Alþýðublaðið - 10.03.1932, Side 1

Alþýðublaðið - 10.03.1932, Side 1
1932. Fimtudaginn 10 raatz 60 tölublað. Tal- og hljómleikakvikmynd í 9 páttum, leikin af GROCh, skemtiiegasta trúðleikara heimsins. Höípuhljómleikar leikin á 30 hörpur. Fréttatalmynd. SÍÐASTA SINN. Notið íslenzka inniskó og Leikfimisskó. Eiríkur Leifsson. Skóv. Latigavegi 25. Allar viðgerðir á reiðhjólum <og grammofónum ódýrast á Skólavörðustig 5. M. Buck. Túlipanar fást daglega hjá Vald.< Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24 alþýðuprentsmiðjan,, Hverflsgöta 8, sími 1284, tekur að ser alls koi ar tækifærisprentos svo sem erftljóö, að göngumiða, kvittaHíi reikntnga, bTéf o. £ frv„ og afgreiðíi vlnnuna íijótt og vt? réttu verði. Spariðpeninga Foiðist ópæg- tndi. Munið pví eftir að vanti ykknr rúður i glugga, hringið 4 sima 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð. Timairit iyrtr iilpýi)u i KYMDILL ÚtgeSandl S. U. J. kemur út ársfjórðungslega. Flytur fræðandi greinirum stjórnmál.pjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og pjóðlif; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftig: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- u veitt móttaka í afgreiðslu Alþýðublaðsíns, simi 988. _ Það tilkynnist vinum og vandamönnum að mín hjartkæra eigin- kona og dóttir, Sigríður Sigurðardöttir lést á heimili sínu Framnes- vegi 61 pann 9. p. m. KristinnfSímonarson, Kristíana Jónsdóttir, Sigurður Þorsteinsson. í. s. í, í. s í synpaaw !da áfram í dag, byrja standvíslegai!. 8V Skemtískrá: FimtndagiBn 10. marz: 1. Ræða: Asgeir Asgeirsson fjármálaráðherra. 2. Fimleikasýoing: 1. f). a. telpur, undir stjóm Aðalsteins Kallssonar. 3. Hneialeikar: 4. 1. fí. k\enna: Fimleikar frá ýmsum tímum. Skopsýning. 5. Kylfusveifiur: Reidar Sörensen. 6. Söngur. Tvöfaldur kvartett, undir stjórn Jóns Halldórssonar. 7. Upplestur: Haraldur Bjömsson. 8. Fimleikar: 1. fl, drengir undir stjórn Aðal- steins Hallssonar. Vínarnæíur. Stórfengleg tal- og hljóm- listarkvikroynd í II páttum er byggist á samnefndu leik- riti eftir tónskáldin: Oscaa Hammerstein og Sigmund Romberg. Hið heimsfræga New York, Filharmoniske Orkester að- stoðar í myndinni, Myndin gerist í Vinarborg árin i890 og 1932. Aðalhlutverkin leika: Vivienne Segal og hinn vinsæli söngvari Aiexander Gray. Höfum ávalt fyrirliggjandi beztu tegund steamnkola. 11. marz: 1. Ræða. Jakob Möller, 1. pm. Reykvíkinga. 2. Fimleikar. Old Boys, stjórnandi Ben. Jak- obsson. 3. Upplestur. Frú Soffía Guðlaugsdóttir. 4. Fimleikasýning. 1. fl. a. drengir, undir stjórn Aðalsteins Hallssonar. 5. Fimleikasýning. III. fl. a. stúlkur, undir stjórn Aðalsteins Hallsonar. 6. Söngur. Sig. Markan. 7. Danzsýning. Fríður Guðmundsdóttir ogSig- urður Guðmundsson. 8. Fimleikasýnig. 1. fl. kvenna. undir stjórn Ben. Jakobssonar. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymrnidsen til kl. 6 og í íðnó eftir kl. 7 hvem sýnmgardag pg kosta, sæti kr. 2.00, stæði kr 1,50, kr. 1,00 fyrir börn. Mllómsveit prígjgffa mmiB spliar. Stjórnin. Trúlofun. Siðastliðinn laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ólöf Guðmundsdóttir og Grímur Bjarnason tollpjónn. Hjálprœdisherinn. 1 kvöld kl. 8 verður haldin vorhátíð í sam- komusalnum, Kirkjustræti 2. Þar verður m. a. númeraborð með mörgum góðum dráttum. Mikill söngur og hljóðfærasláttur. — Lúðraflokkurinn og strengjasveit- in spila. — ókeypis aðgangur! — Allir velkomnir! Virginía Ckerill, laglega stúlk- an, sem lék blindu stúlkuna í mynd Chaplins, Borgarljósin, hefir nýlega opinberað trúlofun sína. Unnusti hennar er einhver ríkasti maður í Ameríku, W. R. Stewart. Edison. Nú á að fara að reisa minnismerki um Ediiaon. Verður pað 175 fet á hæð og mun kosta um 850 púsund dollara. Lögregluaukning. Eftir pvi sem atvinnuleysið eykst í Osló er og aukið við lögregluliðið. Svo virð- ist sem lögreglustarfið sé eina atvinnugreinin sem gengur veL Á þetta ekki eingöngu við um Oslo eða Noreg, heldur og um öll lönd. Við Reykvíkingar ukum líka við lögregluliðið strax pegar fór að bera hér á verulegu at- vinnuleysi.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.