Morgunblaðið - 27.08.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.08.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR' 27. ÁGÚST 1986 MOIMZA MONZAN er væntanleg fljótlega. Tökum við pöntunum. BSLVANGUR sf. HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 HADEGISTILBOÐ (kl.11-14) UPPÞVOTTAVÉL OM 21 Þvær fyrir 12.4 þvottavöl. Laus- ar körfur. Færanleg hnífapara- grind. Ryðfrítt stál að innan. Straumnotkun aðeins 2,4 kw/ klst. Litir: hvítt. Hægt aðfella litaplöt- urframaná hurð. Blombera Ágústkjör: Verð: 28.600 stgr. Útb.: 5.000 EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTADASTRÆTI IOA - S I M I 16995 Bæjarfélög - íþróttafélög Áhorfendapallar til sölu. Sæti fyrir 400 manns. Upplýsingar i sima 622666 á skrifstofutíma. Strákaleg og lágkúmleg skrif Atli Heimir Sveinsson skrifar Rcykjavik. IWMlxOt llr. riiM|»n t.f þjr( j<> hiðjj þijcum j6 htrt J cfnrfjr jikIi jthupjNcmJ. vcm jllrj (yr»l. i h|(WWil)anum. I Sunnudagshljði hjhðviljjnv 24. jguvl vji cftirfjrjntli kljuvj: .Bn »g jllir munj birtu nukknr livlamenn mcð llufn Gunnljugwm i brutkli fylkingjr yfirlýungu djginn fynr kyurdag i vot um jö þeir kyvu mcnncn ckki flokka ug þvi Myddu þcir Davið Oddvvun húlti murgum þcllj skrýlin ug (Wkiljanlcg vfirlyvmg En nú cr komið i l)U» hvetv vcgru llrjfn Gunntauguon ug Kjjrun Rjgnarvvun vuru yfir- Mjórar kvolddjgvkr árinnar Leikril kvuldvinv var cfnr Kjarl-. an Rjgnjrvvon. lonliviin i lcikni- inu efnr Alla Hcrmr Svcinvvon og Gunnar Þðfðarvon vj um allan lónlivlarflutning og vji hljnm- wcitjrvljóri á popplónlcikum kvoldvmv Allir vkrifuðu þevvu livlamcnn undu vluðningvyfirlyv ingu við Davið." „Ég hef ekki svikid Alþýdubandalagið, né neinarhugsjónir. Alþýdubandalagid hefursvikid íslenska alþýdu, - allavega i bili" oðum þvcriundi. I'uiyvtuincnn þcvv hu|j ckki lilið i cigm huim ug lcitað vkyringa Mcw i viað cr gnpiðlil hciljvpunjnv um H»kk» vvikarjn.i vcm Slalin gamla vaið di|ugur i vjldjhjrallu vinni Sirakvlcg ug lagkúrulcg vkrif Þ|óðvil)jnv i minn gjtð uliluka frckari umrxðu um vandamál Al- þyðuhandjljgvmv ug undanvkil íg þar ckki gluvui Briclai llcð- invdúllur (ra V Jguvl v.l. Kwi atviaðj ci vkolahókardxmi um hvcrnig cyðdcgg)j má flokkj ug Iju þa þurrrkavi ul: i viað hrcinvkilinnai umixðu ct dylg)jð vcrðul gjmlj j-rOgvmjvkin. rll af vtað Cg vil ukj þjð fram að eg hcf vettvangi an viuðningv nukkurv Kannvki a hoðviljaliAið crfiti aldici vcnð nl vuJu. og cr ckki til volu mcð vkuðanu mmar vcu vannfxringu Cg hef Ólal vinnum unmð að allv kunai lónlisl fyrn Alþvðuhandalagið an endui- K*ld». enda ekki lil þev» xllatl | hcf unmð á minum livirxna vlyOrnmálaflukkv. cnda ckki talið með að vkil|a jvclla. þar vcm hug- mig þurfa a honum að halda. All- vjónu Alþyðuhartdalagvinv hafj a ir vtjórnmálaflokkai Mrlendiv undanfurnum irum. vlundum hafa að vfvu jólavvcma. vvukall- vcnð á úlvolu. einkum cf bn- aða Inlamcnn. á vrucrum vinum. Ungar handa Hokkveigcndafc vcm lála vlinga upp i vig duvu. cn laginu voru i hoði eg er ekki i þeirra hópi FyIgi Alþyðubandalagvinv fei lcga VClt i f g Ixl mer vlikl i letlu rumi liggja