Alþýðublaðið - 02.03.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.03.1932, Blaðsíða 4
4 r | i *!•? œBBHvaBisaÐiÐ BifpeiOastððin HEKLA, Lækjargötu 4. hefir fyrsta flokks fólksbí'.a ávalt til [leigu í lengri og skemri ferðir. Sanngjarnt verð. Reynið vikskiftin. 970 simi 970 þinginu, sem hóf störf 15. febr., ikoxni fram einkafrnmvarp um að afnema bannið. Hvort þjóðarat- lEvæði verður viðhaft eða Lög- þingid skipar málinu á eigin á- byrgð veit ég ekki, en persónu- leg skoðun mín er, að þjóðarat- fevaeðis verði ekki leitað. (Letur- br. blaðsins.) — Hvernig reiðir þesisu af? — Óvist er um það. Á báða bóga eru sterkar hrærángar, með Og móti banni, en vilja stjórnar- innar veit enginn, en hún á traust- an meiri hluta í Lögpingim■ Ekki mun þó koma til mála að hún Iberi sjálf fram frumvarp um af- drif bannsins." — Það er emkennilegt, að hr. T. nefnir ekld Spánarundanþáguna — þennan forna „Lifs-elixír“ and- banninga, með einu orði. Er það til að villa féiagi sínu og lönd- ium isýn? Blaðamaöurinn hefði ékki farið að fella það úr á sitt eindæmi. Vera má, að víxlin á alþingi og Lögþingi (auðkent af mér hér að ofan) sé blaðamannin- um að kenna, en þó er þaÖ ekki isennilegt. Má vera að hr. T. hafj dreymt að hann hafi verið í Fiær- eyjurn. Ef svo hefir verið, boðar það vonandi aukið forræði Eyja- þingisins, en hvernig sem þetta nú er og hverjum sem víxlin eru að kenna, boðar viðtalið í „Poli- tiken“ hug „hinnar persónulegu (og pólitísku) frelsis-varnar" hjá isambandsþjóðinni. Gautur of Meli. Laun barnakennara Laun barnakennara hafa verið óhæfilega lág undanfarið, en með lækkun dýrtíðaru iipbótarinnar frá siðustu áramótum eru'þau alger- lega óviðunandi, Til þess að kenn- urum sé unt að helga kenslu- starfinu krafta sína, verða launin að vera svo rífleg, að fjölskylda geti lifað af þeim. Nú vantar miik- ið á að svo sé, og afleiðingin verður óhjákvæmilega sú, að kennaramir verða að vera sér úti um alls konar aukastörf, ef þau er að fá, svo að rnikil hætta er á, að kenslan verði að hálfgerðu aukastarfi, því að auðvitað verða þeir fyrst og íremst að reyna ab sjá sér og sínum farborða. Lágu kennaralaunin hljóta því óhjá- kvæmilega að koma niður á kenslunmi, Pað er staðreynd, að kennari má helzt aldrei vera þreyttur við starfið, ef hann á að geta rækt það vel, Nú krefur 5 stunda kensla á dag a. m. k. 8 stunda vinnu í meðaltal, ef starfið er rækt svo sem skyldi. Hljóta því allir, sem ant er um, að kenslan verði börnunmn og þar með þjóð- inni allri að sem beztum notum, að geta séð, að það borgar sig betur að bæta launin svo, að þau séu lífvænleg án aukastarfa, held- ur en að halda þeim svo lágum, að kennararnir geti alts ekki notið sin í starfinu og margir góðir kennarar hætti við það a£ þeim sökum. Nú flytja fulltrúar Alþýðu- flokksins í neðri deild alþingis, Héðinn, Haraldur og Vilmundur, frumvarp, sem áður hefix