Morgunblaðið - 26.10.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.10.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 1986 DAG er sunnudagur 26. któber, sem er 299. dagur rsins 1986. Árdegisflóð í leykjavík kl. 12.29 og síð- legisflóð kl. 25.17. Sólar- ipprás í Rvík kl. 8.51 og ólarlag kl. 17.32. Sólin er hádegisstað í Rvík kl. 3.12 og tunglið er í suðri I. 7.53. (Almanak Háskóla slands.) Gleðjist þér réttlátir, yfir Drottni! Hreinlyndum hœfir lofsöngur. (Sálm. 33, 1.) KROSSGÁTA ÁRNAÐ HEILLA Q/\ ára afmæli. Á morg- ÖU un, mánudag 27. þ.m., er áttræð frú Guðrún Ólafs- dóttir frá Strönd í Vest- mannaeyjum, Stórholti 24 hér í bænum. Hún og maður hennar Óli S. Hallgrímsson ætla að taka á móti gestum sínum á Loftleiðahótelinu í Víkingasal milli kl. 17 og 20 á afmælisdegi hennar. FRÉTTIR ÞENNAN dag árið byrjaði Eldgos í Öskju. 1961 SKIPAFÉLÖG. í Lðgbirt- ingablaðinu, sem út kom nú fyrir helgina, má lesa í tilk. um nýskráningu hlutafélaga að stofnuð hafa verið tvö skipafélög, sem ætla sér í skipaútgerð. Er annað þeirra hlutafél. Kæliskip, sem stofnað hefur verið vestur á Patreksfirði. Eru stofnendur þessa skipafélags til heimilis þar vestra og hér í Reykjavík. Hlutafé félagsins er rúmlega 2,6 milljónir kr. Stjórnarform- aður félagsíns er Guðmund- ur Þórðarson, Skaftahlíð 8 Reykjavík. Frakvæmdastjóri skipafélagsins er Gísli V. Benjamínsson Þórsgötu 4 á Patreksfirði. Hitt skipafé- lagið er Kaupskip hf. á Akureyri. Stofnendur þess eru einstaklingar. Hlutafé er 3,5 milljónir kr. Stjórnarfor- maður Kaupskipa er Garðar Ólafsson Hafnargötu 5 í Grímsey, en framkvæmda- stjórí Jón Steindórsson Bjarkarstíg 2 á Akureyri. FYRIRSÆTAN hf. heitir svo hlutafélag sem stofnað hefur verið hér í Reykjavík. Hlutafé þessa félags er kr. 50.000. Tilgangur þessa hlutafélags er ráðningaþjónusta fyrir fyr- irsætur. Stjórnarformaður er Guðjón Magnússon Háaleit- isbraut 127. Framkvæmda- stjóri er Anna Björk Eðvarðsdóttir Rekagranda 6;________________________ KVENFÉLAG Kópavogs ætlar að efna til spilakvölds, annað kvöld, mánudag. Hefst það kl. 20.30 og verður spiluð félagsvist. MÁLFREYJUDEILDIN Kvistur hér í Reykjavík held- ur fund í sal lögreglumanna í Brautarholti 30 annað kvöld, mánudag, kl. 20.30. FRÁ HÖFINIINNI f GÆR hélt togarinn Hjör- leifur úr Reykjavíkurhöfn til veiða. Kyndill var væntan- legur af ströndinni og leigu- skipið Baltíc (Eimskip) var væntanlegt en átti að hafa skamma viðdvöl og fara aft- ur. í dag, sunnudag, er Stapafell væntanlegt af ströndinni. Sjálfstæöisflokkur í Reykjavík: ALBERT HELDUR^ FYRSTA SÆTINU m p ára afmæli. I dag er I 9 75 ára Karl Einarsson Nýlendugötu 18, skipa- smíðameistari í Bátanausti við Elliðavog. Kona hans er Ingunn Jónsdóttir. Karl er að heiman. LARÉTT: - 1 þjöl, 5 bókstafur, 6 rifur, 9 urtubam, 10 tónn, 11 sam- hljóðar, 12 hismi, 13 tjón, 15 ofn, 17 dýranna. LÓÐRÉTT: - 1 rúmið, 2 bjó tíl, 8 krass, 4 horaðast, 7 uppistððu, 8 Kkyldmenni, 12 hef upp á, 14 fugl, 16 óþekktur. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 rabb, 5 Jens, 6 sjór, 7 ha, 8 ufsar, 11 ná, 12 ris, 14 gVód, 16 sakaði. LOÐRÉTT: — 1 rostungs, 2 bjórs, 8 ber, 4 aska, 7 hrá, 9 fala, 10 aðra, 18 sói, 15 ttk. rjf\ ára afmæli. í dag, I U sunnudag 26. þ.m., er sjötugur Guðmundur Bjarnason á Siglufirði. Lengst af starfaði hann hjá Sfldarverksmiðjum ríkisins. Kona hans er María Bjarna- son. Hún varð sjötug fyrir skömmu. Eiga þau 5 börn uppkomin. Guðmundur er að heiman. s> ** Ýfrjl g-6 Ekkert mál fyrir Jón Pál ~^?GrMÚSJD Kvöld-, nœtur- og hslgarþjónuata apótekanna í Reykjavik dagana 24. október til 30. október að báðum dogum meðtöldum er i Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holts Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ltsknastofur eru lokafiar é laugardög- um og halgidogum, en hægt er að ni sambandi við laskni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nser ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 i föstudögum til klukkan 8 ird. á minudögum er ueknavakt i sima 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Hellsuverndarstöö Reykjavíkur i þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæ- misskirteini. Tannlæknafél. islands. Neyðarvakt laugardag og sunnu- dag kl. 10—11 í tannlæknastofunni Barónstíg 5. Qnæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i sima 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjaf- asimi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjilp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum k>. 