Morgunblaðið - 26.10.1986, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.10.1986, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 1986 10% af sfldarafla í heiminnm í söltun 66% síldaraflans hér í fyrra vöru söltuð, 5% í Noregi AÐEINS um 10% af síldarafla í heimíniim eru um þessar mundir söltuð. í Noregi iiemur síldarsölt- un um 5% af aflanum og 63% fara í bræðslu. Á síðasta ári fóru 66% aflans hér til söltunar, en takizt engir samninga við Sovét- menn um kaup á saltsild, munu aðeins um 14% fara til söltunar. Af heildarsíldaraflanum á síðasta ári fóru 30.760 lestir til söltunar eða 66%. Tveir þriðju hlutar saltað- ar síldar voru þá seldir til Sovétríkj- anna eða um 200.000 tunnur. 34% síldarinnar fóru í aðra verkun, flök- un, frystingu, beitu og bræðslu. Leyfilegur síldarafli á yfirstandandi vertíð er um 70.000 lestir. Þótt samningar um sölu á 200.000 tunn- um af saltsfld næðust nú eins og í fyrra, verða um 40.000 lestir að fara í aðra verkun en söltun. Mögu- leikar á frystingu og sölu eru fremur takmarkaðir nú og því mun Þulum sjónvarpsins sagt upp störfum Öllum þulum Rikisútvarpsins-Sjónvarps, fimm að tölu, hefur verið sagt upp störfum frá og með 15. nóvember nk. vegna endurskipulagn- ingar dagskrárkynninga. megnið af aflanum fara í bræðslu, en verð á síld til bræðslu hefur verið gefið frjálst. Takist engir samningar við Sovétmenn verða hins vegar um 60.000 lestir að fara í aðra verkun en söltun, mest megn- is bræðslu, eða um 86%. Aðeins um 10% sfldarafla f heim- inum er um þessar mundir söltuð og í raun aðeins 5% ef miðað er við sfld sömu stærðar og hér veið- ist. Á síðasta ári nýttu Norðmenn sfldarafla sinn sem hér segin 12% voru seld fersk um borð í sovézk verksmiðjuskip, 19% fóru til fryst- ingar, 5% til söltunar fyrir innlend- an og erlendan markað, 1% til niðursuðu og 63% til bræðslu. Upplýsingar þessar komu fram í ræðu viðskiptaráðherra utan dag- skrár f sameinuðu þingi í þessari viku. „Við erum búnar að vita hvað stóð fyrir dyrum sfðan í september og erum við alls ekkert sárar með uppsögnina. Við skiljum aðstæður mjög vel. Hinsvegar ætlar engin okkar að sækja um þetta nýja dag- skrárkynningarstarf þar sem það krefst miklu meiri vinnu. Um er að ræða fjórar hálfar stöður og þar sem við erum allar í öðru starfi, getum við ekki sinnt hvoru tveggja," sagði Guðrún Ólafsdóttir. I íslendingar nýta meiri liluta síldaraflaus tíl Þú býrð ekki við sól og sumar jafn ódýrt annars staðar Á Costa del Sol er veturinn eins og besta sumar hér heima og því kjörinn dvalarstaður, þegar myrkrið og kuldinn ráða ríkjum á Fróni. Með hverju ári eykst fjöldi þeirra íslendinga sem dvelja á Costa del Sol í lengri eða skemmri tíma yfir vetrartím- ann. Allir gististaðir Útsýnar eru með upphituðum íbúðum (her- bergjum), notalegir með öllum þægindum og flestir með skemmtiprógramm ígangi. Útsýn býður nú 6—8 vikna ferð- ir á f rábæru verði Brottför 4. janúar — 8 vikur 2. mars — 6 vikur EINNIG 17 DAGA JÓLAFERÐ 18. DES. (Ennþá laus sæti) Austurstræti 17, sími 26611
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.