Morgunblaðið - 26.10.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.10.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 1986 9 HUGVEKJA Jesús er erfíngi allra hluta. Þeir sem trúa á Jesús eru með- erfíngjar með honum. Jesús er þannig takmark sköpunarinnar upphaf og endir. Frum-kirkjan og kirkjufeð- umir notuðu oft A og 0 um Jesús Krist. Vitanlega var það grundvallað á orðum Opinber- unarbókarinnar og Ritninganna. Það er hinn sami sem talar í Jesaja-spádómsbók 44. versi 6. „Svo segir Drottinn, Konungur Israels og frelsari Drottinn als- heijar: Ég er hinn fyrsti og ég er Hinn síðasti og enginn frels- ari er til nema ég.“ Það var þessi sami Drottinn, sem Jó- hannes Sebedeusson sá á Patmos og hann skrifar um í Opinberunarbókinni 1. 18. „Vertu ekki hræddur. Ég er hinn fyrsti og hinn síðasti og hinn lifandi. Ég dó, en sjá lifandi er ég um aldir alda. Ég hefí lykia dauðans og heljar." Alfa og Omega munu vara um alla eilífð. Enginn er líkur Guði. Frá honum kemur allt. Allt er háð honum. Allt rennur til hans. Guð mun verða allt í öllum. Ég er Alfa og Omega segir Drottinn Guð. Hann sem er. Hann sem var. Hann sem kemur. Vertu velkominn, þegar þú kemur í konungsdýrð þinni. Amen! Kom þú Drottinn Jesús Kristur vinur og frelsari mann- kynsins. Alfa og Omega - eftir EINAR J. GÍSLASON eru fyrsti og síðasti bókstafurinn í grísku stafrófí. í Opinberunar- bók Jóhannesar eru stafímir notaðir, sem kennisetning um Guð. í fyrsta kapitula versins átta, segir svo: „Ég er Alfa og Omega, segir Drottinn Guð. Hann sem er var og kemur, hinn alvaldi." í sömu bók, tuttugasta og öðrum kapítula og versi þrett- án, segir Jesús: „Ég er Alfa og Omega, hinn fyrsti og hinn síðasti. Upphafið og endirinn." í Nýja testamentinu eru þessi tilfærðu orð bæði notuð um Guð og Jesús Krist. Þetta segjr ekki aðeins, að Guð var fyrri til, en allt skapað, og Hann varir um eilífð. Umfram allt segir þetta orð okkur að Guð er skapari og fullkomnari alls. „Frá honum, til hans og fyrir Hann eru allir hlutir gjörðir". Guð er hinn fyrsti og allt hefír upphaf sitt í honum. Hann er hinn síðasti, þar sem allt hefír takmark sitt og endi í honum. í þessu felst trygging, fyrir því að Guð stendur við öll loforð sín. Að Jesús Kristur nefnir sig Alfa og Omega, sýnir að hann er persóna í Guðdóminum. Hann er „upphaf Guðs skepnu“-sköp- unarinnar. Op. 3.14.“ Allt er skapað fyrir hann og til hans.“ Það sem er jarðneskt, himneskt, sýnilegt og ósýnilegt. í Jóhann- esar-guðspjalli 1. kap. versi 3, er staðhæft mjög sterklega að ekkert sem skapað er, var til án Hans. Hann er takmark sköp- unarinnar, því allt er skapað til Hans. Sjálfíir er Jesús fyrri en allt og allt á upphaf sitt í honum. Umfram allt er hann grund- völlur hjálpræðisins. í Jesú Kristi fullkomnast hjálpræðis- verk Guðs, við endurkomu Jesú Krists. I „Svo segir Drottinn, Konungur ísraels ogjrelsari Drottinn alsherjar: Ég er hinn jyrsti ogérerHinn síðasti og enginn jrelsari er til nema ég. “ ■Fossvogur Raðhús (endahús), pallahús ca 200 fm auk bílskúrs. Húsið skiptist i stofu með arni, borðstofu, húsbónda- herb., sjónvarpsherb., 4-5 svefnherb., eldhúsi, bað- herb., gestasnyrtingu, þvottaherb. o.fl. Mjög vandað og vel um gengið hús á friðsælum stað. Einkasala. s.62-1200 Kári Fanndat Quðbnmds«on Lovita Kristjánadðnir BghnMnssonhdl. GARÐUR Skipholti > Fer inn á lang flest heimili landsins! Söluturn «stJgÍasVu SÍOUMÚLA 17 — mjög góð velta 82744 Vorum að fá til sölu söluturn, einn þann besta á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Allar nánari uppl. á skrifstofu. MAGNUS AXELSSON FJARFESTINGARFEIAGIÐ VERBBREFAMARKADURINN Genniðídaq 26. OKTÓBER 1986 Veðskuldabréf - verðtryggð Veðskuldabréf - óverðtr. Lánst. 2afb. áári 1 ár 2ár 3ár 4ár 5ár 6ár 7ár 8ár 9ár 10ár Nafn- vextir HLV 4% 4% 5% 5% 5% 5% 5% 5% 5% 5% Sölugengi m.v. mism. ávöxtunar- kröfu 12% 14% 16% 95 91 90 88 85 83 81 79 78 76 93 90 87 84 82 79 77 75 73 71 85 82 78 76 73 71 68 66 Lánst. 1 afb. áári 1 ár 2ár 3ár 4ár 5ár Sölugengi m/v. mism. nafnvexti 20% HLV 15% 89 81 74 67 62 84 72 63 56 50 85 76 68 61 56 KJARABRÉF Gengl pr. 24/10 1986 = 1,742 Nafnverð 5.000 50.000 Söluverð 8.710 87.100 MEÐ NYJU TEKJUBRÉFUNUM ERTU Á FÖSTUM LAUNUM TEKJUBRÉF -i HJÁ SJÁLFUM ÞÉR Dæmi um verðtryggðar, ársfjórðungslegar arðgreiðslur af tekjubréfi miðað við mismun- andi raunávöxtun: Gengi pr. 24/10 1986 = 1,052 Nafnverð 100.000 500.000 Söluverð 105.200 526.000 Fjárfesting í krónum 5% 10% 15% 100.000 1.250 2.500 3.750 500.000 6.250 12.500 18.750 1.000.000 12.500 25.000 37.500 5.000.000 62.500 125.000 187.500 f jármál IÞ ín - sérg rein g ikl kar Fjárfestinqarfélag íslands hf., Hafnarstræti 7, 101 Reykjavík. ® (91) 28566, ® (91) 28506 simsvari aiian sóiarhringinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.