Alþýðublaðið - 04.03.1932, Síða 1

Alþýðublaðið - 04.03.1932, Síða 1
Alpýðublaðið 1932. Föstudaginn 4„ marz 55, tölublað. I Uamla Elí Sökum fjölda áskorana verður hin vinsæla RAMON NOVARRO mynd 'Sönovarinn írá Sevilia. Sýnd aftur í kvöld. Skfiðasleðar allar stærðir. fiúsgagnaverzl g n Rejfkjavikur. Snjókeðjnr og hiekkir mjög ódýrt. Komið og athngið. Haraldor Sveiabiarnarsos, Laugavegi 84. Sími 1909. fev. Hér með tilkynnist að konan mín og móðir okkar Guðrún Björns- dóttir andaðist á Landspítalanum i nött. Moris og börn. SÉl&ít í&ia fciw.; Orímudaizleiknr glímufélagsins Ármanns verður haldinn i Iðnó, laugardaginn þ. 5 marz 1932, kl. 9 síðdegis. 10 manna hljómsveit ieikur ailan tímann (Reykjaviknr Band). Aðgöngumiða fá félagar fyrir sig og gesti sína í Efnalaug Reykjavíkur og í Iðnó á laugardag frá kl. 4 — 8. NB. — Að gefnu tilefni og samkvæmt áður auglýstu um danz- leikinn, skal pess getið, að Hljómsveit Hótel íslands hafði lofað að leika á danzleiknum. , Sijórn Annanns. Þar, sem algert innflutningsbann er á öllum tilbúnum fatnaði, ættu peir. sem purfa að kaupa sér manchettskyrtur, föt og frakka að nota tækifærið meðan nógu er úr að velja á útsölunni hjá - i'l Í ! iil Martelai Elnarssyni & Co. Nýja Hié júskapar- væringar. Þýzk tal- og söngvakvik- mynd í 8 páttum. Aðalhlutverk leika: Reiahold Schiinzel. Dolly Haas og Lucie Mannheim. Aukamynd: StáliðnaðuF. Hljómmynd í 1 pætti. I íiSSSj Höfum ávalta.fyrirlig'gjandi beztu tegund steamnkola. verður haldinn annað kvöld á venjulegutn stað og hefst kl. 8. Ðagskrá: Félagsmái. AtvinimhorfKríReybjavíkííí'amhaldsuaii'.) Kedavíkurdeilan. Félagar sýni skírteini við dyrnar. Stjómin. Munið eftir ódýru sögubók- unum i Bókaaúðinni á Lauga- vegi 68: Dobtor Schæfer 1,00, Draugagilið 75 aura, Maðurinn í tungliim 1,25, Cirkusdreng* inu, Leyndarmáiið, Flóttamenn- irnir, Grænahafseyjan, Verk- smiðjueigandinn, Margrét fagra, Af öllu hjarta og margar fleiri Alt ágætar sögur, sem allir hafa ánægju af að lesa. Knmritíyplralpýðn! KYNDILL ÚtgeEaiuii S. U. J. ltemur út ársfjórðungslega. Flytur fræðandi greinirum stjórnmál.pjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og þjóðfíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýös- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis; 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- u i veitt móttaka í afgreiðslu í Alþýðublaðsins, simi 988. Heíi flntt verzlunina til i húseigninni Lauga- veg 20 B. Nú er inngangur frá Klapparstíg. SignrðiEH* KJartamsson Laagaveg 20B. Sími 830. BifrelðastOOin HEKLA, Lækjargötu 4. hefir fyrsta flokks fölksbíia ávalt til leigu í lengri og skemri ferðir. Sanngjarnt verð. Reynið vikskiftin. 970 970 ® r Hef opnað oi vefoaðar-vömverzlBn á Langaveg 43 géðær ©g ödýrar voror. Viiðingarfylst. ¥igg© J. Bjerg. Túlipanar fást dagiega hjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 29, Síml 24 Höfum sérstakiega fjölbreytt úrval af veggmyndum með sann- gjörnu verði. Sporöskjurammar, fléstar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun'. Sími 2105, Freyjugötu 11. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN„ Hverflsgötu 8, síml 1204, tekur að ser alls koa ar tækifærisprentu* svo sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittaaí?, relkninga, bréf o. a, frv., og afgreiðii vlnnuna fljótt og víi réttu verðt. Mötuneyti safnáðanna. Þar var úthlutaður matur í dag til 100 fullorðinna og 59 baraa.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.