Morgunblaðið - 26.10.1986, Síða 7

Morgunblaðið - 26.10.1986, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 1986 7 ínn ein afgerandiSL -nýjung! london og Amsterdam íeinniferð Við heilsum vetri með stórborgartilboði sem á sér enga hliðstæðu! Nú bjóðum við í einni ferð heimsókn til baeði Amsterdam og London á verði sem hingað til hefur gilt í hefðbundnum ferðum til annars af þessum frábæru áfangastöðum. Helgarferð til London, fimm daga ferð til Amsterdam, vikuferð á annan hvom staðinn eða aðrir álíka ferðamöguleikar standa alltaf fyrir sínu. Samsláttur í eina 5 eða 7 daga ferð til beggja staðanna er snjallt hliðarspor- og á þessu verði er það bráðsnjöll nýjung! Þér bjóðast endalausir möguleikar á samsetningu ferðarinnar. Þú rasður hve marga daga þú dvelur í hvorri borg, velur um fjölda mismunandi gististaða og raðar upp ferðinni að eigin hentugleika. Verslun, menning, listirog ótal margt fleira í Amsterdam, söngleikir, fótbolti og fjör í London, - þú velur það besta á hvorum stað og ferð í stórborgarreisu sem stendur undirnafni! Dæmi um verí: Ki. 20.830.- Fimm dagar—fimmtud.-þriðjudags. Tvær nætur á hótel Victoria í Amsterdam og 3 nætur á London Metropole. Kr. 23.640,- Ein vika - þriöjud.-þriöjudags. 3 nætur á Hotel Victoria í Amsterdam og 4 nætur á London Metropole. Innifaliö í verði erflug og gisting í 2 manna herbergi meö morgunverði. Til grundvallar verötilboðinu liggur ávallt flugleiðin Keflavík, Amsterdam, London, Amsterdam, Keflavík. dé? Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • Símar 91 -27077 & 91 -28899 Hótel Sögu við Hagatorg • 91-622277 Akureyri: Skipagötu 18 • 96-21400

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.