Morgunblaðið - 26.10.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.10.1986, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 1986 ÚTVARP/SJÓNVARP ÚTVARP SUNNUDAGUR 26. október 8.00 Morgunandakt Séra Sigmar Torfason, pró- fastur á Skeggjastöðum í Bakkafiröi, flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesiö úr forystugreinum dagblað- anna. Dagskrá. 8.30 Létt morgunlög. Hljóm- sveitin 101 strengur leikur sígaunatónlist. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar. a. „Vor Guð er borg á bjargi traust'1, kantata nr. 80 eftir Johann Sebastian Bach. Agnes Giebel, Wilhelmine Matthés, Richard Lewis og Heinz Rehfuss syngja með kór og hljómsveit Baoh- félagsins i Amsterdam; André Vandernoot stjórnar. b. Fiðlukonsert í e moll op. 64 eftir Felix Mendelssohn. Kyung Wha Chung og Sin- fóníuhljómsveitin í Montreal leika; Charles Dudtoit stjórnar. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.30 Vígsla Hallgrímskirkju í Reykjavík Biskupinn yfir islandi, herra Pétur Sigurgeirsson, vígir kirkjuna, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt vígslubisk- up, séra Ólafi Skúlasyni, og prestum kirkjunnar, séra Ragnari Fjalari Lárussyni og séra Karli Sigurbjörnssyni. Söngstjóri: Hörður Áskels- son. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 ísland og Sameinuöu þjóðirnar Dagskrá í umsjá Árna Gunn- arssonar í tilefni þess að 40 ár eru liöin síðan (sland varð þátttakandi á þingi Sameinuðu þjóðanna. 14.30 Miðdegistónleikar. Óperutónlist eftir Carl Maria von Weber, Albert Lortzing, Konradin Kreutzer og Rich- ard Wagner. 16.10 Sunnudagskaffi Umsjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Frá útlöndum Þáttur um erlend málefni í umsjá Páls Heiöars Jóns- sonar. 17.00 Síðdegistónleikar. a. Svita nr. 4 í Es-dúr eftir Jo- hann Sebastian Bach. Mischa Maisky leikur á selló. b. Ballöður op. 10 eftir Jo- hannes Brahms. Arturo Benedetti Michelangeli leik- ur á píanó. 18.00 Skáld vikunnar. Jón úr Vör sér um þáttinn. 18.16 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. • 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sig- urður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 21.00 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Ef sverð þitt er stutt" eftir Agn- ar Þórðarson. Höfundur les (7). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Norðurlandarásin Samsett dagskrá frá sænska útvarpinu. Leikin eru verk eftir Hilding Rosen- berg (f. 1892), Ludwig Norman (1831 — 1885) og Karl-Birger Blomdahl (1916-1968). Kynningar: Per Skans. Umsjón: Sigurður Einars- son. 23.20 í hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.05 Á mörkunum Þáttur með léttri tónlist í umsjá Jóhanns Ólafs Ingva- sonar og Sverris Páls Erlendssonar. (Frá Akur- eyri.) 00.55 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 27. október 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gísli Kolbeins flytur. (a.v.d.v.) 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Páll Benediktsson, Þorgrímur Gestsson og Guðmundur Benediktsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesn- ar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson flytur. (Frá Ak- ureyri.) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Maddid" eftir Astrid Lindgren. Sigrún Árnadóttir þýddi. Þórey Aðalsteins- dóttir byrjar lesturinn. 9.20 Morguntrimm — Jónlna Benediktsdóttir (a.v.d.v.) Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur R. Dýrmundsson ræðir við Jónas Jónsson búnaðar- málastjóra um fiskeldi sem búgrein. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.30 „Lögreglubúningurinn", smásaga eftir Ólaf Orms- son. Jón Júlíusson les. 11.00 Fréttir. 11.03 Á frivaktinni. Hildur Eiriksdóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 i dagsins önn — Heima og heiman. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) 14.00 Frá setningu presta- stefnu i Hallgrímskirkiu daginn áður. Biskup is- lands, herra Pétur Sigur- geirsson, flytur ávarp. Flutt kantatan „Lofa þú Drottin, sála min" nr. 69 eftir Johann Sebastian Bach. Margrét Bóasdóttir, Elísabet Waage, Guðbjörn Guðbjörnsson og Kristinn Sigmundsson syngja með Mótettukór Hallgrímskirkju og félögum úr Sinfóniuhljómsveit ís- lands. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Meðal efnis brot úr svæðisútvarpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórn- endur: Vernharður Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Alexander Skrjabin. Hljómsveitar- og pianótón- list. Síðari hluti. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 17.40 Torfið — Samfélagsmál. Umsjón: Bjarni Sigtryggs- son. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mái. Endurtek- inn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurðarson flytur. (Frá Akureyri.) 19.40 Um daginn og veginn. Bolli Héöinsson hagfræð- ingur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Mál mála. Siguröur Jónsson og Sigurður Kon- ráðsson fjalla um íslenskt mál frá ýmsum hliðum. 21.00 Gömlu danslögin 21.30 Útvarpssagan: „Ef sverð þitt er stutt" eftir Agn- ar Þóröarson. Höfundur les (8). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 i reynd — Um málefni fatlaðra. Umsjón: Einar Hjörleifsson og Inga Sigurö- ardóttir. 23.00 Samnorrænir tónleikar frá Helsinki. Fyrri hluti. Hljóöritun frá hljómleikum Sinfóníuhljómsveitar finnska útvarpsins i „Fin- landia-húsinu" 17. f.m. Stjórnandi: Leif Segerstam. a. „Dóttir Pohjolas", sin- fónísk fantasía eftir Jean Sibelíus. b. Flautukonsert eftir Einar Englund. Umsjón: Sigurður Einars- son. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. SJÓNVARP SUNNUDAGUR 26. október 10.15 Vigsla Hallgrímskirkju — Bein útsending. Frá vígsluathöfn Hallgríms- kirkju í Reykjavik. Biskupinn yfir islandi, herra Pétur Sig- urgeirsson, vígir kirkiuna og prédikar. Forseti Islands, Vigdis Finnbogadóttir og Jón Helgason, kirkjumála- ráðherra, flytja ávörp. 12.15 Hlé 17.00 Fréttaágrip á táknmáli. 17.05 Sunnudagshugvekja Halldóra Ásgeirsdóttir flytur. 17.15 Wolfgang Amadeus Mozart — Sálumessa. (Requiem í d-moll, KV 626). Edith Mathis, Doris Soffel, Anthony Rolfe Johnson, John Shirley-Quirk, kórar og hljómsveit flytja. Stjórnandi Kazimierz Kord. 18.10 Litla stundin okkar Barnatími sjónvarpsins. Efni: Tumi tónvísi kynnir hljóðfæri. Sirkurinn á NART-hátíðinni skemmtir. Helga Möllersyngur kvæðið um hana Stínu og spjallar við éyfirska telpu um hryss- una hennar og fleira. Umsjón. Agnes Johansen og Helga Möller. 18.40 Andrés, Mikki og félag- ar. (Mickey and Donald) Lokaþáttur. Bandarísk teiknimyndasyrpa frá Walt Disney. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. 19.05 Auglýsingar og dagskrá 19.10 íþróttir. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. • 19.30 Fréttir og veður 19.55 Auglýsingar 20.05 Meistaraverk — Fyrsti þáttur. Þýskur myndaflokkur um málverk á helstu lista- söfnum heims. