Alþýðublaðið - 03.03.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.03.1932, Blaðsíða 4
4 æi£i>8»g!B«*Ð!Ð '1 Þess vegna hefi ég (í leilcriti þessu) valið óvanalegt tilMli, en lærdómsríkt, í einu oröi, undan- tekningu, sem styrkir regluna, enda fer ekki hjá því, að þetta særi 1». sem elska hið algenga.“- H. K. L. Það var sagt frá því í blaðinu í gær, hvernig danskir vinnukaup- endur urðu að láta undan síga með hinar ósanngjörnu kröfur sínar um launalækkanir og lengrj 'samningstíma. En hér þarf almenningsálitið iíka að taka í taumana. Hér eru þau firn að gerast nú, að þeir, sem ráða yfir aðalframleiðslu- tækjum þjóðarinnar, togurunum, eru að stöðva þá, leggja þeim dauðum og reka liundruð sjó- manna í land. Þetta er að eins endurtekning af söguryii frá í fyrra vetur, þeg- ar togurunum var lagt um há- bjargræðistímann. Hver verða þau áhrif, sem þetta hlýtur að hafa í för með sér? Hundruð manna bætast í at- vinnuleys,ingjahópinn. Fleiri verða bjargarlitlir og örvæntingarfulilir um hag sinn og sinna. Það krepp- ir ekki eingöngu að sjómönnum og þeirra heimilum, heldur líka að fjöldamörgum öðrum, verka- mönnum, iðnaðarmönnum og kaupmönnum. ’ Stöðvun atvinnutækjanna er eins og eitruð meinsemd í þjóð- arlíkamianum og eitrið berst með blóðinu út í allar. taugar hans. Almenningsálitið er svo mikið vald, að það getur rekið togar- ana úr höfn alveg eins og það hlýtur von bráðar að geta knúð fram réttláta kjördæmaskipun gegn vilja þess minni hluta, sem stjórnar nú með flokkseinræði og ranglæti. Idnadarmaðiur. Stóra húsið á lítlfljL jörðinni sem sagt var frá hér í blaðinu í sumar, kom aftur í hug minn hér á dögunum, af því maðurinn, sem á það, dvaldi hér í Reykja- vík nokkra daga um daginn. Dilkatalan 70, sem hann þurfti :að láta til afborgunar á sikuld- inni, sem á húsinu hvílir, er ná- kvæmlega< rétt, og er það dýr leiga í sveit fyrir tvö herbiergi (og þau ekkert sérlega stór), en maðurinn notar ekki annað af húsinu en þetta. Nú er hann að hugsa um að losa sig bæði við litlu jörðina og stóra húsið og helzt að flytja hingað til Reykjavíkur á mölina. Z. Frá Sjómönnunum, 2. rnarz. FB. Erum farnir á fiskveiðar. Vellíðan allra. Kærar kveðjur. Skipverjar á Walpole. Japanar pyhjasí vilja hæíta, Shanghai, 2. marz. U. P. FB. Japanar hafa hernumið Chenju- stöðina og einnig Norðurstöðina. f nánd við Norðurstöðvarvíg- stöðvarnar kveiktu Kínverjar á undanhaldi sínu í fjölda húsa. Á svæði, sem er um það bil míla á lengd, standa að kalla öll hús í björtu bálL — Japanar halda á- frarn framrás sinni, og fer stór- skotalið fyrir fótgönguliðinu. Shanghai, 3. miarz. U. P. FB. Aðalræðismaður Japana tilkynnir, að flotinn og landher sá, sem Japanar sendu til Shanghai, hafi náð því marki, sem ætlað var, sem sé að hrekja Kínverja á brott í 20 kílómetra fjarlægð frá Shang. hai, til þess að líf og eignir Jap- ana í Shanghai væri ekki lagt í hættu. Hefir því verið svo fyrir- skipað, að frekari sókn og hem- aðarframkvæmdum gegn Kínverj- um skuli hætt nú þegar. Áður en þetta var tilkynt, hafði borist fregn um það, að Japanar hefði tekið Woosungvígi, eftir tveggja stunda skotbrið. Um dagiim og vegism STOKAN „1930u. Fundur annað kvöld. SKJALDBREIÐ og Íþaka hafa sameiginlegt kaffisamsæti ann- að kvöld (föstud.) kl. 8V2 í Bröttugötu. Félagar beggja stúknanna beðnir að fjölmenna. Mannslát Lárus Valberg verkamiaður, Bárugötu 14, andaðist í sjúkra- húsinu í Landakoti 1. þ. m. Hann hafði verið skorinn