Morgunblaðið - 26.10.1986, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 26.10.1986, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Blaðbera vantar í Silfurtún. Upplýsingar í síma 656146. fMtaoQÉtmlilfKfeife Norræna leiklistarnefndin er ein um það bil 30 nefnda og stofnana sem fjármagnaöar eru af Noröurlöndum sameiginlega og lýtur stjórn Norrænu ráöherranefndarinnar. Aöalverksviö nefndarinnar er aö skipuleggja fram- haldsmenntun fyrir allar starfsgreinar leikhúsfólks og eiga frumkvæöi aö og úthluta framlögum til gestaleikja milli Noröurlanda. Alft starf nefndarinnar er unniö í nánu samstarfi viö þau leiklistarsamtök sem til eru á Noröuriöndum. Ráöstöfunarfó Norrænu leiklistarnefndarinn- ar áriö 1986 nam um þaö bil 3,2 milljónum norskra króna. Nefndin skipuleggur árlega 10-15 námskeiö og ráöstefnur og veitir styrki til 30-35 gestaleikja. í nefndinni eiga sæti fulltrúar frá öllum Noröuriöndum og eru þeir allir starfandi leikhúsfólk tilnefnt af Norrænu ráöherranefndinni til fjög- urra ára í senn. Daglegt starf á vegum nefndarinnar annast skrifstofa og til þess aö veita þeirri skrifstofu forstööu auglýsir nú nefndin eftir framkvæmdastjóra. Norræna leiklistar- nefndin Mötuneyti — mötuneyti H.F. Eimskipafélag íslands óskar eftir að ráða starfsmann til starfa í mötuneyti félags- ins í Sundahöfn. Við erum að leita að starfsmanni til fram- tíðarstarfa við vaktavinnu. Mötuneytið í Sundahöfn er fyrir alla starfs- menn félagsins á vinnusvæði Sundahafnar. í mötuneytinu er framreitt kaffi og meðlæti ásamt heitum mat í hádegi og á kvöldin, en maturinn kemur aðsendur. Nánari upplýsingar veitir umsjónamaður mötuneytisins í síma 27100 daglega milli kl. 10.00 og 13.00. Umsóknareyðublöð fást í mötuneytinu og hjá starfsmanna- og skrifstofuþjónustu fé- lagsins Pósthússtræti 2. EIMSKIP auglýsir eftir framkvæmdastjóra Starfsmanna- og skrifstofuþjónusta. Framkvæmdastjórinn er sérfræðilegur ráð- gjafi nefndarinnar og ber ábyrgð á fram- kvæmdum á vegum hennar. Umsækjendur skulu því hafa víðtæka reynslu af leiklistar- störfum og stjórnun og þekkja nokkuð til leiklistarsamtaka á Norðurlöndum. Viðkom- andi þarf að ráða yfir þeirri málakunnáttu ! sem nauðsynleg er innan Norðurlanda. Önn- ur málakunnátta er kostur. Skrifstofa nefndarinnar er sem stendur í Osló en umsækjendur geta vænst þess að hún kunni að verða flutt til annars lands inn- an Norðurlanda meðan á ráðningartímanum stendur. rramkvæmdastjórinn er ráðinn á ársgrund- velli, skemmst til tveggja ára og lengst til fjögurra, þó er mögulegt að framlengja ráðn- inguna. Norræna ráðherranefndin ræður í stöðuna eftir tilmælum Norrænu leiklistar- nefndarinnar. Þess er óskað að viðkomandi taki til starfa frá og með 1. apríl 1987 eða jafnskjótt og unnt er að þeim degi liðnum. Laun og önnur ráöningarkjör fylgja norrænum kjarasamningum og miöast viö hliöstæö störf í landi því sem skrifstofan er í hverju sinni. Laun nema sem stendur 207 þúsund norskum krónum á ári (1 .fl. 29). Nánari upplýsingar um starfiö veitir Lasse Dehle, núverandi framkvæmda- stjóri, Osló, sími 02-42 67 70 eöa fulltrúi íslands í nefndinni, Stefán Baldursson, leikhússtjóri. Umsóknir sendist til Norrænu leiklistarnefndarinnar, pósthólf 611, Sentr- um, 0106 Oslo 1, Norge og veröa aö vera póstlagöar í síðasta lagi 20. nóvember 1986. ORKUBÚ VESTFJARÐA auglýsir lausa stöðu deildarstjóra fjármáladeildar Deildarstjóri fjármáladeildar veitir forstöðu fjármáladeild sem er ein af þrem deildum fyrirtækisins. Helstu verkefni fjármáladeildar eru: Almenn fjármálastjórn, kostnaðareftirlit, bókhald, innkaup, tölvuvinnsla, útgáfa og innheimta orkureikninga, laun og áætlana- gerð. I boði eru góð laun og lifandi starf. Þess er krafist að umsækjendur hafi