Morgunblaðið - 05.10.1986, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 05.10.1986, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1986 27 LjóðaJdúbbur AB: Ljóðasafn Kristjáns Jónssonar Fjallaskálds LJÓÐAKLÚBBUR Almenna bókafélagsins hefur gefið út Ljóðasafn Kristjáns Fjalla- skálds í útgáfu Matthíasar Viðars Sæmundssonar lekt- ors. I þessu safni, sem er 414 blaðsíður, eru öll ljóð Kristj- áns sem varðveitzt hafa og skáldskapargildi. Þau bregða hins vegar upp mynd af einni hlið skálds- ins: stráknum, klámhundinum, níhilistanum. Leiða og glöggt í ljós tvfleikinn í skáldskap þess: á milli æstrar gleði og svartasta harms. í öðru lagi hafa hugmyndir manna um hvað sé við hæfí við skáldskap breyst: það sem þótti hneykslanlegt og óviðurkvæmilegt á sínum tfma er það ekki lengur. Af þessum sök- um var ráðist f að gefa út heildar- safn ljóða Kristjáns. Þó var ekki hirt um að tína inn í það lausavísur ýmiskonar sem fínna má í handrit- um annarra manna og kenndar eru við hann. Ástæðan er sú að heimild- ir um uppruna þeirra eru að öllum jafnaði óáreiðanlegar, getgátu- kenndar. Frá þ ví eru þó undantekn- ingar. Þannig birtast í þessari útgáfu nokkur kvæði Fjallaskálds- ins í fyrsta sinn. Um er að ræða ljóðið Hveijum þykir sinn fugl fag- ur, vísnafíokkinn Skrópsbrag sem fjallar um prest fyrir norðan, sam- kveðlinga þeirra Kristjáns og Jóns skálds Thoroddsens, bálk lausaví- sna frá Fjallaárum skáldsins." Kristján Jónsson. Teikning Sig- urðar Guðmundssonar eftir ljósmynd Þjóðminjasafnsins. birtast nokkur þar í fyrsta skipti. Matthías Viðar Sæmundsson ritar inngang um líf og ljóð Kristjáns Fjallaskálds og í loka- orðum gerir hann m.a. svofellda grein fyrir þessari útgáfu: „í þessari Ljóðaklúbbsútgáfu er valinn sá kostur að prenta allt það sem gefíð hefur verið út eftir Kristj- án Fjallaskáld. Liggja til þess tvær ástæður. í fyrsta lagi er útgáfa Jóns Ólafssonar löngu ófáanleg þannig að nútímalesendur þekkja ékki Fjallaskáldið nema að hluta, ritskoðað. Sum þeirra kvæða sem útgefendur hafa fellt niður hafa lítið Bílasýning Kynnum í fyrsta sinn á Sjálfstæðis- flokkurinn: Kynning á próf- kjörsfram- bjóðendum í Reykjavík Þátttakendur í próf- kjöri Sjálfstæðisflokks- ins í Reykjavík koma fram á kynningarfund- um sem haldnir verða í sjálfstæðishúsinu Val- höll þriðjudaginn 7. október og miðvikudag- inn 8. október kl. 20.30. Það er Fulltrúaráð sjálf- stæðisfélaganna I Reykjavík sem efnir til fundanna. Dregið var um röð fram- bjóðenda og koma eftirtaldir fram á fyrri fundinum: Albert Guðmundsson ráðherra, Jón Magnússon lögmaður, Rúnar Guðbjartsson flugstjóri, Vil- hjálmur Egilsson hagfræð- ingur, Esther Guðmundsdótt- ir markaðsstjóri, Ásgeir Hannes Eiríksson verslunar- maður, María E. Ingvadóttir viðskiptafræðingur og Ragn- hildur Helgadóttir ráðherra. Á seinni fundinum koma eftirtaldir frambjóðendur fram: FViðrik Sophusson al- þingismaður, Eyjólfur Konr- áð Jónsson alþingismaður, Sólveig Pétursdóttir lögfræð- ingur, Birgir ísleifur Gunn- arsson alþingismaður, Guðmundur H. Garðarsson viðskiptafræðingur, Geir H. Haarde hagfræðingur og Bessí Jóhannsdóttir fram- kvæmdastjóri. Hver frambjóðandi flytur framsöguræðu og fær til þess fímm mínútur. Að loknum framsöguræðum er fundar- gestum heimilt að bera fram fyrirspumir til frambjóðenda. (Fróttatiikynning) Islandi stjömubílinn Fiat Croma luxusbíl í sérflokki. Sýnum einnig Fiat Uno Tuifoo og nýja gerð af Fiat Panda Opið ídag, sunnudag, frá kl. 13—17. FIAT-umboðið á íslandi Skeifunni 8. S. 688850
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.