Alþýðublaðið - 02.03.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.03.1932, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fyrirspmlr AiþPoíiottspiQgisainð VandræðasTor ráðherra. Héðinn Valdimarsson beiridi á Dansklr vinnokanpend r síða Safi klnt i lannadeDn. ialþingi x gær fyrirspurn til stjórri- arinnar um, hvort ekki sé ætlun hennar að leggja fyrir fxingi'ð frv. um neinar - bjargiarTáðistafainir vegna kreppunnar e'ða hvort stjórnin ætli ekki að iáta sig neinu skifta hvert verður hiutiskifti ís- lenzkrar alþýðu eða hvernig henni takist að komiast út úr kreppunni. Alment hefðu menn pó búist við, að bjargráð til að draga úr af- leiðingum kreppunnar og stjórn- arskrármálið hlytu að verða aðal- málin á pessu þingi. Ásgeir ráðherra kvaðst að eins svara fyrir siig. Taldi hann fram „kreppufrumvörp“ sín: „gætilegt" fjárlagafrumvarp og frv. um bif- reiðaskatt og framlengingu verð- tolls og gengisviðauka. Fleiri „tekjuaukafrumvörp" væru á leiö- inni. — Bjargráð hans voru sem sé niðurskurða rfjárlög og aukn- ing tollahyrðarinnar á ailþýð- unni(!). — Að öðru leyti vis- aði Ásgeir fyrirspurninnti • til T ryggva atvinnumálaráðherra, sean ekki var viðstaddur. Haraldur Guðmundsson benti á, að stjórnarfrumvörp þau, er Ás- geir taldi fram, stefua að því að auka á vtandræðin, sem af krepp- unni stafa, en draga alls ekki úr léiðingum hennar. Við það að draga úr opinberri vinnu vex at- vinnuleysiið. Við hækkun talla vex dýrtíðdn. Ekki er það heldur t. d. að létta undir með síldarútvegin- um, að stjórnin befir afnumið einkasöluna o.g það án þess að hún geri tillögur um neitt silíkt ÍSkipulag í hennar stað. Hún befir engar tillögur gert um hjargar- ráðistafanir fyrir vefkafólkið, ekki heldur fyrir smáhátaútvegsmenn. Bændastjórnin hefir jafnvel ékki komið fram með neinar bjargar- ráðstafanir, sem smábændur geti notfært sér á þessum krepputím- urn. Nú sé þó komi'ð fram á þriðju viku þingsins. Alþýðuflokksfull- trúarnir hafi beðið átekta, eftir þær viðtökur, sem bjargráða- frumvarp þeirra fékk á síðasta þingi, til þess að sjá, hvort stjórn- Ása Clausen fegurðardrotning Evrópu. Sá siður er nú kominn á i mörgum löndum, að árlega eru kosnar fegurðardrotningar, ein fyrir hvert land, er síðan keppa innbyrðis. Nýlega er búið að kjósa íegurðardrotningu fyrir þetta ár fyrir Evrópu, og var það fegurðardrotning Danmierkur, er hlaut tignina. En það er 17 in, sem hefix1 meiri hluta í anniari þirigdeildinni í sínum flokki, ætli ekkert bjargráðafnimtvarp að hera fram. Nú styttist óðum sá tími, sem þingmenn geti borið frum- vörp fram án þ-ess að þurfa að Leita samþyiíkis þinigdeildar þar til [svo er þegar fjórar vikur eru af þingij, og sé því ekki hægt að bíða eftir því lengi úr þessu, hvort stjórnin ætli nokkuö fram að flytja, er til bjiargráða horfi. Ásgeir kvað framleiðslukostn- aðintn verðia að lækka, en vöru- verðið að hækka. Það væru bjarg- ráð gegn kreppunni. Nánar aö- spurður kannaðist hann við, að mteðal anntars „framleiðslukóstn- aðar“ ætti hann við að kaupið þurfi að lækka. Haraldur sýndi fram á, að orð Ástgieirs væru algert öfugmæli. Or- sök hei'mskreppunnar sé, að kaup- ið er of lágt í hlutfalli við vöru- verðið. Vörur hrúgast upp á markaðmum, en kaupgetu almenn- ings bnestur, Þá hélt Ásgeir því fram, að ekki hefði þurft á að halda nema mjög litlum hluta af þeim 300 þúsund kr., sem stjórninni var heimilað á síðasta þingi að verja til at- vinnubóta. — Haraldur sýndi fram á, að slíkt er hin mesta fjarstæ'ða. Brigðmælgi stjórnarininar sé um að kenna, hve litlu af fénu hafj verið varið til atvinnubóta. Þótt Tr. Þ. hefði lýst yfir því á sumar- þinginu, að sveita- og bæja-sjóð- um rnyndi verða hjálpað með láni úr Bjargráðasjóði til þesis að leggjá fram atvinnubótafé á nióti ríkxstillaginu, þá hafi nær elik- ert lán fengist úr þeiim sjóði. Og um úthlutun af atvinnubótastyrkn- um hefði stjórnin veitt þau syör frarn til áramóta, að reglugerðin væri ósamin og því væri hann ekki til reiðu. Ætlar stjórnin ekkert að gera til þess að draga úr vandræðum al- þýðunnar? Á alþýðan að fá steina fyrir brauð, aukið atvinnuleysi o,g aukna skatta í stað bjargráða? eða 18 ára gömiul stúlfca, að nafni Ása Clausen. Stúlka þessi er af íslenzkum ættum, og mun vera þremienningur (eða að 3ja og 4ða) við þá Clausiensbræður, enda hefir þetta Ásu-nafn um hríð haldist í ættinni og