Morgunblaðið - 26.10.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 26.10.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 1986 35 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson í dag ætla ég að fjalla um árið framundan hjá Sporð- drekanum (23. okt.-21. nóv.). Athygli lesenda er vakin á því að einungis er fjallað um afstöður á sólar- merkið. Hver maður á einnig önnur merki og geta afstöður á þau sett strik í reikning- inn. Sólarmerkið sem er táknrænt fyrir lífsorku, vilja og grunneðli, er eigi að síður grundvallandi. Rólegt ár Undanfarið ár hefur verið heldur rólegt fyrir Sporð- drekann, ef undan eru skildir þeir sem'fæddir eru fremst í merkinu. Svo verður og næsta ár. Júpíter Júpíter, pláneta þenslu, út- færslu, ferðalaga og þekk- ingar er í Piskamerkinu fram til mars '87 og eftir það í Hrútsmerkinu. Það táknar að hann lætur Sporðdrekann að mestu í friði. Hann ætti því ekki að vera stórtækur á næsta ári, heldur frekar hóg- vær og rólegur. Engin sérstök hvöt til að reisa stór- ar hallir ætti að angra hann. Þeir sem eru fæddir frá 6.—21. nóvember ættu þó að geta notið góðs af mjúkri Júpíterafstöðu, haft ánægju og gagn af ferðalögum og verið í góðu jafnvægi til að gera skynsamlegar áætlanir. Þetta á sérstaklega við fram í mars 1987. Satúrnus Satúrnus verður áfram í Bogmanni allt næsta ár. Ekkert bendir því til að um mikið álag verði að ræða hjá Sporðdrekanum eða að margir veggir verði á vegi hans. Straumar lífs og nátt- úru verða leið Sporðdrekans því ekki andsnúnir. Á hinn bóginn bendir veikur Satúrn- us til þess að sjálfsagi er ekki með sterkara móti, né metnaður og áhugi á að af- kasta miklu og gagnlegu verki. Úranus Úranus er sömuleiðis í Bog- manni. Breytingar, byltingar og óróleiki er því ekki að angra Sporðdrekann. Neptúnus Neptúnus er í Steingeit og kemur til með að mynda mjúka afstöðu á þá Sporð- dreka sem fæddir eru frá 27. okt.—1. nóv. Það geturtákn- að aukinn áhuga á listum, sjónvarpi eða andlegum mál- um. Víðsýni og næmleiki þessara aðila getur aukist og augu þeirra opnast fyrir fleiri þáttum tilverunnar en áður. Plútó Plútó er nánast eina plánetan sem eitthvað hefur að segja hjá Sporðdrekanum á næst- unni og þá aðallega þeim sem fæddir eru frá 30. októ- ber til 1. nóvember. Þessir aðilar eru að ganga í gegnum endurfæðingu, eru að breyt- ast, en á lítt sjáanlegan hátt. Plútó er sálræn pláneta sem starfar djúpt í undirmeðvit- undinni. Honum má líkja við garðyrkjumann, sem reytir arfa og kastar því sem miður hefur vaxið, þjónar ekki lengur tilgangi eða stendur í vegi fyrir frekari þróun garðsins. Þessi garðyrkju- maður er nú að störfum, er í óðaönn að endurskipuleggja dýpstu sálarfylgsn Sporð- drekans, rífa upp gamla runna og dauð blóm. Það getur verið sárt, en er lífgef- andi og endurnýjandi. Sál- fræði, sálgreining, lestur bóka um sjálfsrækt og viðtöl við góða vini geta hjálpað meðan þetta stendur yfir. UJIIIUI..111111.. X-9 \fí£ÓW£> />£>£/.T/>ST ] f//)/V/V J14T/IK J/ir \V/£>, FbWMr/7 )/U>f# £" V/P S4K- f£Uí/Af -//*////. ...E6SLfMUKM/>P0K\ NjáíHAtl- -RtMioe) 64Æ KD/*l>-- m HANN /JceuR t>£6*KW/t/fsr YKffon /. Ztf BR MtctkuAK SéK- [T/Vi/&/<?/// ¦ \ vie>.,. '-J rfr/y/-- £»Sb>/\ ... -RaÐi/MST... r frtc/ T&Pi/sr)...HAtffsl-'?/MÍ m /w / j...