Alþýðublaðið - 05.03.1932, Síða 1

Alþýðublaðið - 05.03.1932, Síða 1
álpýðublaðið !:i ' Xi .« 1932, Laugardaginn 5 marz 56. tölublað. WgMMŒíSíml®. MóllSSII BHMHHIIIiiÉíilBHII^Hral Sökum fjölda áskorana 1 verður hin vinsæla RAMON i NOVARRO mynd Söngvarinn frá 8 Sevilla. 1 Sýnd aftur í kvöld. I | - Apollo 1 1 hinn fallegi íslenzki vals eft- 1 ój Karl O. Runólfsson er nýút- f| i kominn á nótum. Grammo- g Í fónar. Plötur. Píanó. Orgal. i Bæjarins mesta úrval. 1 Katrín Viðar. 1 Hljóðfæraverzlun. B Lækjareötn 2. Sími 1815, S Samkvæiisdanzar. 10 klukkutíma námskeið byrjar p. 7, marz. Áskriítarlisti liggur í Hótel Borg, skrifstofunni. Mekla 00 Malsy. Leikbúslð. Á morgun kl, 3 V2: .. k. I Silfuroskjurnar. j Lækkað verð! Nónsýning. Síðasta sinn! Kl. 8'[2 Afritið og Ranafell gamanleikur í 1 pætti og færeyskur sjónleikur í 2 páttum. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó (sími 191) í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun. Pantið góð sæíi tímanlega. Stofnfundur Gísli Ólafsson og Jósep Hunfjöi'ð. Skemta með kappkveðskap Varðarhúsinu, sunnudag 6. marz kl. 5,30. Einnig gamanvísur og upplest- ur. Inngangur 1,50. Selt við innganginn. Timi j nýtlskn aiúsifc. Sunnudaginn 6. marz kl. 2 spilar herra píanóleikari Naaby írá Cotton Pichers-Band Hótel Borg með að- stoð herra Kragh Steinhauer, nýtísku músik á pianó. Leikið verður í afgreiðslusal okkar sem verður útbúinn með sætum. Aðgangskort má sækja ókeypis í Hljóðfærahúsið í dag og ef nokkuð verður ósótt. pá við inn- ganginn á morgun sem verður Vallarstrætismegin. Opnað kl. I1/* i | 1 1^1 ■ : ps1 [pí ■ !:- HHI Nýja Bíó I Fræokan frá iSŒSm Varsjá. £>ýzk tal-, h'jóm- og'söngva- kvikmynd í 8 páttum. Að .lhlutverk leika: Liane Haid. Fritz Schulz og Szöke Szakall. Aukamynd: Talmyndafréttir. Börn innan 16 ára Jfá ekki aðgang. Þorsfefnn' frál Mrafnf óftum flytur fyrirlestur um andieg mál í Nýja Bíó n. k. sunnudag 6. marz ki, 3. síðd. nýjav fréttir frá horfnnm vinum. Aðgöngumiðar 1,00 fæst í Böka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar og Afgreiðslu Álafoss, Laugavegi 44, á Laugardag og við innganginn. Áeóðinn rennur tii fátækrar ekhju. Leigendafélags Reykjavikur verður haldinn mánudaginn 7 marz kl. 8 síðdegis i Varðarhósinu við Kalkofnsveg Fundarefni: 1. Undirbúníngsnefnd leggur fram frumvarp að Iogum og reglum fyrir féiagið. — 2. Stjórnarkosning, 3. Önnur mál, sem upp kunna að verða borin. — Skorað á sem flesta leigendur að mæta. Undirbúningsnefndin Pllfiir 00 stúlka. Fyiiríest r íiytur Guðfún Brynjólfs- dóttir, í Vatðashúsinu 6. p m. kl. 3 e. h.f er hún nefnir „Piltur og Stúlku“, Að^öngumiðar seldir við innganginn. Veið 1 kióna. Félatj iBMgirts komjiiánista. Slentnn i L R.-hfisini ssmnudðginn 6 marz (á morgun) kl. 9 e. h. Dagskrá: Seít skemtunin Skúii Magnússon. 1. Hvað færip socialismlim vefklýðsæskunni. Ásgeiv Bl. Riagnússon. 2. Kokkrip félagap syngja. 3. Upplestur: Guanar Benediktsson. 4. Gellosóló: Þórhallup Arnason. 5. Upplestnr: Magnús Arnason. 6. Danz. Hljómsveitin af Hótel ísland spiiar. Aðgöngumiðar fást í Bóka- verziun E. P. Briem og Útibúi Hljóðfærahússins í dag og í K. R.-hús- inu seinní partinn á morgun og kosta 2,00 kr. Stjórnin. Þvottaráðskonnstaðan við pvottahús Landspítalans verður laus p. 1. okt. n. k. Ætlast er til, að umsækjandi vinni til reynslu í pvottahúsinu, frá 15. maí p. á. Eiginhandar umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrra starf og meðmæium, sendist tii skrifstofu spítalans fyrir 15. apríi n. k. Stjorn Landsspitalans.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.