Cg hcfekki vvikið Alþvðu- bandalagið. ne ncinar hugvjómr Alþyðuhandalagið hefur vvikið ivlcnvka alþyðu - allvcga i hili. ðlU lleimir S.rmuon mlr Svalrvaaon ar tön- J akáid i Raykjavik. „Gamla komma-rógsmaskínan“ Atli Heimir Sveinsson, tónskáld, birti í Þjóðviljanum í gær svar við síendurteknum árásum blaðsins á hann og aðra listamenn, sem studdu Davíð Oddsson opinberlega í síðustu borgarstjórn- arkosningum. í Staksteinum í dag er vitnað í grein Atla, en þar er að finna atriði sem eru umhugsunarverð fyrir menn innan Alþýðubandalagsins sem utan. „Ekki til sölu“ Grein Atla Heimis Sveinssonar í Þjóðviljan- um í gær nefnist „Strákaleg og lágkúru- leg skrif." Hann vitnar í ómerkta klausu i síðasta Sunnudagsblaði Þjóðvilj- ans, þar sem því er haldið fram, að hann og fleiri listamenn hafi stutt Davíð Oddsson í síðustu borgarstjómarkosning- um til að fá vinnu í kringum afmælishald Reykjavíkurborgar. Síðan segir Atli orðrétt: „Ég vil taka þáð fram, að ég hef aldrei verið til sölu, og er ekki til sölu með skoðanir mínar |né] sannfæringu. Ég hef ótal sinnum unnið að alls kon- ar tónlist fyrir Alþýðu- bandalagið án endur- gjalds, enda ekki til þess ætlast. Ég hef unnið á mínum listræna vett- vangi án stuðnings nokkurs stjómmála- flokks, enda ekld talið mig þurfa á honum að halda. Allir stjómmála- flokkar hérlendis hafa að vísu jólasveina, svo- kallaða listameim, á snærum sínum, sem láta stinga upp í sig dúsu, en ég er ekki í þeirra hópi . . .“ Og Atli Heimir heldur áfram: „Kannski á Þjóð- viljaliðið erfitt með að skilja þetta, þar sem hug- sjónir Alþýðubandalags- ins hafa á undanfömum árum stundum verið á útsölu, einkum ef bitling- ar handa Flokkseigenda- félaginu vom í boði. Fylgi Alþýðubandalags- ins fer óðum þverrandi. Forystumenn þess hafa ekki litið í eigin barm og leitað skýringa. Þess í stað er gripið til heila- spunans um flokkssvik- arana, sem Stalín gamla varð dijúgur i valdabar- áttu sinni. Stráksleg og lágkúruleg skrif Þjóðvilj- ans í minn garð útiloka frekari umræðu um vandamál Alþýðubanda- lagsins og undanskil ég þar ekki glósur Bríetar Héðinsdóttur frá 3. ágúst sl. Þessi afstaða er skóla- bókardæmi um hvemig eyðileggja má flokka og láta þá þurrkast út: í stað hreinskilinnar umræðu er dylgjað um fólk, og svo verður gamla komma-rógsmaskinan væntanlega sett af stað.“ Lokaorð Atla Heimis Sveinssonar em: „Ég læt mér slíkt í léttu rúmi liggja. Ég hef ekki svikið Alþýðubandalagið, né neinar hugsjónir. Al- þýðubandalagið hefur svikið íslenska alþýðu — allavega í bili.“ Bara íslenskir græningjar! Nú er orðið Ijóst, að Petra Kelly, fyrrum þingmaður Græningja i Vestur-Þýskalandi, sæk- ir ekki þing Sambands ungra framsóknar- manna, sem haldið verður um næstu helgi. Petm Kelly var boðið á þingið vegna þess að umhverfisveradarmál verða þar efst á baugi, en Græningjar hafa látið umhverfismál mjög til sin taka. Þegar fréttist af boð- inu til Kelly var athygli vakin á því hér í Stak- steinum, að Græningjar væm yst til vinstri í vest- ur-þýskum stjómmálum og hefðu m.a. á dagskrá úrsögn úr Atlantshafs- bandalaginu og einhliða