Morgunblaðið - 26.10.1986, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 26.10.1986, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 1986 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna BESSA S TAÐAHREPPUR SKRIFSTOFA. BJARNASTÖÐUM SÍMI: 51950 221 BESSASTAÐAHREPPUR Óskum eftir manni (karli eða konu) til að hafa umsjón með æskulýðsstarfi í Álftanesskóla. Um er að ræða kvöld- og helgarvinnu um það bil 15 stundir á viku. Umsóknir séu stílaðar á Félagsmálaráð. Þeim sé skilað eigi síðar en 3. nóvember á skrifstofu hreppsins. Nánari upplýsingar á sama stað. Félagsmálaráð. ^MimL 1 Vegna mikilla anna óskum við eftír morgun- hressu starfsfólki í eftirtalin störf: Aðstoðarfólk í bakarí. Vinnutími frá kl. 5.00-14.00. 2. Starfsfólk í pökkun og dreifingu. Vinnutími frá 5.00-13.00, styttri vinnutími kemur til greina. Nánari upplýsingar hjá verkstjórum á staðn- um á milli kl. 9.00 og 12.00. Brauð hf. Skeifunni 11. Þú sálfræðingur sem hefur áhuga á að starfa með unglingum og gleymdir að svara fyrri auglýsingu okkar. Okkur bráðvantar áhugasaman deildarsál- fræðing í fulla stöðu. Hafir þú áhuga á þessu fjölbreytta starfi, veitir Sigrtyggur Jónsson þér allar nánari upplýsingar í síma 19980 eða að Garða- stræti 16. Umsókn þína verðum við að fá fyrir 10. nóv- ember nk. Móttökustjóri - hótel Eitt virtasta hótel landsins, staðsett í borg- inni, vill ráða móttökustjóra í gestamóttöku til starfa fljótlega. Eingöngu kemur til greina aðili með starfs- reynslu á þessu sviði. Dagvinna. Nánari uppl. á skrifstofu. GUDNlTÓNSSON RÁÐGJÖF&RÁÐNINGARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SlMI 621322 Varahlutaverslun Við erum að leita að duglegum, áreiðanlegum og glaðværum afgreiðslumanni (konu eða karlmanni) í varahlutaverslun okkar. Áríðandi að viðkomandi hafi geðþekka fram- komu, geti starfað sjálfstætt og sé tilbúinn að vinna hörðum höndum í uppbyggingu á traustu og ört vaxandi fyrirtæki. Umsóknir sendist augldeild Mbl. fyrir 31. þ.m. merktar: „V — 5561". Ath. einungis er svarað umsóknum er meðmæli fylgja. Aukavinna óskast 19 ára nemi óskar eftir aukavinnu. Upplýsing- ar í síma 16043. Kynningarstarf Stórt matvælafyrirtæki í Reykjavík vill ráða röskan og kraftmikinn starfsmann til starfa tímabundið í c.a. 2-4 mán. (til greina kemur starf hálfan daginn) til að annast og sjá um margskonar kynningar á starfsemi fyrirtækis- ins, vöru þess og þjónustu ásamt umsjón með ýmiss konar uppákomum. í boði er ágæt laun, krefjandi og skemmti- legt verkefni þar sem gott ímyndunarafl og skipulögð vinnubrögð njóta sín. Æskilegt er að væntanlegir umsækjendur séu nemar á viðskiptafræðibraut Háskóla íslands eða hafi verslunarskólapróf eða aðra sambærilega mennutn. Umsóknir er tilgreini aldur menntun og fyrri störf óskast sendar augld. Mbl. fyrir 29. október nk. merkt: „Kynningarstarf —1654". Lyfjakynnir Lyfjafyrirtækið E.R. Squibb & Sons Ltd. óskar eftir að ráða lyfjakynni á íslandi. Æskilegt er að umsækjandi hafi lyfjafræði- menntun. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir sendist til O. Johnson & Kaaber hf. merktar Gunnlaugi Daníelssyni fyrir 1. nóvember nk. O. Johnson & Kaaberhf. ö Álfheimabakaríið Okkur vantar starfsfólk í eftirtalin störf: 1. Afgreiðslustarf. Vinnutími frá 9.00.-16.00. 2. Aðstoðarmann í bakarí. Vinnutími frá 7.00-15.00. Upplýsingar á staðnum frá kl. 9.00-15.00 Álfheimabakarí, Álfheimum 6. Sölumaður Stórt innflutningsfyrirtæki vill ráða sölumann til sölu á tækjum beint til notenda víðs veg- ar um landið. Starfið krefst sjálfstæðra vinnubragða og mikilla ferðalaga innanlands. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf fljót- lega. I boði eru góð laun og vinnuaðstaða. Umsóknir sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á augldeild Mbl. merkt- ar:„Spennandi starf — 691" fyrir 30. okt. Beitingarmenn Beitingarmenn vantar á 77 tonna línubát, sem er gerður út frá Keflavík. Upplýsingasímar 92-4211 og 92-4618 á kvöldin og um helgina. Ritari á lögmannsstofu Lögmannsstofa í miðborg Reykjavíkur óskar að ráða vanan og töluglöggan ritara til starfa hið fyrsta í heilsdagsstarf. Umsóknir með viðeigandi upplýsingum sendist augldeild Mbl. fyrir kl. 17 miðvikudag- inn 29. október nk. merktar: „Ritari — 1715". Verkamenn óskast í byggingavinnu. Upplýsingar í símum 82204 og 641340. Álftárós hf. VINNUEFTIRLIT RÍKISINS Biidsböfða 16 - P.0. Box 10120 -130 Rvik - Sími 672500 Lausar stöður Lausar eru til umsóknar neðangreindar stöður við Vinnueftirlit ríkisins: Deildarverkfrœðingur (Efnaverkfræðingur) Starfið er m.a. fólgið í því að fjalla um örygg- isþætti vegna geymslu, flutnings og notkunar eiturefna og hættulegra efna á vinnustöðum og áætlanir um ný iðnfyrirtæki á sviði stór- iðju og efnaiðnaðar m.t.t. öryggis og holl- ustuhátta á vinnustöðum. Gert er ráð fyrir að viðkomandi fái sérstaka starfsþjálfun á vegum stofnunarinnar. Laun skv. kjarasamningi ríkisstarfsmanna. Nánari upplýsingar um stöðurnar eru veittar í síma 672500. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf skilist til Vinnueftirlits ríkisins, Bíldshöfða 16, fyrir 24. nóvember nk. Umdæmiseftirlitsmaður á Norðurlandi vestra með aðsetri á Sauðárkróki. Starfið felst í eftirliti með aðbúnaði, hollustu- háttum og öryggi á vinnustöðum samkvæmt lögum nr. 46/1980 ásamt fræðslustarfsemi. Umsækjendur skulu hafa staðgóða tækni- menntun, t.d. tæknifræðimenntun ásamt starfsreynslu. Önnur menntun kemur þó til greina. Tæknifræðingur Starfið er m.a. fólgið í mælingum á hávaða, lýsingu og titringi á vinnustöðum og aðstoð við mengunarmælingar. Einnig að leiðbeina um hávaðavarnir og önnur skyld tæknileg málefni. Gert er ráð fyrir að viðkomandi fái sérstaka starfsþjálfun á vegum stofnunarinnar. Laun skv. kjarasamningi ríkisstarfsmanna. Nánari upplýsingar um stöðurnar eru veittar í síma 672500. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf skilist til Vinnueftirlits ríkisins, Bíldshöfða 16, fyrir 24. nóvember nk. Garðyrkjustjóri Heilsuhæli N.L.F.Í., Hveragerði, óskar að ráða garðyrkjustjóra frá 1. janúar 1987. Starf- ið felst í rekstri garðyrkjustöövar Heilsuhæl- isins sem byggir á lífrænum ræktunarað- ferðum og í umsjón með lóð þess. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í símum 99-4201 og 99-4630. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist framkvæmda- stjóra Heilsuhælisins fyrir 15. nóvember nk. Heimilishjálp Eldri hjón sem búa við Fornhaga óska eftir konu (eldri en 40 ára) í heimilishjálp 4 tíma á viku (fimmtudaga e. hádegi). Upplýsingar í síma 24662. Lögfræðiskrifstofa í miðbænum óskar að ráða starfsmann í fullt starf. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir merktar: „L — 3157" leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. október nk. Innanhússarkitekt sem nýlega hefur lokið námi, óskar eftir starfi. Upplýsingar í síma 84178.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.