veonð flutí á tveimur síðustu þingum- um bætt Iaunakjör barnakennara, og er þó mjög í hóf sfilt um launin. — Jón Baldvinsson flutti frumvarpið ^ sumarþinginu, — Þess verður fastlega að vænta, að ekki þurfi fleiri þing að líða áður en laun barnakennara erq bætt svo, að kenslustarfið verði ekki hornreka sökum þess, hve það er illa borgiað. Börnin, sem kenslunnar eiiga að njóta, eiga heimtingu á þeirri réttarbóL Hijómleikar. Á fiiutudagskvöldið stendur til áð haldnir verði hljómleikar í Irl- kirkjunni, sem vert er að vekja á athygli hljómlistarvina, því að þeir, sem þar láta til sin heyra, eru alt ágætir listamenn. Ungfrú Margarete Takács fiðlu- leilcari stendur fyrir hljómleikun- um, en þeir G, Takács bróðir hennar og Páll ísólfsson aðstoða hana. Ungfrúin er Ungverji, og ber Mst hennar þess mikinn vott. Söngnæmnin, fjörið og eldurinn eru einkenni ungverskra hijóm- listarmanna, Hún á þetta alt, og bún á það líka, sem þessu þarf að fylgja, tii þess að kallast geti „kultiveruð" list: hún er ágætlega smekkvís, hefir frábærilega góða leikni og fagran, hlýjan tón. Hún er nemandi einhvers merk- asta fiiðlukennara, sem uppi hefir verið síðastliðinn mannsaldur, —; Jenö Kubaij í Búdapest. Má geta þess^ að þegar ungfrúin var kom- in svo langt áleiöis í nárni. sínu við sönglistaháskólann þar, að til mála gat komiÖ, að hún gæti not- ið tilsagnar Kubay, var hann hættur að taka við nemendum, — vildi þá ekki • sinna öðrum en þeim, sem hann var þá byrjiaÖúr að fást við, og umfram alt var honurn óljúft að kenna kvenfólki. Taldi því starfi oftast á glæ kast- að. Svo vel stóð ungfrúin þó prófraun þá, sem leysa átti, að Hubay tók hana til nám,s, og naut hún tilsagnar hans í fjögur ár, og ber fiöluleikur hennar það með sér, að hún hefir notið á- gætrar mentunar, enda hefir hún hlotið mjög lofsamleg umnræli í blöðum, þar sem hún hefir komið frarn opinherlega, bæði í Ung- verjalandi og einkum í Noregi, en þar hefir hún dvalið nokkur undanfarin ár. Um viðfangsefnin á fimtudags- kvöldið er það að segja, að þar fer hvert gullkornið ööru dýrara, en veigamest er Conoert fyrir tvær fiölur, eftir Bach, sem þau leika sanran systkinin, Munu (gjjp' margir kannast við þá tónsmíð, sem grammófón eiga. Anniar kafli efnisskrárinnar eru ýius smálög, eftir Handel, Beethoven, Mozart, Lolo o. fl. og loks ’.ý ‘ðgÁ 7X. smíð Corellis: „La folia“, — sem Leifur Halvorsen lék hér fyrstur manna, og áheyrendur urðu þá stórhrifnir af. Hljómleikar eru nú svo sjald- gæfir hér, að það rná telja lík- legt að söngelskt fólk vilji ekki xnissa af þessu tækifæri til þess að heyra góða hljómlist. Ego. Usm daffinn og veginn ÍÞAKA í kvöld kl. 8V2. Áríðandi mál á dagskrá. Bæiarstjórnarfundnr er á morgun. 11 nrál eru á dagskrá. Norður-Þineyingamót verður haldið í kvöld kl. 9 í K. R.