Alþýðublaðið - 12.03.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.03.1932, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Utanríkismái íslendinga. í gamla daga, meðan milliríkja- verzlun var að eins lítil, af pvi ilutningar milli landa voru dýr- ir, vom utanríkismálin aöallega aambönd til varnar eða sóknar. En éftir pví sem viðskifti rríilli landa -hafa vaxið, hefir petta breyst, svo utanríkismiálin eru nú viðskiftamál pjóðanna. Þegar ísland varð sjálfstætt konungsríki, var nokkuð um pað rætt að við þyrftum sjálfir að annast utanríkismál vor, og var talað um að hafa einn mann í stjórnarráðinu, er einhvern hluta ur deginum annaðist þau. En ekki virðist svo sem menn hafi raun- verulega akoðað. þetta neima sem eins konar tildur, enda varð pað liiaumast nema ráðagerðin. En þó ekki séu árin mörg síðan ísland varð sjálfstætt ríki, hefir á pessum tíma breyzt geisilega áostaðan um utanríkismál vor,*og þörfin fyrir að sinna þeim aukist og vaxíð. Mörgum er minnisstæð kjöt- tollsrdeilan við Norðmenn, sem reyndar ekki var nein deila áf íslendinga hálfu, þar siem tafar- laust var látið undan öllum kröf- um Norðmanna, er þeir ætluðu að auka toll á íslenzku saltkjöti, og dýrmæt fiskveiðaréttindi af- söluð þeim, í staö þess að hóta þeim að láta tolla koma á toótí tolli, á þær vörur, er Norðmenn selja okkur. Nú eru Norðmenn búnir að segja upp sarnningunum, og ef ekki eiga vitrari menn að ráða nú en þá, getur varla hjá því farið að við afhendum Norðmönn- um sjálfa íslenzku landhélgina! Englendingar eru búnir að leggja 10% i'nnflutrangstoli á nýjan fisk, og með s'ömu stjórn eða réttara sagt stjórnleysi á Ut- anrikismiálunum og verið hefir, má búast við að þeir hækki hann með tímanum svo tnilkið, að ó- gerlegt verði að selja fisik til Englands. En með þeirri leið, sem búið er að vísa útlendingUm á með kjöttollsisamníngunum, væri ekki óhugsanlegt að Englendingar vik]u sér að að hækka tollinn þannig, nema þeir fengju að láta togara sína veiða í landhelgi. Værum vér þá laglega settir, er vér værum búnir að gefa Norðmönnum . landhelgina að norðan, en Englendingum hana ao sunnan. Utanríkismál vor mega ekki ftengur vera í þeirri vanhirðu, sem þau eru nú í, því þá fer óhjá- kvæmilega eins og hér að fram- an er greint. Það þarf að hefja nákvæma rannsókn á því, hvernig viðskift- um> vorum er varið, við hin ýmsu lönd, og mun þá koma í ljós, að -/ið höfum nóg spil á hendinni til þess ao fá afnuminn bæði kjöttoll í Noregi og fisktöll í Englandi, án þess að afsalá ofck- ur landhelginni'eða öðrum lands- réttindum. I Eggert Bjarnason banbaritari. Eggert Bjarnason bankaritari, fonmaður Félags ungra jafnaðaT- manna síðast liðið ár, lézt í gær kl. 6 í Landsspítalanum. Hann hafði legið þungt haldinn síðan um miðjan janúar, og nú síðustu dagana var hann meðvitundar- laus. Eggert heitinn var einhver langefnilegasti starfskraftur með- al yngri manna hér i bænum, er alþýðuhreyfingin hafði á lað skipa Hann var sonur hjónanna Hölm- fríðar Jónsdöttur og Bjarna Egg- ertssörtar að Tjörn á Eyrarbakka: Hans verður nánar minst síðar. fianið ebki fundið eon. Hopewell, N. J., 11. marz. UP.