Alþýðublaðið - 11.03.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.03.1932, Blaðsíða 2
e ALÞÝÐUBLAÐIÐ Læknlsreiknlngar falsaðir Hússnleiginlðg eHa ankid húsnæðL Jörundur Brynjólfsson flytur enn á ný á alþingi húsaleiguiaga- Irumvarp, svo sem hann ■ger’ði á sí’ðasta þingi. Var þa'ð í gær til 1. umræðu (í neðri deild). Héðinn Valdimarsson mintá Jör- und á, að hann virðist hafa gleymt að koina fram með bjarg- ráðatiliögur til að bæta úr neyð kjósenda hans sjálfs af völdum kreppunnar. I þess stað komi hann með þetta frv. handa Reyk- víkingum, en gildi þess fyrir bæj- arbúa sé mjög vafasamt. Bjarg- ráð „FramiSióknar“ reynist Reyk- vikingum harla gloppótt. Auk dýrleika húsnæðisins séu aðal- vandræðin af lélegu og ónógu húsnæði. Or því verði að eins bætt með auknum byggingum. Til þess að greiða fyrir þeim þarf betri lánskjör og grei’öpri aðgang að lánum út á hús en nú er. Veðdeild Landsbantoans hefir verið sama sem lokuð um langa hríð. Þar er að eins veðbréf að fá, en ekki fé út á þau. Verka- mannabústaðalögin hafa mikla þýðingu til þesis að bæta úr hús- næðisvandræðunum, en í stað þess að greiða enn meir fyrir fjölgun verkamannabústa’ða, svo sem nauðsyn ber til, þá hefir „Framsóknar“flokkurinn flutt frv. á þesisu þingi, sem, ef að lögum verður, hefir áhrif í þá átt að draga úr tekjum þeim, sem ganga eiéa til slíkra bygginga. Það er frumvarpið xun verðtoll af tó- baki. Núgildandi lög mæla svo fyrir, að helmingur af ágóða þeim, sem verður af tóbakseinka- sölunni, renni til byggingarsjóð- anna. Með verðtollinum er stefnt að því að rýra þessar tekjur þieirra, án þess að þeim sé ætl- aður neinn tekjuauki í þess sta'ð. — Ef ekkert er gert til þess að sjá eánstaklingum né samvinnufélög- um um byggingar fyrir betri lán- um en nú er aÖ fá, þá veröur ekki ráðin bót á hú’snæðisvand- ræðunum. Það ætti Jörundur að vita. Að lokum benti Héðinn á, að ef Jörundur ætli að taka að sér að bæta úr þörfum Reykvík- inga, þá ætti hann að beita sér fyrÍT því við kjósendur sína, að svo góðu skipulagi verði komið á mjólkursöluna hingað úr Árnes- sýslu, að Reykvíkingar geti fengið mjólkina við skaplegu verði; og aetti það að geta tekist, þött bændur fengju jafnmikið fyrir hana eins og þeir fá nú. Jörundur vildi gera lítið úr því, að húsnæði sé of lítið í Reykja- vík. Honum veitir víst ekki af að kynna sér húsnæðisvandræðin hetur. Eða skyldi hann halda, að Reykvíkingar séu svo fávísir, að þeir geri ekki greinarmun á auknu húsnæði og húsaleigulög- *m, sem e. t. v. gætu orðið til þess að takmarka húsabyggingar enn þá rneir? VerzlnDiD við útlönd. Mli oo fiskbiiBðir. Útflutningurinn í jaoúar og febiúar er meiri en undanfarin prjú ár. Samtovæmt skýrslu gengisnefnd- ar hefir útflutningurinn verið sem hér segir: Jan.—fehr. 1932 kr. 7 518 540 —„— 1931 — 6 703 050 —1930 — 7 386 200 1929 — 6 427 950 Aflinn hiefir verið sem hér segiir; 1. marz 1932 4 505 þurrar smál. ’---- 1931 3180 — ~ --- 1930 5 015 --- 1929 6 760 Sýnir þa'ð að aflinn hefir verið eítt þúsund fjögur hundruð tutt- ugu og fimm smálestum af þurr- um fiski meiri en í fyrra. Fiskbirgðirnar hafa verið: 1. marz 1932 10 486 þurrar smál. ----- 1931 13 794 - Eru því birgðirnar í landinu. 3308 smál. minni en i fyrra á sama tímia. Þótt aflinn sé tölu- vert meixi nú. Heimtið rétta kjördæma" skipnn, I gærkveldí voru um 9700 manns búnir að skrifa undir á- skorunina til alþingis um að breyta kjördæmasikipuninni í jtétt- látt horf. Allir þeir, sem ekki vilija skrifa undir þessa áskorun, hjálpa þeim mönnum, sem vilja nota úrelt skipulag og vitlaust um kjördæmaskipunina. Þeir, sem vilja að 21 árs kosn- ingarréttur verði leiddur í lög, skrifa undir áskorunina. Þeir, sem eru á móti því gera það ekki. Þeir, sem vilja að þeginn fá- tækrastyrkur svifti menn ekki kosningarrétti, skrifa undir. Þeir, sem ekld vilja það, gera það ekld. Og þeir, sem vilja að menn- irnir, sem landið byggja, ráði því hvaða skobianir ráði í alþingi, skrifa undir, en hinir ekki. Áskriftalisti liggur frammi í skrifstofu Alþýðublaðsins. L. Milliferda.skipin. Dettifoss fór í gær norður um land. Selfoss fór í gærkveldi kl. 9 til Englands. Lyra fór héðan kl. 6 í gær. Eins og sagt er frá á ö’ömm stað hér í bla’ðinu, reyndust þeir tveir menn saklausir, er teknir voru með Árna Jóhannessyni í herbergi hans. En þarna í herberginu var geymt kofort, sem piltur einn átti, er hafði búið þarna á undan' Árna, og hafði útvegað honum herbergið. 