Morgunblaðið - 26.10.1986, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 26.10.1986, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 1986 27 Menntunar- ogöryggis- mál bar hæst á þingi slökkvi- liðsmanna DAGANA 3.-6. október var haldið í Vestmannaeyjum 14. þing- LSS. Mættir voru þingfull- trúar frá félögum slökkviliðs- manna viðsvegar af landinu, milli 50 og 60 talsins. Mörg stórmál er varða hag slökkviliðsmanna voru rædd og bera þar hæst menntunar og öryggismál. Margar ályktanir voru gerðar á þessu þingi og meðal annars kom fram mikil óánægja slökkviliðs- manna um framgang ýmissa reglugerða sem eiga að hafa tekið gildi. I skýrslu fráfarandi stjómar kom fram að stærsti þátturinn í starfí LSS síðastliðið starfsár var þátt- taka í Brunavamarátaki ’86 í samvinnu við Brunabótafélags ís- lands og Brunamálastofnun rfkis- ins. í átaki þessu vom heimsótt nær öll slökkvilið landsins. Launamál slökkviliðsmanna vom mikið rædd á þessu þingi og kom þar fram að þeir hafa dregist vem- lega langt aftur úr sambærilegum stéttum hvað það varðar. Gerðar vom kröfur um að kann- aður verði sá möguleiki að LSS verði sá aðili sem fer með öll samn- ings- og réttindamál slökkviliðs- manna á íslandi. Úr stjóm gengu þeir Höskuldur Einarsson, Reykjavík, Þorbjöm Sveinsson, ísafirði og Þórir Gunn- arsson, Keflavíkurflugvelli, og vill stjóm LSS þakka þessum mönnum mikið og fómfúst starf f málefnum slökkviliðsmanna á íslandi. í stjóm Landssambands slökkvi- iiðsmanna vom kosnin Guðmundur Helgason, Reykjavíkurflugvelli, formaður, Agúst Magnússon, Selfossi, Baldur Baldursson, Keflavík, Birgir Ólafs- son, Reykjavíkurflugvelli, Halldór Vilhjálmsson, Keflavíkurflugvelli, Baldur S. Baldursson, Reykjavík, Kristján Finnbogason, ísafirði. (Fréttatilkynning) Samvinnuf erðir- Landsýn: Vetrarsafarí og skíða- gönguferðir um Island INNANLANDSDEILD Sam- vinnuferða-Landsýnar hefur tekið upp ýmsar nýjungar i vetr- arferðum hér á landi nú í vetur. Má þar meðal annars nefna „ vetrarsafarí “ á skíðum og skiða- gönguferð um hálendið. Skíðagönguferðin tekur eina viku og verður fyrst ekið norður á Blönduós en þaðan farið á skíðum um Kjöl suður til Reykjavíkur. í vetrarsafarí-ferðinni, sem einnig tekur eina viku, verður farið akandi frá Reykjavík í Þóristungur og það- an farið á skíðum að Landmanna- laugum og aftur í Þóristungur og síðan um Veiðivötn. Þeir sem ekki vilja fara um þessar slóðir á skíðum geta tekið þátt í ferðinni á snjósleð- um. Innanlandsdeild Samvinnuferða- Landsýnar tók á síðasta ári á móti um sjö þúsund ferðamönnum sem komu til að skoða og kynnast ís- landi. Er það mesti fjöldi sem ferðaskrifstofan hefur tekið á móti síðan hún tók til starfa fyrir níu árum. Kynningarstarf erlendis fer fram með ýmsu móti og má þar m.a. nefna útgáfu á ferðabæklingi sem í er að fínna upplýsingar um landið, ljölmargr ferðir og margt annað handhægt fyrir erlenda ferðamenn. EFÞÚÁTT SPARISKÍRTEINI SJÓÐS ERINNLEYSANLEGT 25, OKTÓBER ÞÁ SKALTU ERJAST MLLRIÁSÓKN í ÞAÐ ÞVÍÍ RÍKISSJOÐUR BÝÐUR ÞER NÝ SKÍRTEINI MED 6.5% ÁRSVÓXTUM UMFRAM VERÐTRYGGINGU OG AÐEINS TIL TVEGGJA ÁRA Þú skalt hugsa þig um tvisvar áöur en þú fellur fyrir einhverjum þeirra tilboða sem nú rignir yfir þig. Það er þinn hagur að ríkissjóður ávaxti peningana þína áfram - í formi nýs skírteinis; ávöxtunin er góð og skírteinin eru laus eftir rétt rúmlega tvö ár (gjalddagi er 10. janúar 1989). En það segir ekki alla söguna. Þótt sumir bjóði álitlegri vexti en ríkissjóður eru spariskírteinin engu að síður um margt betri kostur. Þau eru innlent lánsfé og draga því úr erlendri skuldasöfnun, þau eru eign- arskattsfrjáls (eignarskattur er nú 1,2% á ári) og þau eru öruggasta fjárfesting sem völ er á; þeim fylgir engin áhætta. RIKÍSSJOÐUR ISLANDS GOTT FÖLK / SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.