afvopnun lýðræðisrikja á Vesturlöndum. Var látin i Ijós undrun á þeirn fé- lagsskap, sem ungir framsóknarmenn væm komnir í. Þessi skrif vöktu nokkurt uppnám í Framsóknarflokknum og ma. sá Finnur Ingólfs- son, formaður SUF, sig knúinn til að rita grein um málið i Morgunblaðið. Skýring hans var sú, að vissulega væm ungir framsóknarmenn ekki orðnir að Græningjum, en þeir væm svo víðsýnir að þeir vildu heyra ólik sjónarmið og þvi byðu þeir öfgamönnum á þing sitt. Ástæðulaust er, að rengja þessa fullyrðingu fyrirfram. Það kemur í Ijós á þinginu sjálfu, hvort hugmyndir vest- ur-þýskra Græningja eiga hljómgrunn í Fram- sóknarflokknum eða ekki. Kannsld það verði bara réttir og sléttir íslenskir græningjar sem þar verða á ferð! Dagskrá um nám og kennslu á unglinga- stigi NÚ STENDUR yfir í kennslumið- stöð Námsgagnastofnunar á Laugavegi 166 í Reykjavík, dag- skrá um nám og kennslu á unglingastigi. Á dagskrá er m.a. fjallað um það hvernig reynt er að koma til móts við nemendur i 7.-9. bekk grunnskólans, sam- skipti nemenda og kennara og kynntar nýungar sem nokkrir skólar í Reykjavík og nágrenni verða með á nk. skólaári. I dag, miðvikudag, munu þau Lars Andersen og Guðrún Geirs- dóttir, kennarar á Akranesi, flytja hugleiðingar um kennslu á ungl- ingastigi undir yfirskriftinni „Erum við á réttri leið?“ og síðan verða umræður. Á morgun, fímmtudag, verða síðan haldin stutt námskeið fyrir kennara um kynfræðslu, náms- og starfsfræðslu og námsgagnagerð í móðurmáli. Allir eni velkomnir á dagskrána meðan húsrúm leyfir. Að dag- skránni standa: Námsgagnastofn- un, Skólaþróunardeild mennta- málaráðuneytisins, Kennaraháskóli Islands, Fræðsluskrifstofa Reykjavíkurumdæmis og Kennara- samband íslands. Askriflarsimim er 83033 Hjúkrun í þátíð, nútíð og framtíð Hjúkrunarfélag íslands og Félag háskólamennt- aðra hjúkrunarfræðinga gangast fyrir ráðstefnu 1. september nk. á Hótel Sögu. Fyrirlesari er bandaríski hjúkrunarfræðingurinn Dr. Maryann F. Fralic, varaforseti Robert Wood Johnson háskólasjúkrahússins í New Jersey. Ráðstefnan ber heitið „Hjúkrun í þátíð, nútíð og framtíð" (The evolution of professional nursing practic: Yest- erday, Today and Tomorrow). Fjallað verður m.a. um: • Hjúkrun — hvað er það? (Professionalism — what is it?) • Framboð á hjúkrunarfræðingum (Nurse manpower — availability) • Áhersla á gott heilbrigði (The focus on wellness) • Siðfræði og samviska — vandamál í aðsigi (Ethics and morality — conflicks on the rise) • Aldraðir — hvernig á að koma til móts við þarfir þeirra? (The elderly — how will their needs be met?) • Rannsóknir innan hjúkrunarfræðinnar — hvert munu þær leiða okkur? (Research in nursing — where can it take us?) Ráðstefnan stendur frá kl. 8.30—16.00, mánudaginn 1. september. Þátttökugjald er kr. 1.800,- (matur og kaffi innifalið). Þátttaka tilkynnist til skrifstofu Bandalags háskóla- manna, símar 82090 og 82112 og skrifstofu Hjúkruna- rfélags íslands simar 21177 og 15316, eigi siðar en föstudaginn 29. ágúst 1986. Fræðslunefndir hjúkrunarfélaganna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.