Morgunblaðið - 09.10.1986, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 09.10.1986, Qupperneq 68
68 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. OKTÓBER 1986 ■giMe&éUUH. AFHVEMESS ILeikstjórínn Blake Edwards hefur leik- stýrt mörgum vinsælustu gaman- myndum seinni ára. IAIgjör! klúöur er gerö í anda fyrirrenn- ara sinna og aðalleikendur eru ekki af votí endanum: Tad Danaon bar- þjónninin úr Staupasteini og Howie Mande - úr vinsaalum bandarfakum Isjónvarpsþáttum „St. Eisewhere". Þeim tií aöstoöar arti Marfa Conchita Alonso (Moacow on the Hudson) og Richarti MuWgan (Burt f LöðrQ. Handrít og leikstjóm: Biake Edwards. Gamanmynd í sérflokki! Sýnd o A-sat kl. 6,7,9 og 11. Haskkað varð. ENGILL Hún var ósköp venjuleg 15 ára skóla- stelpa á daginn, en á kvöldin birtist hún fáklædd á götum stórborgarinn- ar og seldi sig hæstbjóöanda. Lif hennar var í hættu, á breiögötunni leyndist geðveikur morðingi sem beiö hennar. Hörkuspennandi sakamálamynd. Aðalhlutverk: Dinna Wflkes, Dick Shawn, Susan Tyrrell. Sýnd í B-sal kl. 9 og 11. Bönnuð Innan 16 ára. KARATEMEISTARINN IIHLUTI KamteKidrr PctrlXJL Sýnd í B-sal kl. 5 og 7. Bönnuð innan 10 ára. Hækkað verð. DOLBY STEREO laugarásbió SALUR A Frumsýnir: Splunkuný bandarísk spennumynd um leiðangur sem gerður er út af Bandarikja- stjóm til efnaverksmiðju Rússa i Afgan- istan til aö fá sýni af nýju eiturgasi sem framlertt er þar. Þegar til Bandaríkjanna kemur er sýnunum stolið. Aðalhlutverk: Edward Albert (Falcon Crert), Audrey Landers (Dallas), Joe Don Baker. Sýndkl. 6,7,9 og 11. Bönnuð bömum innan 16 ára. -SALURB - LEPPARNIR „Hún kemur skemmtilega á óvart". Mbl. Ný bandarísk mynd sem var frumsýnd í mars sl., og var á „Topp 10“ fyrstu 5 vikurnar. Aðalhlutverk: M. Emmet Walsh og Dee Waliace Stone. Leikstjórí: Stephen Herek. Sýndkl. 6,7,8og11. Bönnuð bömum innan 14 ára. SALURC SKULDAFEN Ný sprenghlægileg mynd framleidd af Steven Spielberg um raunir þeirra sem þurfa á húsnæöisstjómarlánum og iönaðarmönnum að halda. Sýndkl. 6,7,9og11. ISLENSKA öperan Sýn. fö«t. 10. okt. kl. 20.00. Sýn. sun. 12. okt. kl 20.00. Miðasaian er opin frá kl. 15.00-19.00. Símapantanir frá kl. 10.00-19.00 mánud.— föstud. Sími 11475. Mynd ársins er komín í Háskólabió ÞEIRBESTU „Top Gun er á margan hátt dásamleg kvik- mynd". ★ ★★HP. Besta skemmtimynd ársins til þessa. ★ ★★SV.Mbl. Syndkl. 6.10. Top Gun er ekki ein best sótta myndin í heiminum ídagheldur enbestsátta! □ni DOLBV STEREO [ TÓNLEIKAR kl. 20.30. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 GÖNGUFERÐ UM SKÓGINN eftir Lee Blessing. Leikritið fjallar um friðarviðræð- ur stórveldanna. Leildestur í tilefni fundar Reag- ans og Gorbachevs. Þýð.: Sverrir Hólmarsson. Lcikstj.: Stefán Baldursson. Leikendur: Gísli Halldórsson og Þorsteinn Gunnarsson. Sýn. laugard. kl. 15.00. Sýn. sunnud. kl. 15.00. Aðeins þessar tvær sýningaz! med íeppid $olmundur 9. sýn. föstud. kl. 20.30. Brún kort gilda. 10. sýn. þrið. 14/10 kl. 20.30. Bleik kort gilda. Sunnudag kl. 20.30. Aðeins fáar sýningar eftir. LAND MÍNS FÖÐUR Laugardag kl. 20.30. Miðvikud. 15/10 kl. 20.30. Forsala Auk ofangrcindra sýninga stend- ur nú yfir forsala á allar sýningar til 2. nóv. í síma 16620 virka daga frá kl. 10-12 og 13-19. Símsala Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Að- göngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó opin kl. 14.00-20.30. Salur 1 Frumsýning á meistaraverki Spieibergs: PURPURALITLJRINN „Jafn mannbætandi og notalegar myndir sem The Color Purple eru orðnar harla fágætar, ég mæli með henni fyrir alla." ★ ★★*/1 SV.MbL „Hríf andi saga, heillandi mynd ...boðskapur hennar á erindi til allra, sama á hvaða aldri þeir eru." ★ ★★ MrúnHP. Myndin hlaut 11 tilnefningar til Óskarsverðlauna. Bönnuð Innan 12 ára. Sýnd kl. 6 og 9. — Hækkað verð. tXK DOtBYSTB«Ö1 Salur 2 KYNLÍFSGAMANMÁL Á JÓNSMESSUNÓTT Meistaraverk Woody Allen sem allir hafa beðið eftir. Aöalhlutverk: Woody Allen, Mia Farrow, Jose Ferrer. Bönnuð Innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Myndln er ekki með fsl. texta. Salur 3 mynd úr Viet Nam stríðinu. Aöalhlutverk: Chuck Norrls. Endursýnd kl. 6,7,9 og 11. Bönnuð innanieára. p o tn co Bbðid sem þú vciknar við! Frumsýnir stórmyndina: M0NALISA Hér er komin ein umtalaöasta mynd ársins frá Handmade Films í Bretlandi. Erl. blaöadómar: „Búið ykkur undir meiríháttar kvik- mynd.“ P.T. People Magazine. „Ein af athyglisveröustu myndum ársins. Allur leikur í myndinni er full- kominn.“ J.Q. Newsday. „Bob Hoskins í einu af þessum sjald- séöu og óaðfinnanlegu hlutverkum sem enginn ætti að missa af.“ C.C. Los Angeles Times. „Hinn stórkostlegi Bob Hoskins fyllir tjaldiö af hráum kraftl, ofsafenginni ástriöu og skáldlegri löngun." Los Angeles Times. Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Cathy Tyson, Michael Caine, Robble Coltrane. Framleiöandi: George Harrfson. Leikstjóri: Neil Jordan. BÍÓHÚSIÐ Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Sýndld. 5,7,9og11. ÞJODLEIKHÚSID UPPREISN Á ÍSAFIRÐI 7. sýn. föstudag kl. 20.00. 8. sýn. sunnud. kl. 20.00. TOSCA Frumsýn. laug. 11/10 kL 20.00. Uppselt. 2. sýn. þriðjud. 14. okt. 3. sýn. föstud. 17. okt. 4. sýn. sunnud. 19. okt. 5. sýn. þriðjud. 21. okt. 6. sýn. fimmtud. 23. okt. 7. sýn. sunnud. 26. okt. Sala á aðgangskortum stend- ur yfir. Miðasala kl. 13.15 -20.00. ' Sími 1-1200. Tökum Visa og Eurocard í síma.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.