heitir systir þeirra bræðra Ása. Ása Clausien fegurðiardrotning er dóttir Hinriks Clausens söng- sveitarstjóra í Kaupmannahöfn. Það er einkennilega sterkur ætt- arsvipur hjá þessu Clausens fólki, því sagt er, að þessi nýja fegurð- ardrottning Evrópu sé mjög svip- uð Þorkéli Clausen, Um langt skei'ð hafa staðið yfir samningaumleitanir millii fuiltrúa danskra verkamanna (þar með taldir iðnaðarmenn) o.g fulltrúa vinnukaupenda. Stóð svo mjög lengi, að ekki leit út fyrir nestt samkomulag, og höf'ðu vinnu- kaupendur iýst yfir, að þeir myndu loka verksmiðjum sínum og vinnustöðum frá miðjum fe- brúar og reka verkamenn heim til síp, ef fulltrúar þeirra hefðu ekki fyrir þann tíma gengið að kröfum vininukaupenda, en þær voru þessar: Laimin lœkki í öllum icmgrein- um um 20%. Vísitalan sé látin ráda um tit- 'reikning á vinnulaimum. Sctmningar séu gerdir til priggja ám. Fulltrúar verkamanna vildu alls ’ ekki ganga að neinurn af þessum kröfuliðum og kröfðust þess sem hins minsta, að laun yrðu hin söinu framvegis og verið hefir og samningar yrðu gerðir til eins árs að einsi. Þegar þessar kröfur vinnukaup- enda hirtust í biöðunum og urðu almenningi kunnar, snérist al- mienningsáliitið algerlega giegn þeim. Stauning forsætisráðherra kvað þessa bardagaaðferð vihinu- kaupenda „eitt af því allra vit- lausasta, sem komið hefði fyrir í dönsku þjóðlífi síðustu árin". Birck, prófessor í þjóðmegunar- fræði við Kaupmannahafnarhá- skóla, hélt því frami, að það væri að eins lítill hluti vinsnukaup- enda, sem hefði þvingað með afli auðimiagns meiri hluta s;am- taka vinnukaupendanna til að samþykkja þessiar kröfur. Kvað hann þar hafa unnið mest að Burmieister & Wain, sem .flestir kannast við. Borgaraleg blöð, eins og t. d. Politikeri, snérust með hörðum orðuim' gegn vinnukaup'endum, og almenningsálitið fordæmdi fram- ferði þeirra mjög, eins og raun- ar að framan getur. Vierkalýðurinn stóð sem þétt- skipuð, einhuga fylking að baki fulltrúum sínum, og vildi hvergi vikja frá þeim ákvörðunum, sem hann hafði falið þeim að bera fram. Leit því svo út lengi vel, að til stórfelds launastríðs myndi Leiða og að vinnukaupendurnir myndu kasta um 100 þúsund verkamönnum út í atvinnulieysi. En loks gáfust vinnukaupendur upp, og það svo gersamlega, að þeir véku frá öllum kröfum sín- um, og sigruðu verkamenn þainn- ig algerlega. Islenzkir aí’vinnurekendur krefj- ast nú 15—5-20 °/o launaiækkunar hjá verkalýðnum til sjós og lands,. og BúnaðarféLagið tekur eno dýpra í árinni með ofsókn sinni á hendur verkafóLkinu. — ís-f Lenzkur verkalýður á enn verra: með að taka á móti kauplækk-f unum en danskur verkalýður. Al- menningur í Danmörku snérist al- gerlega á móti vinnukaupenduiu og hinum ósaningjörnu kröfum þeirra. Hvernig snýst almenningsálitið íslenzka? Mun það ekki snúast gegn þeim, er ætla að lækka laun þeirra lægst launuðu og hafa nú þegar gert hundruð sjómannia og: verkamanna atvinnulausa með- togarastöðvumnni ? Mun það ekki snúast gegn Kveldúlfi og AlLiance, seim ern að reyna að kúga smærri at- vinnurekendur til stríðs gegn sjómönnum, verkamöinnum og verkakonum ? Annað er ólífclegt. S. K. (Sprenginga Isommranistar) í „Verklýðsblaðlnu“, sem kon? í gær, hefir Brynjólfur Bjaima- son sprenginga-kommúnisti mak- að út tvær síður með grein gegn> því, að Otvegsbankanum sé gert jafn hátt undir höfði og Búna'ð- arbankanum, oig ríkið taki áhyrgð á innstæðufé í bankamnn. . Þetta kemur mörgum kynlega; fyrir, þar eð Brynjólfur og félagax hans héldu því fram þegar Isiands- banki varð gjaldþrota, að ríkið ætti að taka ábyrgð á innstæ'öu- fé bankans, sem allir vissu þó að var ad nokkm ieyti tapad. Og enn kynlegar mun mörgum komaj mokstur Brynjólfs fyrir í blaði hans í gær, þegar þeir mininast þess, að hann fyrir skömmu hélt því frarn í blaðinu, iað ríkið œtti að greiða sparifjáreigenclum gengisuppbót sem suciraði pví, e/i krónan hefði fcdlið! Samræmið er samia hér hjú Brynjólfi og vanalega hjá þeim sprengingakommúnistum. Og ö'ðrut vísii getur það ekki orðið hjá þeim, sem, eins og þessir menn. á hverjum tíma halda fram því,. sem þiedr halda að sé bezta ráðið! til þess að gera forgöngumenn Alþýðuflokksins tortryggilega, og ■ gera engan greiniaimun á sönn,u. og lognu, Föstuguðspfónusta verðuir í frí-i kirkjunni í Hafnarfirði í kvöld. kl. 8V2. Jón Auðuns.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.