Morgunblaðið - 26.10.1986, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 26.10.1986, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 1986 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna GILDI HfSI Framtíðarstarf Óskum eftir að ráða mann til framtíðarstarfa í ráðstefnusali okkar. Starfið felst m.a. í uppstillingu á húsgögnum og tækjum fyrir ráðstefnur, ásamt frágangi og umsjón með áhaldageymslu. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri á staðnum frá kl. 9.00-13.00 næstu daga. Ath. frítt fæði á staðnum. Suðumenn Okkur vantar suðumenn í verksmiðju okkar í Hafnarfirði. Upplýsingar veitir verkstjóri Jakob Friðþjófsson í s'ma 52711. HF. OFNASMIÐJAN Skrifstofustúlka Stúlka óskast til skrifstofustarfa hálfan dag- inn eða eftir nánara samkomulagi. Starfið er fólgið í spjaldskrárvinnu, vélritun og öðru þess háttar. Nauðsynleg er góð íslensku- og vélritunar- kunnátta, æskileg nokkur enskukunnátta. Tilboð ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist augldeild Mbl. fyrir 30. okt. nk. merkt: „Félagssamtök — 3148“. Ung kona óskar eftir vinnu frá byrjun janúar. Ýmislegt kemur til greina, en hefur helst áhuga á ferðamálum, fjölmiðlun, út- og innflutnings- fyrirtækjum og góðum sérverslunum. Hefur mikla reynslu af verslunar- og verslun- arstjórastörfum og hefur stúdentspróf. Bjargar sér vel í ensku og frönsku og hefur mjög góð meðmæli. Tilboð sendist augldeild Mbl. merkt: „RX — 17“. Deildarstjóri Okkur vantar deildarstjóra í hönnunardeild Álafoss hf. Starfið er laust strax. Um er að ræða stjórnunarstarf vegna hönnunar á fatn- aði innan og utan fyrirtækisins. Starfið krefst þess að viðkomandi geti sótt sýningar er- lendis. Tungumálakunnátta er nauðsynleg. Frekari uppl. gefur starfsmannastjóri í síma 666300. át Álafoss hf. Hveragerðishreppur óskar eftir að ráða: 1. Skrifstofustjóra. Viðskipatmenntun og/ eða víðtæk reynsla í skrifstofustörfum áskilin. Umsækjendur þurfa að geta haf- ið störf sem fyrst. 2. Garðyrkjustjóra. Garðyrkjustjóri sjái um vinnuskóla, auk þess að annast umsjón og fegrun á opnum svæðum í Hvera- gerði. Staðan veitist frá 1. janúar 1987 eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf sendist sveitarstjóranum í Hveragerði Hverahlíð 24, 810 Hveragerði fyrir 5. nóv. og gefur hann einnig uppl. um störfin. Myndbandagerð Myndbandagerð Reykjavíkur er nýtt og kraft- mikið fyrirtæki á sviði sjónvarpsauglýsinga, heimildamynda og þáttagerðar. Myndbandagerð Reykjavíkur óskar nú þegar eftir dugmiklu fólki í eftirtalin störf í mynd- veri sínu. 1. Kvikmyndatökumanni. 2. Klippara. 3. Starfsmanni á skrifstofu. Umsóknir sendist augldeild Mbl. merktar: „M.R. video — 1868“ fyrir 10. nóv. nk. MYNDBANDAGERÐ REYKJAVIKUR HF. BORGARTUNI 27105 REYKJAVIK SIM111661 Starfsmaður óskast til ræstingastarfa. Upplýsingargefurveitingastjóri nk. þriðjudag milli kl. 14.00 og 17.00. Uppl. ekki gefnar í síma. Brautarholti 20. Skrifstofustúlka Stúlka óskast til skrifstofustarfa hálfan dag- inn eða eftir nánara samkomulagi. Starfið er fólgið í spjaldskrárvinnu, vélritun og öðru þess háttar. Nauðsynleg er góð íslensku- og vélritunar- kunnátta, æskileg nokkur enskukunnátta. Tilboð ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist augldeild Mbl. fyrir 30. okt. nk. merkt: „Félagassamtök -i- 3148“. Heilsugæslustöðin Fossvogi 2 aðstoðarmenn óskast í 50% starf hver. Góð almenn menntun áskilin. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i síma 696780, mánudag frá kl. 9-10. Starfsfólk óskast frá og með 1. nóvember Vön sölukona til að selja tískuvörur. Snyrti- sérfræðingur og afgreiðslustúlka til af- greiðslu í snyrtivöruverlsun. Upplýsingar í síma 611130 milli kl. 13.00-19.00 í dag sunnudag. Verkstjóri óskast Iðnfyrirtæki óskar eftir að ráða verkstjóra til að veita forstoðu einni deild fyrirtækisins. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Þeir sem hafa áhuga skili inn umsóknum til augldeildar Mbl. í síðasta lagi fyrir hádegi miðvikudaginn 29. okt. merktum: „Verkstjóri - 547“. Málarameistari Tek að mér alhliða málningarvinnu. Góð umgengni. Upplýsingar í síma 30018. Tæknimenntaður framkvæmdastjóri Raf mag nsverkf ræðing u r/ rafmagnstæknifræðingur Samband ísl. rafveitna, SÍR, auglýsir stöðu framkvæmdastjóra lausa til umsóknar Starfið er laust um næstu áramót eða eftir nánara samkomulagi. Áskilið er að viðkomandi hafi próf í raf- magnsverkfræði eða próf í rafmagnstækni- fræði sem fullnægjandi geti talist með hliðsjón af verksviði framkvæmdastjóra. Við leitum að aðila með stjórnunarreynslu, sem vinnur sjálfstætt og skipulega, hefur frumkvæði og á gott með að vinna með öðrum. Þarf að geta tjáð sig í ræðu og riti. Tungumálakunnátta nauðsynleg, enska og eitt Norðurlandamál. Góð laun í boði. Þægileg og góð vinnuað- staða. Farið verður með allar umsóknir sem algjört trúnaðarmál. Umsóknir er tilgreini menntun og starfs- reynslu ásamt öðru er máli skiptir sendist skrifstofu okkar fyrir 1. nóv. nk. Guðnt íónsson RÁÐGJÖFfr RÁÐNINCARHÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Prjónavélaviðhald Okkur vantar duglegan mann til þess að sjá um viðhald og viðgerðir prjónavéla. Æskilegt er að viðkomandi hafi vélvirkjamenntun og þekkingu á tölvustýrðum vélum eða sé vanur prjónavélaviðgerðum. Starfið er laust strax. Frekari uppl. hjá starfsmannahaldi Álafoss hf. sími 666300. & Álafoss hf. Sunnuhlíð Kópavogsbraut 1 Sími 45550 Hjúkrunarfræðingar 1. Deildarstjóri óskast 1. janúar. 2. Hjúkrunarfræðingar óskast á næturvaktir. Sjúkraliðar — lausar stöður nú þegar Allar upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 45550. Hjúkrunarforstjóri. Hlutastarf Hagsmunasamtök í Reykjavík óska eftir að ráða starfsmann til skrifstofustarfa sem fyrst. Vinnutími er frá kl. 8.00-12.00. Nauð- synlegt er að umsækjendur hafi reynslu í almennum skrifstofustörfum, svo sem vélrit- un, bókhaldi og meðferð fjármála. Boðið er uppá góð laun og góða vinnuaðstöðu í hjarta borgarinnar. Umsækjendur sendi umsóknir á augldeild Mbl. fyrir 3. nóvember merktar: „Framtíðar- starf - 694.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.