Alþýðublaðið - 05.03.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.03.1932, Blaðsíða 4
4 Ullartanso'lcléliir ©otf ©íg édýs*t« úrval i Soffiubúð. Blfre ðastððlB HEKLA, Lækjargötu 4. hefir fyrsta flokks fólksbí’.a ávalt til leigu í lengri og skemri ferðir. Sanngjarnt verð. Reynið vikskiftin. 970 SÍBSSl 970 Bakarasreinafé!ag Islands. Aðalfundur verður haldinn í Baðstofu Iðnaðarmanna sunnu- daginn 6. þ. m. kl. 4 e. h. — Dagskrá samkvæmt félagslögum. Lagabreytingar og margt annað. STJÓRNIN. K. R. R.: Guðmundur Halldórsson formaður. Meðstjórnendur: Kjart- an Þorvarðsison (Fram), Sigurjón Pétursson (K. R.), Jón Sigurðs- son (Valur) og Þórir Kjartans- son (Víkingur). Varamenn eru: Ólafur K. Þorvarðsson og Sig- urður Halldórsson úr Fram, Sig- urður Halldórsison og Hans Kragh úr K. R., Axel Gunnarsson og Pétur Kristinsson úr Val og Tóm- as Pétursson og Axel Andrésson úr Víking. K. R. R. er skipað til 1. janúar 1935. (1. S. í. — FB.)j Þingmaður HafnfirSinga hélt afsökunarræðu á því í gíær á alplngi, að hann er ekki flutn- ingsmaður að frumvarpinu um kaup Hafnarfjarðar á landi Garðakirkju, hieldur flytux Jón Baldvinsson það samkvæmt ósk bæjarstjórnarinnar. Sólmyrkvi. Hringmyrkvi á sólu verður á mánudaginn, á suðurhveli jarðiar. Verður hann mestur í Ástralíu og nær yfir alt meginland henn- ar og alt suður á heintskaut. Einnig nær hann yfir Sundaeyjar og austurhluta Indlandshafs. Á okkar klukku byrjar hann kl. 41/2 f- m. og verður til kl. 9,20 árdegis. Veðurtregnum verður framvegis útvarpað kl. 10 og kl. 16 í stað þess tíma, sem áður hefir verið, ,en kvöld- tíminn verður sá sami. Leikfélagið sýnir á morgun kl. 3J/2 „Silfur- öskjurnar“, og er það í síðasta sinn. Kl. 8V2 verður sýnt „Afrit- ið“ og „Ranafell“. Aðgöngumiö- ar eru seldir í íðnó í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun, sími 191. Ókeypis hljómleikar Almenningur á kost á að hlusta á nýtízku hljómleika í afgreiðsilu- sal Hljóðfærahússins á morgun. Verða menn aö sækja kort í Hljóðfærahúisiði í dag. Sjá auglýs- ingu. Tiúlofun sína hafa opinberað Ingibjörg Guðmundsdóttir Guðmundssonar hieitins sikipstjóra og Sverrir S:g- urðsson Runólfssonar kaupmanns. Dagsbrúnarfundur er í • kvöld kl. 8 í fundarsal Tiemplara við Bröttugötu. Til um- ræðu verður: Félagsmál, atvinnu- (horfur í Reykjavík (framhaldsum- ræður) og Keflavíkurdeilan. Fé- lagar eru beðnir aö mæta vel og stundvíslega. Skiðafélagið fer á morgun ef veður verður sæmilegt eitthvað upp til fjallia í sikíðaför. Er þess vænst, að sem: fjölmennast verði. Jafntefli. Mönnum er kunnugt um að skáksiiillingurinn Aljechin hefir síðan hann fór héðan &. 1. sumar verið að tefla tvær skákir við menn úr Taflfélaginu. Aðra skák- ina var hann búinn að vinna fyrir nokkru, en nú alveg nýlega símaði hann frá París, þar sem hann er staddur, að hann byði jafntefli, og tóku Islendingarnir því boði. w fsréttft? Nœtuiíœknír er i nótt Ólafur Helgason, Ingólfsstræti 6, sími 2128, og aðra nóít Daníel Fjeld- sted, Aðalstræti 9, sími 272. Nœturuör’ðinr er næstu viku í lyfjabúð Laúgavegar og Ingólfs- lyfjabúð. Messur á morgun: I frikirkjunni jkl. 5 séra Árni Sigurðsson, í tlóru- kirkjunni kl .11 séra Fr. H. og kl. 5 séra Bjarni Jónsson. 1 frí- kirkjunni í Hafnarfirði kl. 2 séra Jón Auðuns. Landakotskirkja: Lágmessur kl. 6V2 og 8 árd. Há- messa kl. 10 árd. Guðsþjónusta með predikun kl. 6 síðd. Spítala- kirkjan í Hafnarfirði: Hámessa kl. 9 árd. Guðsþjónusta með pre- dikun kl. 6 síðd. Veoricí: Djúp lægð er fyrir austan ísland, en háþrýstisvæði er yfir Grænlandi. Veðurútlit. Suð- vesturland: Norðan-stormur. Or- komulítið. Faxaflói og Breiði- fjörður: Norðan-stormur. Hríðar- veður. Vestfirðir: Norðanrok og stórhríð. Norður-, Norðaustur- land og Austfirðir: Vaxandi norð- an hvassviðri og hríð. Suðaustur- land: Norðan-stormur. Úrkomu- laust. í morgun var hér 4 stiga frost. 