lokið háskólaprófi í viðskiptafræði eða hagfræði og æskilegt er að þeir hafi reynslu í stjórnun fjármála og skrifstofu ásamt nokkurri innsýn í tölvuvinnslu. Umsóknir um starfið skal senda Kristjáni Haraldssyni orkubússtjóra, Stakkanesi 1, 400 ísafirði, fyrir 31. október nk. í umsókn skal m.a. greina frá aldri, menntun og fyrri störfum. Nánari upplýsingar veitir orkubússtjóri í síma 94-3211. ffl LAUSAR STÖÐUR FUA W\ REYKJAVÍKURBORG Fóstrur/Aðstoðar- fólk óskast Hefirðu áhuga á börnum og uppeldisstarfi? Viltu leyfa skipulagshæfileikum þínum að njóta sín? Dagvist barna í Reykjavík óskar að ráða fóstr- ur og aðra með hliðstæða menntun til starfa f.o.m. 1. nóv. nk. við Foldaborg sem er nýr 3ja deilda leikskóli í Grafarvogi. Viljirðu vera með frá upphafi að móta og byggja upp nýjan leikskóla í nýju hverfi, hafðu þá samband við Ingibjörgu Sigurþórsdóttur forstöðumann eða Fanny Jónsdóttur um- sjónarfóstru sem veita allar nánari upplýs- ingar í síma 27277 daglega. ORKUBÚ VESTFJARÐA BS-hjúkrunarfræðing- ur/ Einkafyrirtæki Fyrirtækið er rótgróið innflutnings- og smá- sölufyrirtæki í Reykjavík. Starfið felst í kynningu og sölu á vörum fyrir apótek. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé með há- skólapróf í hjúkrunarfræðum og hafi áhuga á sölustörfum. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 30. október nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Umsóknum ber að skila til starfsmanna- halds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 98, 6. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Skólavördustíg la - 101 Reykjavik - Sími 621355 Heimilistæki hf Tæknideild - Sætúni 8 - Sími 27500. WANG Sölustjóri óskast til starfa hjá tölvudeild Heimilistækja hf. Starfssvið: Skipulagning og stjórnun sölu- og markaðsmála, sala og ráðgjöf varðandi WANG tölvur og tölvubúnað. Sölustjóri skipuleggur og sér um framkvæmd tölvusýn- inga og auglýsinga í samvinnu við deildar- stjóra. Við leitum að manni með reynslu af sölu- og markaðsmálum og stjórnun. Viðkomandi þarf að hafa vandaða framkomu og gott við- mót, vera þægilegur í daglegri umgengni, röggsamur og sjálfstæður og vera tilbúinn að veita vandaða og góða þjónustu fyrir hönd fyrirtækisins. Starfsmenn Heimilistækja hf. þurfa að hafa góða enskukunnáttu og geta sótt námskeið erlendis. Með starfi hjá Heimilistækjum hf. gefst þér möguleiki á að kynnast tölvubún- aði í fremstu röð. Skipaverk-/ -Tæknifræðingur Óskum að ráða fyrir einn af viðskiptavinum okkar verkfræðing eða tæknifræðing til að sinna áhugaverðum verkefnum á sviði skipa- iðnaðar. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. fyrir 1. nóv. nk. Nánari upplýsingar um þessi störf veitir Þórir Þorvarðarson hjá Hagvangi hf. Hagvangurhf RÁÐNINGARÞJÓNUSTA CRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Markaðsstjóri Fyrirtækið er stórt deildaskipt iðnfyrirtæki í Reykjavík, með mikla framtíðarmöguleika. Traust fyrirtæki. Starfssvið markaðsstjóra: Aðstoð við sölu- deild, áætlanagerð, markaðsskipulag, aug- lýsingar, kynningarmál, sölustatistik, markaðsrannsóknir, markaðssetning og verkefnastjórnun. Við leitum að viðskiptafræðingi eða manni með sambærilega menntun. 2-3ja ára starfs- reynsla æskileg. Framhaldsmenntun erlend- is á markaðssviði gæti komið sér vel í þessu starfi. Lágmarksráðningartími er 3 ár. Starfið er laust strax, en beðið verður eftir réttum aðila. í boði er vellaunað og áhugavert starf hjá traustu og framsæknu fyrirtæki. vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðningar- þjónustu Hagvangs merktar: „Markaðsstjóri TF" eða hafið samband við Þóri Þorvarðar- son sem veitir allar nánari upplýsingar. Hagvangurhf RÁÐNINGARRJÓNUSTA CRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.