þérrA...? Ýg&gBMtWBgS&Bfiflg^ GRETTIR ÞAR. KEMUR R5STURi>sJN. K»D ER. /yilTT TÆlClFyGRI TIL AE> KLÓfZA X8UxKASKA.L^RriiAl2 HANS t^fw&g: lllllllllllllWIWftllllllllllllllll TOMMI OG JENNI MyC/ZAJlG \ , UOSKA 0IPPU! PÚ GLEVAIPII? SO&OJNUM píHUM.'l """...............................::::::;:;::...:::.......:;::::.::;;;::............:..:....::::::.,. FERDINAND wwwiiniuiiiiiHniHuiimwiiwiniiiiMiiMiiiiiimiiiiiiiininninmiw»iiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiHi«wwwwfwr- SMAFOLK HERE'S THE FIERCE PVTHON 5NEAKIN6 THR0U6H THE 6RAS5... ©1966 Unlted Feature Syndlcate.lnc. 6RABBING HIS VICTIM BY THE N0SE,HESQUEEZE5Í, 911! 911» I PIPNT KNOU) THERE UJA5 AN EMER6ENCV PVTHON NUMBER.. 8-11 >^tf(^ = Hér lœðist grimma kyrkí- Grípur í nef fórnarlambs- slangan í grasinu ... ins og kreistir! Ég vissi ekki að til væri neyðarsími vegna kyrki- slangna ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson í síðasta hefti The Bridgfe- World skrifar Kanandamaðurinn Eric Kokish um eftirfarandi spil, sem kom upp i kanadísku meist- arakeppninni fyrir tveimur árum. Spil, sem iðar af lífi, bæði í sókn og vörn: Suður gefur; AV á hættu. Norður ? 3 VÁ10765 ? K843 ? ÁK9 Vestur Austur ? D1064 ? Á9752,--^ VD42 llllll V8 ? 75 ? G1092 ? 8642 ? D75 Suður ? KG8 VKG93 ? ÁD6 + G103 Suður vakti á einu grandi, og norður sagði tvo tígla, sem sýndi hjartalit. Suður yfirfærði eins og um var beðið, og þá stökk norður í þrjá spaða, sem hann taldi sýna stuttan spaða og áhuga á slemmu í hjarta. Suður var á öðru máli og lyfti í fjóra spaða, svo norður varð að segja sex hjörtu til að hreinsa and- rúmsloftið. Vestur spilaði kænlega út litlu hiufi, sém sagnhafi drap á ás blinds og spilaði einspilinu f spaða. Austur dúkkaði og fann sælubylgjur fara um likama sinn þegar vestur drap gosa suðurs með drottningunni. Vestur spilaði aftur laufi og nú lagðist sagnhafi undir feld. Eftir drjúga stund ákvað hann þó að fara upp með kónginn. Næst fór hann heim á tigulás og spilaði spaðakóng! Þegar vestur setti lítið án umhugsun-" ar, taldi sagnhafi vist að austur ætti ásinn og hefði dúkkað snilldarlega í öðrum slag. En það hefði hann líklega aldrei gert ef hann hefði átt ein- hverja von um að fá slag á tromp. Svo sagnhafi var ekki í vandræðum með trompfferðina. Hann tók á kónginn og svfnaði fyrir drottningu vesturs. Svo trompaði hann spaða, tók hjarta- ás, fór heim á tfguldrottningu til að spila sfðasta trompinu, sem hann henti laufí i úr borðinu. Og þar með var 12. slagurinn mættur, þvf austur réð ekki við að valda báða láglitina. Eftirmáli þessa skemmtilega spils getur verið sá að lfkleg#^ hefði spilið tapast ef vestur hefði farið upp með spaðaás f öðrurn slag, eins og minni spámenn hefðu vafalaust gert. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Sovézka skákfélagið Trud tryggði sér sæti í úrslitum Evr- ópukeppni skákfélaga með þvf að sigra sænsku meistarana Rockaden í undanúrslitunutn* sem fram fóru fyrr í mánuðinum. Þessi staða kom upp á fyrsta borði, Alexander Heljavsky hafði hvftt og átti leik gegn Svíanum Roland Ekström. 32. Rxd6! - cxd6, 33. c7 - Dc8, 34. Bf 1! og svartur gafst upp. Sovétmennirnir sigruðu 9—3 i keppninni. í úrslitunum mætast sovézku liðin Trud oe CSKA. L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.