1 Júlíönuvon i Eystribygð á Grænlandi var 11 st. frost kl. 11 í gærkveldi, en í Angmagsalik á vesturströndinni var 9 st. frost. Útvcirpið í dag: Kl. 16,10: Veð- urfregnir. Kl. 18,40: Bamatími (Sigrún Ögmundsdóttir). Kl. 19,05: Fyrirlestur Búnaðarfél. Islands: Framtíð sveitanna (Metúsalem Stefánsson búnaöarmálastj.). Kl. 19,30: Vieðurfregnir. Kl. 19,35: Fyrirlestur Búnaðarfél. ísilands: Dýralækningar, IV. (Hann-es Jóns- son dýralækn-ir). Kl. 20: Erindi (séra Jakob Kristinsson). Kl. 23,30: Fréttir. Kl. 21: Orgd-sóló (Páll ísólfsison). Otvarpstríóið. Danzlög til kl. 24. Útvnrpið á morgun: Kl. 15,30: Tilkynningar. Tónleikar. Kl. 17: Messa í fríldrkjunni (séra Árni Sigurðsson). Kl. 18,40: Barnatími (frú Ragnheiður Jónsdóttir og Ásta Jósefsdóttir). Kl. 19,15: Tón- leikar: Fiðla—píanó (Þórarinn Guðmundsson og Emil Thorodd- sen). Kl. 19,30: Veðurfregnir. KI. 19,35: Upplestur (Guðmundur G. Hagalín). Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,15: Ópera: Rigoletto, eftir Verdi. Þjóðsöngurinn: „Ó, guð vors lands". Danzlög til kl. 24. Á skipasmíðastöðvum í Bret- Inndi og írlandi voru árið sem leið smíðuð alls 146 skip og var smálestatala þeirra samtals 466- 666. Hvort sem um er rætt skipa- töluna eða smálestatöluna, var framleiðslan einum þriðja minni en 1930. Var þó árið 1930 enn erfiðara að því er skipasmíðaiðn- aðinn snertir heldur en árið 1929. Er talið, að fyrir skipasmí’ðaiön- aðinn hafi á undanfömum 44 ár- um ekkert ár verið verra en ár- ið sem leið. 1 árslok var smálesta- tala skipa í smíðum á biezkum skipasmíðastöðvum og írskum að eins 400 505, þar með talin skip, sem frestað var vinnu við, og er smálestala þeirra 154 000. Ann- ars er minna um skipasmíðar í öllum löndum heims en verið Sparið peninga Fosðist ópæs- iudí. Munið þvi eftir að vanti ykkrar rúður i glugga, hringið i sima 1738, og verða þær strax látnar i. Sanngjarnt ve:0. TII Vfifllsstaða ki. 12 og kl. 3 daglega EinkalerAÍF nnp i Mosiellssvelt, Kjal arnes, til Hatnar- Ijarðar, og suður með sjó, ausar yfip Ijall o«j víðar. — AEIS I landsins beztu drossíem B. S. Hringurinn, Grundarstig 2 Ljósmydasíofa Pétnrs Leifssonar, Þingholtsstræti 2 (syðri dyrnar). Opin virka daga 10—12 og 1—6. Sunnudaga 1—4. Mynðlr stæhbsðar. Góð viðshift. Notið íslenzka inniskó og Leikfimisskó. Eiríkur Leifsson. Skóv. Langavegi 25. Túlipanar fást daglegahjá Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24 ÁLÞYÐOPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, slmi 1294, tekur að ser alls kos ar tækifærisprentoH svo sem erfiijóó, að- .göngumiða, • kvittamir reikninga, bréf o. a frv„ og afgreiðií vlnnuna fljótt og við réttu verði. hefir. Smálestatala skipa í smið- um á öllum skipum heimis var í árslok 1403 795, þar af 28V2°/o í Bretlandi. Firnrn mestu sikipa- smíðaþjóðir heims aðrar en Bret- ar eiga í smíðunr: Bandaríkja- menn (207 337 smál), ítalir (173- 287 smál.), Frakkar (164 440 •smál.), Þjóðverjar (103 981 smál.) og Svíar (95 380 smál.). Á öllum sikipasmíðastöðvum heims voru i smíðum 45 olíuflutningaskip og var smálestatala þeirra samtals 351 320, eða um það bil 25% af eimskipum og mótorskipum í smíðum. (FB.) Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friörikssou. Alþýðuprentsmiðjau.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.