upp. Glímufélagið Ármann heldur grímudanzleik í alþýðu- húsinu Iðnó næstkoanandi laugar- dagskvöld kl. 9. Verður þetta án efa afbragös grímudanzleikuT, og æítu sem flestir að sarkja hann. L. Leiksýningar Soffíu Guðlaugs- dóttur. „Fröken Júlía“ var sýnd á ] j rið ju dag skv ö 1 diö fyrir mörgum áhorfendum. Sýning verður aftur annað kvöld. Jón Jónsson frá Hvoli er 73 ára á mongun. Hann á nú heima á Bragagötu 38. Divan teppi, Plyds og GobeSiu, fjöibreytt úrvaS, Verð frá 8,50. Soffiuhúð. Norðurpingeyingamót var haldið í K. R.-húsinu í igæf- kveldi. Mótinu stjórnaði Davíð Árnason rafyrki. Setið var að borðurn, kaffi drukkið og ræður haldnar til kl. 12 á miðnætti. Inn á milli ræðanna var sungið og dynjandi húrrahróp kváðu við í salnum. Ræður fluttu: Björn Haraldsson þingskrifari, Gísli Guðmundsison ritstj., Gunnar Árnason búfræðikand., Benjamín Sigvaldason þjóðsagnaritari, Pét- ur Zóphóníasson og Guðrún kona hans, Vilborg Guðnadóttir, Aðal- steinn Eiríksison og aldursforseti mótsins, Pórður Flóventsson. Valdimar Helgason leikari las upp 2 ágætar smásögur. — Eftir að staðið var upp frá borðumi, var stiginn danz til kl. 2, og skemlu menn sér ágætlega. Mótið sátu rúml. 70 manns, og fór það aö öllu leyti mjög vel fram. ©r a® frétta? Nœturlœknir er í nótt Halldör Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Noregsbanki hefir lækkað for- vexti úr 5Va i 5°/o frá deginum í dag. Höfnin. Suðurlandið kom frá Borgarnesi í gær. Norskur línu- veiðari kom hingað í gær með fisk til sölu. Goðafoss fór héðan i gærkveldi kl. 8V2. Belgaum kom frá Englandi! 1 jgærkveldi. 1 fnofg^ un kom hingað enskur togari að kaupa fisk. Gulltoppur fór á veið- ar í nótt. Veöri.d. Lægð er fyrir austan ísland og önnur er að nálgast vestan frá Grænlandi. Veðurút- lit: Um Suðvesturland: Hægviðri fram eftir deginum, en víðast vaxandi sunnanátt og úrkoma. Um Norðurlnd: Hæg norðaustan- átt í dag, en suðaustan kaldi í nótt. Norðausturland og Austfirð- ir: Norðankaldi og dálítil snjóé.l í dag, en lygnir og léttir til með kvöldinu. Suðausturland: Norðan- igola í dag, en suðaustankaldi og úrkoma í nótt. OtvarpiÖ í dag: Kl. 16,10: Veð- urfregnir. Kl. 19,05: Þýzka, 2. flokkur. Kl. 19,30: VeÖurfnegnir. Kl. 19,35: Enska, 2. flokkur. Kl. 20: Erindi: Blaðamenska fyr og nú, I. (Þorst. Gíslason). Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 21: Tónleikar (Út- varpskvartettinn). Kl. 21,15: Ferðasaga (Jón Þorbergsson). Kl. 21,35: Söngvél. Höfum ávalt fyrirliggjandi beztu tegund steamnkola. Sparið peninga Foiðist óþæg- indi. Munið því eftir að vanti ykknr rúður i glugga, hdngið i síma 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarnt verð. Sími 1232. Simi 1232. TSIVffilss taða kl. 12 og kl. 3 daglega. Einkaierðip upp í Mosf ellssveit, Kjal arnes, til Hainar- ijarðar, og suður með sjó, ausur yfir (jall og viðar. — AKIÐ í iandsins beztn drossínm. B. S. Hringurinn, Grnndarstíg 2 ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN. Hvaríisgðtu 8, sími 1294, tekur að ser alls koa ar tæktfærisprentaa svo sem erflljóó, að- göngumiða, kvittanii?. reikninga, bréf o. s, trv„ og afgreiðis vinnuna fljótt og vi8 réttu verði. Túlipanar fást daglega hjá Vald. Poulsen, KLappaxstíg 29. Sími 24. Notið íslenzka Inniskó og Leikfimisskó. Eiríkur Leifssou. Skóv._______ Laugavegi 25. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur FriðrikssoBt. Alþýðuprentsmiðjau,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.