Morgunblaðið - 26.10.1986, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 26.10.1986, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 1986 + 1 ' . t NAMSKEE) ISJALFSSTYRKINGU FYRIRKONUR (assertiveness training) (samskiptum manna á milli kemur óhjákvæmilega til vandamála og togstreitu. í slíkum tilvikum er aukið sjálfstraust, sjálfsvitund og þekking hverjum manni styrkur á sama hátt og það er undirstaða ánægjulegra samskipta. Námskeiðið er sníðið að bandarískri fyrirmynd og lögð áhersla á að gera þátt- takendum grein fyrir hvaða rétt þeir og aðrir eiga í mannlegum samskiptum og hvernig þeirgeta komið fram málum sínum af festu og kurteisi án þess að láta slá sig út af laginu með óþægilegum athugasemdum. Ennfremur að læra að líða vel með sjálfum sér og hafa hemil á kvíða, sektarkennd og reiði með vöóvaslökun og breyttum hugsunarhætti. Upplýsingar í sfma 612224 sunnudag og í síma 621224 og 12303 virka daga. Athugið að fjöldi þátttenda er tak- markaður.________________________ >4NNK NMDIMKRSDÓTTIR sálfræðingur Bræöraborgarstig 7 Svipmynd á sunnudegi/Elie Wiesel Merkisberi friðar og frelsis Fá staðarnöfn — ef nokknr — vekja jafn mik- inn brylling í hugum manna og nöfn útiýming- arbúða nasista, Auschwitz í Póllandi og Buchenwald í Þýzkalandi. Fáir þeirra sem þangað voru sendir á árum síðari heimsstyrjald- arinnar áttu þaðan aftur- kvæmt. Afköst gasklef- anna voru mikil, auk þess sem hungur, sjúkdómar og þjáningar tóku sinni toll. Rúmenski gyðingurinn Eliezer Wiesel, sem nú er bandarískur ríkisborgari og hefur stytt fornafn sitt niður í Elie, er einn þeirra fáu sem komust lífs af, enda þótt hann hafi f engið að gista báðar ofangreind- ar útrýmingarbúðir. Frá styrjaldarlokum hefur hann helgað sig baráttunni fyrir mannréttindum, friði og málefnum gyðinga. Oft hefur hann verið tilnefnd- ur til að hljóta Friðarverð- laun Nóbels fyrir þessa óþreytandi baráttu sina, og síðastliðinn þriðjudag ák- vað norska Nóbelsnefndin að veita honum Friðar- verðlaunin í ár. Tekur Elie Wiesel væntanlega við verðlaununum í desember. Elie Wiesel fæddist í borginni Sighet, sem nú er nyrzt í, rúmeníu skammt frá landamærum Úkr- aínu, 30. september árið 1928, og er því nýlega orðinn 58 ára. Faðir hans, Shlomo Wiésel, var þar búðareigandi, og var Elie einkasonurinn, en dæturnar voru þrjár. Elie var alinn upp í anda mannkærleika, og vegna hvatn- inga frá foreldrunum lagði hann stund á nám í nútíma hebrezku og bókmenntum og kynnti sér rækilega lögmál, lögbók og helgi- siði gyðinga. Elie Wiesel var tæplega 11 ára þegar síðari heimsstyrjöldin brauzt út. Árið eftir innlimuðu Sovétríkin, sem þá voru banda- menn Hitlers, norðurhéruð Rúmeníu, Bessarabíu og Búkóvínu, sem voru rétt norðan við heimabæ Wiesels. í nóvember 1940 gengu svo yfirvöld Rúmeníu öxulveldunum á hönd og sveitir úr þýzka hernum héldu inn í landið. Þrátt fyrir styrjöldina og of- sóknir nasista gegn gyðingum var það ekki fyrr en vorið 1944 að röðin kom að Wiesel-fjölskyldunni í Sighet. Þar í borg bjuggu um 15.000 gyðingar og snemma þetta NÝTTHRÍSSÚKKULAÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.