- FB.: Lögreglan tilkynnir, að allar tilraunir til þess að komiast að því, hvert farið hafi verið með barn Limdberghs og konu hans, hafi reynst árangurslausar! bæði í Bandaríkjunum og öðrum lönd- um. Lögreglan hefir að undan- förnu gefið út tilkynningar um> rannsóknarstörf sín í sambandi við'barnsstuldinn og í þeim alið á vonum um, að takast mundi að finna barnið, en er nú hætt að gefa út slíkar- tilkynningar. Búist er við, að Lindbergh muni enn á ný reynaað hafa áhrif á þjöfana', til þéss að skila barninu aftur, ef tilraunir lögreglunnar og „undir- heimakóngarma", sem hann leit- aði ti-1 á dögunum, reynast ár- angurslausar. H8Snapf|8rdEiF« Alþýðublaðið befir verið beðið að geta þess, að þeir, sem hafi í hyggju að panta smjörlíki, hnein- lætisvörur, bökunardTOpa og þess háttar hjá Pöntunarfélagi veríka- mannafélagsins „Hlíf", geti eins og að undanförnu snúi,ð sér til Guðjóns Gunnarssonar, skósmiðis, Gunnarssundi 6. — Verkamenn! Eflið samtökin og skiftið við ykk- ar eigið pöntunarfélag, sem er rekið með heill fjöldans fyrir aug- m A. S. V. heldur skemtifund í kvöld kl. 8,30 stundvíslega. Að- göngumiðar fást í útibúi Hljóð- færahússáns og við innganginn og kosta 50 aura. Fimleikakeppni (flokkakeppni) umí Osló-bikar Turnfonening fer fram' 5. maí n. k. Þátttökubeiðn- ir ásam't stundaskrá flokkanna séu sendar formanni Ármanns eigi síðar en 21. apríl. Foreefakosiiiiigariiar i Þýzka_landi> FfEstm framli|éðendar erra í k|Sri. Ógiarlega&* sesfngar í landinrae FnodarhöEd' hönnrað. Lokað fyrlr áfenglsfléðið. Á miðri myndinni sést Hendenburg forseti. Hann er að koma út: úr pinghúsinu í Berlín. Myndin er tekin um það leyti', er þing- kosningar fóru fram 1930, og eru mennirnir með spjöldin kosn- ingasmalar. Berlín í .nwrgmi.- Samkvæmt símsk'eyti, sem Fréttastofu blaðamanna barst' f morgun frá United Press, eiga forsetakosningarnar að fara fram í Þýzkalandi á morgun, og er kosið um þessa frambjóðendur: ¦ Hindenburg fyrverandi hers- höfðingja og núverandi forseta. Adolf Hitler foringja svartliða, en þeir eru eins og kunnugt er studdir af hinu harðisvíraðasta í- haldi. Thalmann, leiðtoga kommún- iísta. Diisterbierg, leiðtoga þjóðernis- sinna, og Winter, sem er flokksleysingi. En talið er að hann fái sáralítið fylgi. Vegna pess hve miMar æsing- ar eru i landinu, hefir lögreglan bannað öll fundahöld undir beru lofti í kvöld og á morgun. Og sála allra áfengra drykkja er líka bönnuð hvarwetna í landihu tiil mánudagskvöldsi. Kosningabaráttan er sögð vera miklu harðari en nokkru sinni ^tður í sögu landsins og talið er, að -hún standi aðallega milli Hih- denburgs og Hitlers, pótt hins vegar muni lítill vafi leilka á um! pað, að Hindenburg nái kosnihgu, par sem hann er studdur af milli- flokkunum og Jáfnaðarmanna- floklíurinn befir engan í kjöri, eh pað er sama og fylgjendur hans kjósi Hindenburg. — Ástæðan fyrír ,pví,' að jafnaðarmenn hafa engan í kjöri, er sú, að peir vilja ekki síuðla að pví, að svart- liðar komist til valda, en peir myndu, ef svo færi, pegar í stað>- afnema lýðveldið, banna verk-<- lýðsfélög og verklýðshlöo og; Hitler. „kæfa Marx-isimjahn í blóði", eins- og Hitler komst að orði í ræðu; í Brúnsvík í haust. Siðrastfi fregnir. Samkvæmt fregnum frá Berlíni semí útvarpað var paðan kl y212: í dag, hefir i kosningabardagan- um' orðið mjög mikið vart við, að atkvæði mianna væru föluð- fyrir peninga, en út af því hefir stjórnin gefið út yfirlýsihígu, par sem hún varar menn við slíku^ pví að hörð refsing liggi við at- kvæðamútum, og geti sá, er sek- ur verði fundinn um slíkt, fengíð tveggja • ára fangelsi. Skátafélagið „Ernlr". Otiæfing I fyrra málið kl. 9,30 frá gamla barnaskólanum, allar sveitir. • Togammir. Ólafur fór á veiðar í-gær. Baldur, Otur og Skaila- grímur fara á veiðar í dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.