16—18 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekið i móti viðtais- beiðnum í sima 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt simi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100. Keflavik: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Simsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fést i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i simsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, simi 23720. MS-felag islands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. SAA Samtök áhugafólks um ifengisvandamiliö, Siðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Síluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynninga-fundir i Siðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sfmi 19282. AA-samtökin. Eigir þú við ifengisvandamil að strfða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Silfræöileg riðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusondingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- rfkjanna daglega: Kl. 13.00-13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 é 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt (sl. timi, sem er sami og GMT/UTC. SJUKRAHUS - Heimsóknartrnar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30-20. Sængurkvonna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlæknlngadsild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalínn f Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hoilsuvorndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjav/kur: Alla daga kl. 16.30 til kl. 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Rókadsild: Alla daga kl. 15.30 tii kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaoaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Ksflavfkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Kefiavík - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og i hátiöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusfmi fri kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana i veitukerfi vatns og hita- vsttu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveiton bilanavakt 686230. SOFN Landsbókasafn Islands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) minudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabokasafn: Aðalbyggingu Haskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Uppfýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og i sama tima i laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn islands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbokasafnlð Akureyri og Héraðsskjalaaafn Akur- syrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið minudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið i laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið ménudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opið i laugard. kl. 13-19. Aðal- safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur linaðar skipum og stofnunum. Sólhoimanafn - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3/a-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókln hefm -Sólheimum 27, simi 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið minu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið minu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið i laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ira börn i miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabilar, sími 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Arbæjarsafn: Opið um helgar I september. Sýning I Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Elnars Jónssonar er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjorvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið min.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kðpavogs: Opið i miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn islands Hafnarfirði: Opið f vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyri simi 96-21840.Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19.00. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7-20.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug í Mosfellssvsit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Ksflsvfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opín minudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9—16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sund'aug Hafnarfjarðar er opin minudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fri kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8. 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sfml 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin minud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.3Ö. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.