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 20.15 Geisli. Nýr þáttur um listir og menningarmál á líöandi stundu ásamt dag- skrá sjónvarpsins. Umsjón: Karítas Gunnarsdóttir, Björn Björnsson og Siguröur Hró- arsson. 21.00 Ljúfa nótt. Þriðji þáttur. Breskur framhaldsmynda- flokkur í sex þáttum, gerður eftir samnefndri skáldsögu eftir F. Scott Fitzgerald. Aöalhlutverk: Peter Strauss, Mary Steenburgen. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.00 Borges og ég. Bresk heimildamynd um arg- entínska skáldið Jorge Luis Borges en hann er nú nýlát- inn. í myndinni er rætt við Borges á heimili hans I Bu- enos Aires en í viötaliö er fléttað leiknum atriðum og lestri úr nokkrum verka hans. Þýðandi Árni Sigur- jónsson. 23.25 Dagskrárlok gm STÖDTVÖ ^SUNNUDAGUR 26. október 15.30 (þróttir. 17.00 Amazon. 3. þáttur. Þáttur um leiöang- ur sem farinn var um Miö-Ameríku undir stjórn Jacques Cousteau. 18.00 Oscar Wilde. Kvikmynd um ævi rithöfundarins Oskars Wilde. 3. hluti. 18.55 Ástarhreiðrið. (Let There Be Love). Allt stefnir í hjónaband þar til Judy fer að velta fyrir sér hvernig standi á því að Ti- mothy sé svona vel að sér í kvennamálum. Breskur gamanþáttur. 19.26 Allt er þá þrennt er. (There Is A Company). Bandarískur gamanþáttur. 19.56 Cagney & Lacey. Spennandi þáttur um tvær lögreglukonur sem starfa í stórborginni New York. 21.00 Tiskuþáttur. (Videofashion). 21.30 Duel. Bandraisk kvikmynd með Dennis Weawer i aöalhlut- verki. Dennis Weaver fer í viöskiptaferö en hún verður barátta upp á lif og dauöa. Til að byrja með neitar hann að trúa því að hann sé eltur af olíuflutningabil. Fljótlega gerir hann sér grein fyrir að ósýnilegur ógnvaldur er í raun eftir lífi hans. 23.00 Glæpir hf. (Crime Inc.) Heimildamynd um mafíuna. Endursýnd. Myndin er ekki ætluð börnum. 24.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 27. október 17.30 Myndrokk. 18.00 Teiknimyndir. 18.30 Bulman. 3. þáttur. Flugmaðurinn Dylon Chadwick vill fá að vita hvers vegna hann stóðst ekki kröfurnar sem gerðar voru til starfs fram- kvæmdastjóra. hann ræður Bulman til þess að hreinsa mannorð sitt. 19.26 Fréttir. 19.45 Magnum P.l. Bandarískur framhaldsþátt- ur með Tom Selleck I aðahlutverki. 20.35 Teiknimynd. Walt Disney. 20.45 Ljósaskipti. (Twilight Zone). Draumórar, leyndardómar, vísinda- skáldskapur og hið yfirnátt- úrulega eru viðfangsefni Ljósaskiptanna. Aðalhlut- verk: Elliot Gould, Robert Klein og Jefferey Jones. 21.30 Bak við tjöldin (Silent reach). 3., 4. og 5. þáttur. Bandarískur framhalds- myndaflokkur með Robert Vaughn, Helen Morse, Gra- ham Kennedy og John Howard I aðalhlutverkum. Stevo Sinclair á enn I ströngu moð að finna út hverjir það eru sem skipu- leggja hryðjuverkin scm unnin eru á Silent Reach landareigninni. 00.15 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 26. október 13.30 Krydd i tilveruna Sunnudagsþáttur með af- mæliskveðjum og léttri tónlist I umsjá Ásgeröar Flosadóttur. 15.00 Fjörkippir. Stjórnandi Ásta R. Jóhannes- dóttir. 16.00 Vinsældalisti rásar tvö. Gunnlaugur Helgason kynnir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 27. október 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigurjóns- sonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Guðríður Har- aldsdóttir sér um barnaefni kl. 10.03. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Við förum bara fetiö Stjórnandi: Rafn Jónsson. 15.00 Á sveitaveginum Bjarni Dagur Jónsson kynnir bandaríska kúreka- og sveitatónlist. 