Morgunblaðið - 05.10.1986, Side 23

Morgunblaðið - 05.10.1986, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1986 B 23 Rudy í „ Fyrirmyndaföðumum": Þegar góðir sigrar vinnast er þjálfaranum gjarnan hampað. danshópi, í kvikmyndum eða eins og ég hef nú komist að í fótbolta- liði." [ myndinni leikur hún kennara, sem er ákafur áhugamaður í fót- boltanum. Draumurinn er að feta í fótspor pabba gamla og gerast þjálfari. Boðið kemur og martröðin byrjar. Myndin hefur gengið vel og öruggt má telja að Goldie, sem er fertug, hefur ekki sagt sitt síðasta orð á hvíta tjaldinu. Keshia með hinnm eina og sanna pabba. Fyrsta hlut- verkið í bleyjuaug lýsingu AÐ öðrum ólöstuðum er skær- asta stjarna þáttanna um fyrir- myndaföðurinn Cosby Iitla hnátan Rudy. Tíkarspenarnir, tilsvörin og brosið, að ógleymdu skarðinu milli framtannanna hafa brætt hjörtu sjónvarps- áhorfenda um allan heim. Það er eins og hún hafi fæðst til að leika af sinni einstöku, barnslegu einlægni, sem er ósvikin - þvi „Ieikkonan“ Keshia Pulliam er ekki deginum eldri en sex ára. Keshia fékk hlutverkið í þáttun- um um „Fyrirmyndarfoður" eftir samkeppni við þúsundir krakka. „Ég fékk hlutverkið af því að pabbi sagði að ég væri fimm, en í raun og veru var ég fj'ögurra..." sagði Keshia í nýlegu blaðaviðtali, en pabbi hennar, James (ekki Cosby), sem vakir yfír hverju fótmáli dóttur- innar var fljótur að andæfa. Bill Cosby vildi raunar fá strák í hlut- verkið en féll svo kylliflatur fyrir Keshiu í fyrstu prufunni. Pabbi James er handviss um að Keshia hafi fæðst með þessa ein- stöku leikhæfíleika „Jafnvel í vöggu var eins og það geislaði af henni lífsgleðin" sagði hann. Snemma beygist krókurinn, fyrsta hlutverkið sitt fékk Keshia þegar hún var átta mánaða, lék þá í bleyjuauglýsingu fyrir sjónvarp. Eftir það hefur regn tilboða um hlutverk ekki stytt upp og nú er svo komið að James vinn- ur ekki að öðru en velferð dótturinn- ar. Húsmæður á Akureyri Hafið þið áhuga á að fá ykkur morgungöngu sem borgar sig? Hafið þá samband við af- greiðslu Morgunblaðsins á Akureyri. Sími 23905. Morgunblaðið á Akureyri Hafnarstræti 85, sími23905. 1/2 SVÍN KT Napoleon Minni fita Betra eldi Lægra verð KJOTMIÐSTOÐINSími 686511 gæði 235 kr. kg. Tilbúið í kistuna. Látið einangra fyrir veturinn Timburhús (skip og bátar) Aðferðin er einföld. Við borum lítið gat (32 mm) og blásum steinull í tóm .holrúm og einangrum veggi, gólf og þök. Með gömlu aðferðinni getur það tekið allt að 4 vikur að einangra meðalstórt einbýlishús. Það þarf að rífa niður klæðningar, sníða mottur milli bita og klæða svo allt að nýju, hvað kostar það? Steínhús Lausblásin steinull ofan á loftplötur steinhúsa. Æskilegt er að hafa ekkí minna en 20 cm einangrun. Þú stórlækkar hitunarkostnað og færð hlýrra og betrahús. Þú eykur verðmæti fasteignarinnar. HÚSA^Úfl EINANGRUN Sími: 91/22866. Bílasími: 022/2267.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.