópíu sendu hingað nýlega „frið- amefndarfulltrúa" er létu svo lítið að mynda sig við hlið formanns íslensku friðamefndarinnar. Já, þeir félagamir koma víðar við en í Pól- landi. Ólafur M. Jóhannesson ÚTVARP / SJÓNVARP Síðustu dag’ar Pompei ■■ Nú fer að líða 50 að lokum ““ ítalsk-banda rísku sjónvarpsþáttanna um síðustu daga Pompei. í kvöld sýnir sjónvarpið fímmta og næstsíðasta þáttinn um ítölsku borgina sem grófst undir ösku frá eldfjallinu Vesúvíusi árið 79. Fjöldi leikara kemur við sögu en frægastur þeirra er án efa Bretinn Lawrence Olivier. Leikstjóri er Peter Hunt. Þættirnir em byggðir á skáldsögu eftir Edward Bulwer Lytton. Þýðandi er Þuríður Magnúsdóttir. í dagsins önn: Börn og umhverfi þeirra 30 í þættinum í ““ dagsins önn á rás eitt í dag verður fjallað um dagmæður og dagvist- un bama á einkaheimilum. Þetta er annar þátturinn um dagvistun barna. Rætt verður við Margr- éti Sigurðardóttur deildar- stjóra hjá Félagsmála- stofnun Reykjavíkurborgar um hvemig staðið er að ráðningu dagmæðra, eftir- liti, námskeiðahaldi og fleiru. Einnig verður rætt við Selmu Júlíusdóttur dagmóður og formann í Samtökum dagmæðra í Reykjavík um starf dag- mæðra, kjör þeirra og fleira. Umsjón annast Anna G. Magnúsdóttir og Berglind Gunnarsdóttir. Þættir úr sögu Reykjavíkur: Villi bra bra er meðal þeirra sem munu skemmta yngstu sjónvarpsáhorfendun- um í kvöld kl. 19. Leikhúslíf o-l 30 Þættir úr A sögu Reykjaví- kur verða að þessu sinni helgaðir leiklistarsögu borgarinnar. Grennslast verður fyrir um upphaf reykvískrar leikhússmenningar og litið á þróunina fram á þessa öld. Leikhúslíf annars stað- ar á landinu fær þó einnig sinn skerf. Með vaxandi þéttbýli gat íslenskt leikhús fyrir al- menning orðið til. Efni fyrstu leikritanna, svo sem Skugga-Sveins, var þó ekki sótt til þéttbýlisins heldur í þjóðsögumar og sveitalíf- ið. Umsjónarmaður þáttar- ins er Auður Magnúsdóttir og lesari með henni Gerður Róbertsdóttir. ÚTVARP MIÐVIKUDAGUR 27. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Olla og Pési" eftir Iðunni Steinsdóttur. Höf- undur lýkur lestrinum (15). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesið úr forystugreinum dagblaðanna. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá kvöldinu áður sem Guömundur Sæ- mundsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Áður fyrr á árunum. Umsjón: Ágústa Björnsdótt- ir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Guömundur Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 f dagsins önn - Börn og umhverfi þeirra. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Berglind Gunnarsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Fólk á förum" eftir Ragnhildi Ólafs- dóttur. Elísabet Jónasdóttir þýddi úr dönsku. Torfi Jóns- son lýkur lestrinum (7). 14.30 Segðu mér að sunnan. Ellý Vilhjálms velur og kynn- ir lög af suörænum slóðum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Á hringveginum — Vest- urtand. Umsjón: Ævar Kjartansson, Asþór Ragn- arsson og Stefán Jökulsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar a. Sönglög op. 31 eftir Jo- hannes Brahms. Gáchin- ger-kórinn syngur, Martin Balling leikur á píanó; Helm- ut Rilling stjórnar. b. Vals í As-dúr op. 34, Næturljóö í Es-dúr op. 9 og Fantasie-lmpromtu í Cis-dúr op. 66 eftir Frederic Chopin. Arthur Rubinstein leikur á píanó. c. Vetrarsaga, svíta eftir Lars-Erik Larsson. Fílharm- oníuhljómsveitin i Stokk- 16.25 Bein útsending frá Evr- ópumótinu i frjálsum iþrótt- um i Stuttgart. 