16.00 Allt og sumt Helgi Már Baröason stjórn- ar þætti með tónlist úr ýmsum áttum. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP RJEYKJAVÍK 17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni. Stjórnandi: Sverrir Gauti Diego. Umsjón með honum annast: Sigurður Helgason, Steinunn H. Lárusdóttir og Þorgeir Ólafsson. Útsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpað með tíöninni 90,1 MHz á FM- bylgju. 18.00 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni Gott og vel Á hverjum degi vikunnar nema sunnudegi er útvarp- að sérstökum þætti á vegum svæðisútvarpsins og á mánudögum sér Pálmi Matthíasson um þáttinn „Gott og vel" þar sem fjallað verður um iþróttir og það sem er efst á baugi á Akur- eyri og í nærsveitum. Útsending stendur til kl. 19.00 og er útvarpaö með tíðnjnni 96,5 MHí á FM- bylgju um dreifikerfi rásar tvö. SUNNUDAGUR 26. október 08.00—09.00 Fréttir og tónlist í morgunsárið. 09.00-11.00 Jón Axel á sunnudegi. Fréttir kl. 10.00. 11.00—11.30 I fréttum var þetta ekki helst. Edda Björg- vins og Randver Þorláks (endurtekiö frá laugardegi). 11.30— 13.00 Vikuskammtur Einars Sigurðssonar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gestum i stúdiói. Fréttir kl. 12.00. 13.00-14.30 Helgarstuö með Hemma Gunn. Hemmi bregður á leik með gestum í betri stofu Bylgjunnar. Spurningaleikir, þrautir og óvæntar uppákomur. Fréttir kl. 14.00. 14.30— 15.00 Sakamálaleik- húsið — Safn dauðans. 2. leikrit. Eitur i mínum bein- um. Leikgerö, þýðing og leik- stjórn: Gísli Rúnar Jónsson. Tónlist: Hjörtur Howser. 15.00—17.00 Þorgrímur Þrá- insson í léttum leik. Þorgrlmur tekur hressa músíkspretti og spjallar við ungt fólk sem getiö hefur sér orð fyrir árangur á ýms- um sviöum. Fréttir kl. 16.00. 17.00—19.00 Rósa á rólegum nótum. Rósa Guðbjarts- dóttir leikur rólega sunnu- dagstónlist að hætti hússins og fær gesti í heim- sókn. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Bjarni Ólafur Guömundsson á sunnu- dagskvöldi. Bjarni leikur létta tónlist úr ýmsum áttum og tekur við kveðjum til afmælisbarna dagsins. 21.00—24.00 Popp á sunnu- dagskvöldi. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyði i poppinu. Viðtöl við tónlistarmenn með tilheyrandi tónlist. 24.00—01.00 Inn i nóttina með Bylgjunni. Ljúf tónlist fyrir svefninn. MÁNUDAGUR 27. október 06.00—07.00 Tónlist í morg- unsárið. Fréttir kl. 7.00. 07.00—09.00 Á fætur með Sigurði G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur öll uppáhaldslögin og ræðir við hlustendur til há- degis. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00—14.00 Á hádegismark- aði með Jóhönnu Harðar- dóttur. Jóhanna leikur létta tónlist, spjallar um neytendamál og stýrirflóamarkaði kl. 13.20. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Péturspil- ar og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik siðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00 og 19.00. 19.00—21.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson i kvöld. Þorsteinn leikur létta tónlist og kannar hvað er á boöstólum í kvik- myndahúsum og leikhús- um. 21.00-23.00 Vilborg Hall- dórsdóttir spilar og spjallar. Vilborg sníður dagskrána að smekk unglinga á öllum aldri, tónlistin er í góðu lagi og gestirnir lika. 23.00—24.00 Vökulok. Frétta- menn Bylgjunnar Ijúka dagskránni með frétta- tengdu efni og Ijúfri tónlist. 24.00—01.00 Inn í nóttina með Bylgjunni. Þægileg tónlist fyrir svefninn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.