Morgunblaðið - 01.10.1986, Síða 19

Morgunblaðið - 01.10.1986, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 1. OKTÓBER 1986 19 ítilefni opnunan Kaupstaðarveisla í dag opnum við Kaupstað, - nýja verslun í Mjódd þar sem verslunin Víöir varáðurtil húsa. ítilefni dagsins höfum viö útbúið Ijúffenga villikryddaöa lambasteik sem þú matreiðir á örfáum mínútum - og heldur þér óvænta veislu á virkum degi! Og pannig viljum viö helst alltaf hafa það! MeÖfyrstaflokks matvöru, hagstæðu veröi, plbreyttu vöruvali og lipurri þjónustu leggjum við grunn aö skemmtilegri verslun, gerum hversdagsmatinn Ijúffengari og verðum áfram í broddi fylkingar þegar þú gerir þér virkilegan dagamun meö hráefni og sælkerafæði sem hvergi fæst annars staðar! VeislutilboÖ: Lambakjöt af nýslátruðu kr. 198.- pr.kg. Þú velur læri, hrygg eöa bóg af nýslátruðu fjallalambi, villikryddað og tilbúið beint í ofninn. Villisósa frá TORO, grænmeti frá SÓL hf. o.fl. meðlæti átilboösveröi, sáraeinfaldar matreiösluhugmyndir á sérstöku blaði og útkoman verður dýröleg Kaupstaðarveisla lyrir hlægilegtverö. Þú færð Kaupstaðarsteik með öllu á þessu frábæra tilboðsverði fram á laugardag. Láttu sjá þig! a» STADUR m m im I MJODD

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.