-húsinu uppi. Þeir, sem ekki hafa fengið tilkyniningu, vegna þess ab ókunnugt var um heim- Ilisfa'ng, eiga jafnan aðgiang að mótinu og aðrir. ípróttamál K. R. Innanfélags kappglíma K. R. fór fram á sunnudaginn í húsi félagsins,. Kept var um glímubik- ar K. R., sem fyrverandi formað- ur, Kristján L. Gestsson, gaf 1929. Var þetta í sjötta sinn, sem kept var um bikarinn. Snjallastur varð Björgvin Jónsson frá Varma- dal, en næstur honum að snilli gekk Hallgrímur Oddsson og þriðji varð Sigurjón Hallvarðs- son. Glíman fór mjög vel frarn og sýndi ljóslega hve K. R. er auðugt af afbragðsmöpnum. Eri. Péturssion varaformaður félagsins afhenti bikarinn með ræðu og tilkynti um leið, að Þorgeir Jóns- son glímukennari félagsins hefði gefið nýjan verðlaunapening fyr- ir drengi til að keppa um innan K. R. Skjaldarglíma drengja fer fram 28. marz í K. R.-húsinu, og hafa öll félög innan í. S. í. ÍLeyfi til að taka þátt í henni. Tilkynn- ingar um þátttöku skuliu sendast stjórn K. R. Ný saga eftir Guðmund G. Hagalín er nú í prentun á Akureyri. Gefur Þorst. M. Jónsson bóksali hana út. Kristmann Guðmuudsson. Guðrnundur G. Hagalín hefir þýtt hina ágætu sögu Kristmanns Guðmundssonar „Livets Morgen". ; .. . .’ij. æUlS 'Jíl æjr fólkib'. Er sagan í prentun a Akurieyri og mun koma út í vor. I 1 ■ !-'i i #} Fádæma afli er nú á Flateyri. Síðustu þrjá daga hefir komið þiar á land af tíu batum 170 þúsund kg. af fiski mieð hrygg. Hæstur afli á bát 12 þúsund kg. með hrygg í róöri. Hafisinn isést nú frá Gunnólfsvík á Jöngu svæði nreðfram Langanesi að norðanverðu, þó ekki vel nema í sjónauika. Stórir ísjakar eru á sveiini landmegin við ísbrei'ðuna... Ifai ©irnll frétfa? Nœturlœknir . er í nótt Halldór- Stefánsson, Laugavegi 49, sími'; 2234. Utvarpið í kvöld: Kl. 16,10;. Veðurfregnir. Kl. 18,15: Háskóla- fyririestur (Ág. H. Bjarnason). KI. 19,05: Þýzka, 1. fl. KL 19,30: Veð-> urfregnir. Kl. 19,35: Enska, l. fi. Kl. 20: Erindi: Frá útlöndum (Vilhj. Þ. Gíslason).. Kl.. 20,30: Fréttir. Kl. 21: Föstuguðsþjónusta. Höfnin. Max Penibeiton kom frá Englandi í. gærkveldr, GuM- foss fór vestur i gær. Gylfi fór til Patreksfjarðar í gær. Gull- toppur kom frá Englandi í mowg- un. Fisktökuskip kom í morgun. Sjúkrastyrktarfélag Mosfells- hrepps heldur aðalfund simn að Brúarlandi laugard. 5. marz næst komandi. Fundurinn hefst kl. 2 e. h. Farþegaskipin. Suðin er á Ak- ureyri Esja fer í hringferð á laugarclaginn. Lyra fer frá Ber- gen annað kvöld kl. 10. Gullfoss fór til Brei'ðafjarðiar í gær. Goða- foss fer I kvöld kl. 8 til útlanda. Brúarfoss og Selfoss eru hér. Dettifoss fór frá Hull í gær á- leiðis hingaö, Lagarfo&s fór frá Akuneyri í gærkveldi. ísland er á leið til útlanda. Alexandrína drottning er í Khöfn. Voruldarsamkoma verður hald- in annað kvöld kl. 8.1/2 í Góft- templarahúsinu uppi. Allir vel- komnir. Ritstjóri og ábyrgðaxmaður: Clafur Friðriirssoci. Alþýbuprentsmiðjau,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.