Morgunblaðið - 26.10.1986, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 26.10.1986, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 1986 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna GILDI HfSI Framtíðarstarf Óskum eftir að ráða mann til framtíðarstarfa í ráðstefnusali okkar. Starfið felst m.a. í uppstillingu á húsgögnum og tækjum fyrir ráðstefnur, ásamt frágangi og umsjón með áhaldageymslu. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri á staðnum frá kl. 9.00-13.00 næstu daga. Ath. frítt fæði á staðnum. Suðumenn Okkur vantar suðumenn í verksmiðju okkar í Hafnarfirði. Upplýsingar veitir verkstjóri Jakob Friðþjófsson í s'ma 52711. HF. OFNASMIÐJAN Skrifstofustúlka Stúlka óskast til skrifstofustarfa hálfan dag- inn eða eftir nánara samkomulagi. Starfið er fólgið í spjaldskrárvinnu, vélritun og öðru þess háttar. Nauðsynleg er góð íslensku- og vélritunar- kunnátta, æskileg nokkur enskukunnátta. Tilboð ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist augldeild Mbl. fyrir 30. okt. nk. merkt: „Félagssamtök — 3148“. Ung kona óskar eftir vinnu frá byrjun janúar. Ýmislegt kemur til greina, en hefur helst áhuga á ferðamálum, fjölmiðlun, út- og innflutnings- fyrirtækjum og góðum sérverslunum. Hefur mikla reynslu af verslunar- og verslun- arstjórastörfum og hefur stúdentspróf. Bjargar sér vel í ensku og frönsku og hefur mjög góð meðmæli. Tilboð sendist augldeild Mbl. merkt: „RX — 17“. Deildarstjóri Okkur vantar deildarstjóra í hönnunardeild Álafoss hf. Starfið er laust strax. Um er að ræða stjórnunarstarf vegna hönnunar á fatn- aði innan og utan fyrirtækisins. Starfið krefst þess að viðkomandi geti sótt sýningar er- lendis. Tungumálakunnátta er nauðsynleg. Frekari uppl. gefur starfsmannastjóri í síma 666300. át Álafoss hf. Hveragerðishreppur óskar eftir að ráða: 1. Skrifstofustjóra. Viðskipatmenntun og/ eða víðtæk reynsla í skrifstofustörfum áskilin. Umsækjendur þurfa að geta haf- ið störf sem fyrst. 2. Garðyrkjustjóra. Garðyrkjustjóri sjái um vinnuskóla, auk þess að annast umsjón og fegrun á opnum svæðum í Hvera- gerði. Staðan veitist frá 1. janúar 1987 eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf sendist sveitarstjóranum í Hveragerði Hverahlíð 24, 810 Hveragerði fyrir 5. nóv. og gefur hann einnig uppl. um störfin. Myndbandagerð Myndbandagerð Reykjavíkur er nýtt og kraft- mikið fyrirtæki á sviði sjónvarpsauglýsinga, heimildamynda og þáttagerðar. Myndbandagerð Reykjavíkur óskar nú þegar eftir dugmiklu fólki í eftirtalin störf í mynd- veri sínu. 1. Kvikmyndatökumanni. 2. Klippara. 3. Starfsmanni á skrifstofu. Umsóknir sendist augldeild Mbl. merktar: „M.R. video — 1868“ fyrir 10. nóv. nk. MYNDBANDAGERÐ REYKJAVIKUR HF. BORGARTUNI 27105 REYKJAVIK SIM111661 Starfsmaður óskast til ræstingastarfa. Upplýsingargefurveitingastjóri nk. þriðjudag milli kl. 14.00 og 17.00. Uppl. ekki gefnar í síma. Brautarholti 20. Skrifstofustúlka Stúlka óskast til skrifstofustarfa hálfan dag- inn eða eftir nánara samkomulagi. Starfið er fólgið í spjaldskrárvinnu, vélritun og öðru þess háttar. Nauðsynleg er góð íslensku- og vélritunar- kunnátta, æskileg nokkur enskukunnátta. Tilboð ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist augldeild Mbl. fyrir 30. okt. nk. merkt: „Félagassamtök -i- 3148“. Heilsugæslustöðin Fossvogi 2 aðstoðarmenn óskast í 50% starf hver. Góð almenn menntun áskilin. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i síma 696780, mánudag frá kl. 9-10. Starfsfólk óskast frá og með 1. nóvember Vön sölukona til að selja tískuvörur. Snyrti- sérfræðingur og afgreiðslustúlka til af- greiðslu í snyrtivöruverlsun. Upplýsingar í síma 611130 milli kl. 13.00-19.00 í dag sunnudag. Verkstjóri óskast Iðnfyrirtæki óskar eftir að ráða verkstjóra til að veita forstoðu einni deild fyrirtækisins. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Þeir sem hafa áhuga skili inn umsóknum til augldeildar Mbl. í síðasta lagi fyrir hádegi miðvikudaginn 29. okt. merktum: „Verkstjóri - 547“. Málarameistari Tek að mér alhliða málningarvinnu. Góð umgengni. Upplýsingar í síma 30018. Tæknimenntaður framkvæmdastjóri Raf mag nsverkf ræðing u r/ rafmagnstæknifræðingur Samband ísl. rafveitna, SÍR, auglýsir stöðu framkvæmdastjóra lausa til umsóknar Starfið er laust um næstu áramót eða eftir nánara samkomulagi. Áskilið er að viðkomandi hafi próf í raf- magnsverkfræði eða próf í rafmagnstækni- fræði sem fullnægjandi geti talist með hliðsjón af verksviði framkvæmdastjóra. Við leitum að aðila með stjórnunarreynslu, sem vinnur sjálfstætt og skipulega, hefur frumkvæði og á gott með að vinna með öðrum. Þarf að geta tjáð sig í ræðu og riti. Tungumálakunnátta nauðsynleg, enska og eitt Norðurlandamál. Góð laun í boði. Þægileg og góð vinnuað- staða. Farið verður með allar umsóknir sem algjört trúnaðarmál. Umsóknir er tilgreini menntun og starfs- reynslu ásamt öðru er máli skiptir sendist skrifstofu okkar fyrir 1. nóv. nk. Guðnt íónsson RÁÐGJÖFfr RÁÐNINCARHÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Prjónavélaviðhald Okkur vantar duglegan mann til þess að sjá um viðhald og viðgerðir prjónavéla. Æskilegt er að viðkomandi hafi vélvirkjamenntun og þekkingu á tölvustýrðum vélum eða sé vanur prjónavélaviðgerðum. Starfið er laust strax. Frekari uppl. hjá starfsmannahaldi Álafoss hf. sími 666300. & Álafoss hf. Sunnuhlíð Kópavogsbraut 1 Sími 45550 Hjúkrunarfræðingar 1. Deildarstjóri óskast 1. janúar. 2. Hjúkrunarfræðingar óskast á næturvaktir. Sjúkraliðar — lausar stöður nú þegar Allar upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 45550. Hjúkrunarforstjóri. Hlutastarf Hagsmunasamtök í Reykjavík óska eftir að ráða starfsmann til skrifstofustarfa sem fyrst. Vinnutími er frá kl. 8.00-12.00. Nauð- synlegt er að umsækjendur hafi reynslu í almennum skrifstofustörfum, svo sem vélrit- un, bókhaldi og meðferð fjármála. Boðið er uppá góð laun og góða vinnuaðstöðu í hjarta borgarinnar. Umsækjendur sendi umsóknir á augldeild Mbl. fyrir 3. nóvember merktar: „Framtíðar- starf - 694.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.