Morgunblaðið - 26.10.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 26.10.1986, Blaðsíða 41
+ MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 1986 41 GOÐAR FRETTIR FYRIR CITROEN AÐDAENDUR N ú getum við hjá Glóbus loksins annað gífurlegri eftirspurn. Citroén Axel og BX eru komnir til landsins og eru tilbúnir til afhendingar strax. BX fjölskytdu- og sportbíllinn vinsæli frá Citroén er nú einnig fáanlegur. BX-inn kostar frá kr. 478.000 og þú getur borgað 30% út og eftirstöðvarnar á allt að tveimur árum. f BX-inum sameinast kraftur, glæsileiki og frábærir aksturseiginleikar. BX-inn er fimm dyra, framhjóladrifinn, sparneytinn og státar af vökvafjöðruninni, sem hefur verið aðalsmerki Citroén í 30 ár. Sölumenn okkar í Lágmúlanum vilja endilega veita þér nánari upplýsingar um þennan listilega hannaða fjölskyldu- og sportbíl. Lfttu viðl Axel kostar aðeins 249.000 kr. étaðgreiddur og þú getur líka fengið hann á góðumgreiðslukjörum, borgað 30% útog afganginn á allt að tveimur árum, eða samið við samningalipra sölumenn okkar um annað greiðsluform. Axel er sterkbyggður og öruggur bíll, framhjóladrífinn og góður við akstur í snjó og á malarvegum. Axel er líka stærri en þig grunar, enda oft kallaður stóri smábillinn. Líttu við í Lágmúlanum og kynntu þér kosti Axels. Axel - ódýr, sterkur og stór. o> > Globusn LAGMULA 5 SÍMI 681555 CITROEN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.