19.00 Úr myndabókinni — 17. þáttur Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni. Gamli pró- fessorinn segir frá Jóhönnu af Örk, Ali Bongo, Villi bra, bra, Snúlli snigli og Alli álf- ur, Alfa og Beta, Klettagjá, Hænan Pippa og Bleiki pardusinn. Umsjón: Agnes Johansen. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Hitaveitan Hitaveita Reykjavíkur er ekki aðeins stærsta hitaveita landsins heldur er hún einn- ig stærsta fyrirtæki í heimi hólmi leikur; Stig Westerberg stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Stjórn- andi: Vernharður Linnet. Aöstoöarmaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 I loftinu. — Hallgrímur Thorsteinsson og Guðlaug María Bjarnadóttir. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Sagan: „Sonur elds og ísa" eftir Johannes Hegg- land. Gréta Sigfúsdóttir MIÐVIKUDAGUR 27. ágúst sinnar tegundar. Um hana fjallar þessi mynd af Tækni- sýning Reykjavíkur hefur látið gera. Kvikmyndun: Sigurður Jak- obsson. Texti: Ólafur Bjarni Guðnason. Lesari: Ólafur H. Torfason. 20.45 Smellir. Dire Straits Umsjónarmenn Snorri Már Skúlason og Skúli Helga- son. Stjórn upptöku: Friðrik Þór Friðriksson. 21.15 Heilsaö upp á fólk Pétur Þorsteinsson, sýslu- maður i Búðardal. Sýslu- menn hafa löngum verið héraðshöfðingjar og æðstu menn sinna byggöarlaga. Sjónvarpsmenn hittu sýslu- mann Dalamanna á liðnu hausti. þýddi. Baldvin Halldórsson les(4). 20.30 Ýmsar hliðar. Þáttur i umsjá Bernharðs Guð- mundssonar. 21.00 islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 21.30 Þættir úr sögu Reykjavíkur — Leikhúslíf. Umsjón: Auöur Magnús- dóttir. Lesari með henni: Gerður Róbertsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljóð-varp. Ævar Kjart- ansson sér um þátt i samvinnu við hlustendur. 23.10 Djassþáttur. Tómas R. Einarsson. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Umsjón og stjórn upptöku: Ingvi Hrafn Jónsson. 21.50 Síðustu dagar Pompei (Gli Ultimi Giorni Di Pompei) Fimmti þáttur Ítalsk-bandarískur fram- haldsmyndaflokkur í sex þáttum, gerður eftir sagn- fræöilegri skáldsögu eftir Edward Bulwer Lytton. Þýðandi Þuriður Magnús- dóttir. 22.40 Hún á afmæli Tónlist eftir Gunnar Þórðar- son og fleiri, myndskreytt svipmyndum úr kvikmynd- inni Reykjavík, Reykjavík. Hluti þáttarins var áður á dagskrá þann 17. ágúst sl. Leikstjórn og stjórn upp- töku: Hrafn Gunnlaugsson. 23.00 Fréttir i dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR 27. ágúst 9.00 Morgunþáttur i umsjá Kolbrúnar Halldórs- dóttur, Kristjáns Sigurjóns- sonar, og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Guðríður Har- aldsdóttir sér um barnaefni kl. 10.05. 12.00 Hlé. 14.00 Kliður Þáttur í umsjá Gunnars Svanbergssonar og Sigurö- ar Kristinssonar. (Frá Akureyri.) 15.00 Nú er. lag Gömul og ný úrvalslög að hætti húsins. Umsjón: Gunnar Salvarsson. 16.00 Taktar Stjórnandi: Heiðbjört Jó- hannsdóttir. 17.00 Erill og ferill Erna Arnardóttir sér um tón- listarþátt blandaöan spjalli við gesti og hlustendur. 18.00 Dagskrárlok Fréttir eru sagöar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP REYKJAVÍK 17.03—18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz. AKUREYRI 17.03—18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 MHz. SJÓNVARP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.