Alþýðublaðið - 05.03.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.03.1932, Blaðsíða 1
UpýðuMaðiH jjefli «¦ ^ Cnýa»tlak*—r L 1932, Laugardaginn 5 raarz 56. tölubSað. lO&inla Bfé Sökum fjölda áskorana verður hin vinsæla RAMON NOVARRO mynd Sðngvarinn frá Sevilla. Sýnd aftur í kvöld. Apollo hinn fallegi íslenzki vals eft- Karl O. Rúnólfsson er nýút- kominn á nótum. Grammo- fónar. Plötar. Pianó. Org^l, Bæjarins mesta úrval. Katrín¥íðar, Hljóðfæraverzlun. Lækjarsðtn 2. Sími 1815, Samkvæmlsdanzar. 10 klukkutíma námskeið byrjar p. 7, marz. Áskriftarlisti liggur í Hótel Borg, skrifstof unni; HeMa og Dalsy. Leikhúsið* Á morgun 'kl, 3 x/a: Silf uröskjurnar. Lækkað verð! Nónsýning. Síðasta sinn! Kl. 8% Afritið og Ranafell gamanleikur í 1 pætti og færeyskur sjónleikur í 2 páttum. Aðgöngumiðar verða séldir í Iðnó (sími 191) í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun. Pantið gó9 sæti tímanlega. Stof nf undur Leigendafélags Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 7 marz kl. 8 síðdegis i Varðarhósinu við Kalkofnsveg Fundarefni: 1. Undirbúníngsnefnd leggurfram frumvarp að lögum og reglum fyrir féiagið. — 2. Stjórnarkosning, 3. Önnur mál, sem upp kunna að verða borin.— Skorað á sem flesta leigendur að mæta. Undirbúningsnefndin PUtur off stolka. Fyiiilestor fiytur Guðrún Brynjólfs- dóttir, i Vasðashúsinu 6, þ m. kl. 3 e. h.. er hún nefnir „Piltur og Stúlku". Aðgöngumiðar seidir við innganginn. Veið 1 króna. Gísli Olafsson og Jósep Húnfjöið. Skemta með kappkveðskap Varðarhúsinu, sunnudag 6. marz kl. 5,30. Einnig gamanvísur og upplest- ur. Inngangur 1,50. Selt við innganginn. Tifífi í ^yíiskii musik. í Sunnudaginn 6. marz kl. 2 spilar herra píanóleikari Naaby frá Cotton Pichers-Band Hótel Borg með að- stoð herra Kragh Steinhauer, nýtísku músik á pianó. Leikið verður í afgreiðslusal okkar sem verður útbúinn með sætum. Aðgangskort má sækja ókeypis í Hljóðfærahúsið í dag og ef nokkuð verður ósótt. pá við inn- ganginn á morgun sem verður Vallarstrætismegin. Opnað kl. l1/* Mýja Eíó Frænkao frá " Vársla. Þýzk tal-, hljóm- og'söngva- kvikmynd í 8 páttum. , Að Jhlutverk leika: Liane Haid. Fritz Schulz og Sz5ke Szakall. Aukamynd: Talmyndafréttir. Börn innan 16 ára [fá ekki aðgang. Þorsteinn frál m '&-':¦:i-.-s : Elrafntóftum flytur fyrirlestur um andleg mál í Nýja Bíó n. k. sunnudag 6. marz kl, 3. síðd. nýjar fréttir frá horfnum vinnm. Aðgöngumiðar 1,00 fæst í Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar og Afgreiðslu Álafoss, Laugavegi 44, á Laugardag og við innganginn. Áeöðinn rennur til fátækrar ekkju. > Félftfi an«ft*a kommúnista. L-mIsííi snnnndaginn 6 marz (á morgun) ki. 0 e. h, Dagskrá: Sett skemtunin Skúli Magnússon. 1. Hvað færii> soeiallsminn vevklýðsæskunni. Ásgeir SSl. Magnnsson. 2. Mokkríf félagar syngja. 3. Upplestur: Gnnnap Benediktsson. 4. Cellosóló: Þórhallur Arnason. 5. Upplestur: Magnús Arnason. 6. Danz. Hljómsveitin af Hótel fsland spilar. Aðgðngumiðar fást í Bóka- verzlun E. P. Briem og Útibúi Hljóðfærahússins í dag og í K. R.-hús- inu seinní partinn á morgun og kosta 2,00 kr. Stjórnin. Þvotf arAðskoniistaðan við þvottahús Landspítalans verður laus þ. 1. okt. n. k. Ætlast er til, að umsækjandi vinni tii reynslu f þvottahúsinu, frá 15. maí þ. á. Eiginhandar umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrra starf og meðmæiura, sendist tii skrifstofu spítalans fyrir 15. apríl n. k. Stjórn Landsspítalans.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.