Alþýðublaðið - 12.03.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.03.1932, Blaðsíða 1
Alpýðublaðív 1932. Laugaidaginn 12 marz 62. tölublað. IGanila'Bfó SlHferðiS" postnlaralr. Afar skemtileg þýzk talmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: islph Afthur Eaberts oo Fellx Bressart sá sami sem lék að- aíhlutverkið í Einka- ritari bankastjórans. Sonur okkar, Eggert Bjarnason, lézt í Landspitalanum í gær. Hólmfríður Jónsdóttir, Bjarni Eggertsson. Eyrarbakka. Leikhúslð. Á morgnn kl. 8í/2': 9 ois Ranafe Gamanleikur í 2 páttum eftir Helge Krog, og sjónleikur í 2 þáttum eftir Witliam Heinsen. Leikstjórar: Indriði Waage og Har. Björnsson. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó (sími 191) í dag kl. 4—7 og eftr kl.l á morgun. LÆKKAÐ VERÐ SÍÐASTA KVÖLDSÝNING Nýja Bfó Stórfengleg tal- og hljóm- listarkvikmynd í 11 þáttun; er byggist á samnefndu Ieik- riti eftir tónskáldin: Oscar Hammerstein og Sigmund Romberg. Aðalhlutverkin leika: Vivienne Segal og hinn vinsæli söngvari SíSasta sinn. Lelksýnlng f Iönó undir stjórn Sofflu Guðlangsdóttur, priðjupaginn kl. 87». Frðken JAlfa. Leikið verður á morgun (sunnudag) kl. 3,30. .Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 4—7 og eftlr kl. 1 á morgun. Pantaðlr aðgongumiðar sækist fyrir kl. 2 á morgun. Sími 191. 'NÆST SÍÐASTASINN. Síldartu Nýjar og góðar síldartunnur til sölu með mjög lágu verði. Skilanefnd Síldareinkasölu íslands, sími 1733. Túlipanar fást daglega hjá Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24 ggj Allt með íslHiiskum skipnm! *§^ Notið íslenzka inniskó og Leikfimisskó. Eiríkur Lelfsson. Skóv. Laugavegi 25. Skemtifundur ¦verður haldinn að tilhlutun kvennadeildar A.S.V. Reykjavíkurdeildar- innar í K.R.-húsinu laugardaginn 12. marz klukkan 8,30 tftir hádegi. SKEMTISKRA: Erindi um AS,V. (Guðjón Baldvinsson). Einar Markan einsöngur. Erindi: Maðurog kona. (Aðalbjörg Sigurðard). Upplestur: (Ingibjörg Steinsdóttir). Erindi: 8. marz og rússneska konan (Elín Guðmundsdóttir). Söngur: (Gunnar og Stebbi). Aðgöngumiðar verða seldir i Útibúí Hljóðfærahússins. Laugavegi 38 í dag og í K. R.-húsinu eftir.kl. 5. Verkamenn og verkakonur, sækið fundinn. ¦|i Allt með fslenskom skipum! Lokað veiður fyiir aðra aðfærzluæð bæjarins kl. 10 i kvöld og veiður ekki opnuð aftur fyr eri undir morgun. Má búast við að vatnslaust veiði í efstu hlutum bæjarins. Reykjavík, 12. maiz 1932. Bæjarverkf ræðin§jai*inn. BUreiaastOOIn HEKLA, Lækjargötu 4. hefir fyrsta flokks fólksbíla ávalt til leigu í lengri og skemri ferðir. Sanngjarnt verð. Reynið vikskiftin. 97® sími 970 Borgarinnar almesta úrval ai alls konar barnafatn- aði fáið þið ódýrast í verzluninni S a n d ge r ð i, Laugavegi 80.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.