1 kofortinu fann lög- reglan ýmsa smámuni, er hennj þóttu grunsamlegir, og þó einkum 26 reikninga fyrir læknishjálp frá' Sveini Gunnarssyni lækni. Kom lika fljótt ■ í ljós a’ð reikningar þessir voru falsaðir, nema tveir eða þrír. Reikningarnir vom á ýmisa togara, og einn á var’ðsikip- ið Óðin. Var nú pilturinn, er kof- Árni Jóhannesson hefir nú með- gengi’ð að það hafi veri'ð hann, sem braut rúðuna í Listverzlusn- inni í Kirkjustræti 4 þann 20. marz í fyrra. Það var ekki rétt, sem sagf var í blaðinu í gær, að klukk- an hefði verið 9 um kvöldið þeg- ar þetta innbrot var franiið. Það var dálítið síðar um kvöldið, rétt fyrir kl. 11 (10,55). Gekk Árni þá að rúðunni með stern í hendi, mölvaði gluggann og greip kassá sem var fyrir innan með 50 hring- uan og hljóp í brott. Slæðingur af fólki var á götunni, en enginn veitti honum eftirför. Bar tvent til um þa’ð, annað, að menn átt- uðu sig ekki á því, að þarna ættu gripdeildir sér stað fyrir augun- um á fólki, og hitt, a'ð manninn, sem verknaðinn framdi, bar mjög hratt undan. Meðal þeirra, er þarna vom á götunni og horfðu á hvað gerðist, var kona eins lögregluþjónsins Lundúnum, 10./3. Mótt. 11./3. UR.-FB.: Gengi sterlingspunds, er viðskifti hófust, 3.683/t miðað við dollar, en 3,66, er viðskiftum lauk. New York; Gengi sterlings- punds 3,68 dollarar, er viðsikiftum lauk, en 3.65 , er viðskifti hóf- ust. Fátækrastyrkrar svifti ekki kosmngarétti. Bæjarstjórn Nor’ðfjarðar hefir sent alþingi áskorun, er hún hef- ir samþykt í einu hljóði, um, að þingið breyti stjómarskránni þannig, að þeginn sveitarstyrkur svifti menn ekki kosningarétti. Ef alþingi samþykkir stjórnar- skrárfrumvarpið, sem nú liggur ortið átti, handtekinn, og jáitaði hann að hafa falsiað redkningana og framvísað sumum þeirra, en ekki er blaðinu kunnugt um hvort hann hafði fengið nokkurn þeiira: greiddan. Reikningunum, sem ekki voru falsaðir, hafði hann náð hjá manni, er hafði haft innheimtu á h-endi fyrir Svein Gunnarsson lækni. 1 kofortinu var stórt pappírs- blað útskrifað með nafni Sveins, og hafði pilturinn þar verið að íæfa sig í því að stæla hönd hans. Hafði honum tekist það mjög vel — altof vel, því eins og kunnugt er, þá liggur all-þung hegning við að falsa nöfn. (Ágústs Jónssonar). Enn fremur var þarna Ásgeir Ásmundsson frá. Seli. Var Ásgeir við gömlu lyfja- búðina (Reykjavíkur) þegar þetta skeði, en heyrði lágan hvell þeg- ar steininum var skelt í rúðuna og sá síðan mann á bláuín nan- kinsfötum hlaupa burt. Enginn af þeim, sem viðstaddir voru, gat gefið nánari lýsingu á manniinum. en hvemig hann hef ði verið klæddur og að hann hefði verið. ímeðalmaður á hæð. * Hringarnir voru 20—60 kr.. virðíi að meðaltali, en allár til samans fram undir tvö þúsund króna: virði. En Árna varð lítið úr þeim; ekki nema nokkur hundruð krón- ur; hann seldi þá flesta á tvær til tíu krónur. Þeir tveir menn, sem handtekn- ir voru m-eð Árna Jóhannessyni,. voru látnir lausir daginn eftir. þar eð lögreglan, eftir að hafe. yörheyrt þá, sá ekld ástæðu til. þess að tortryggja þá. fyrir því, þá verður það þar me'c við þessari sjálfsögðu kröfu. Þjóðabandalagið og Asíustríðið. Genf, 10./3. Mótt. 11./3. UP.-FB Þing Þjóðabandalagsins hefir samþykt ályktun um að skipa nítján manna nefnd til þess aö hafa með höndum yfirumsjón málamiðlunar í deilunni milli Ja- pana og Kínverja. I niefndinni eige sömu þjóðir fulltrúa, og eiga sæti í framikvæmdarráði bandalagsins og Hymans, forseti bandalagsins og fulitrúar sex annara þjóða. Japanar og Kínverjar hafa hvorir um sig fulltrúa í nefndinni. J Bethanía. Samkoma í kvöld kl.. 81/2- Allir velkomnir. Munið að. hafa Passíusálmana með. Innbrotið i Kirkjustræti. Pnii 3 lækkað aítnr

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.