Morgunblaðið - 26.10.1986, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 26.10.1986, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. OKTÓBER 1986 > i atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna— atvinna Raf mag nstækn i-, rafmagnsverk- fræðingur Fyrirtækið er verkfræðistofa í Reykjavík. Starfið er í rafmagnsdeild verkfræðistofunn- ar og felst í hönnun raflagna, veikstraums- og stýrikerfa. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu menntaðir rafmagnsverk- eða rafmagns- tæknifræðingar. Starfsreynsla æskileg, þó ekki skilyrði. Vinnutími er frá kl. 8.30-17.00, nema föstu- daga þegar unnið er til kl. 15.00. Laun eru samkvæmt taxta Verkfræðinga- eða Tæknifræðingafélags íslands. Umsóknarfrestur er til og með 23. október nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Skólavörðustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355 Hress, ábyggileg stundvís kona óskar eftir starfi sem fyrst, öllu vön, hefur bíl. Tilboð með upplýsingum sendist augldeild Mbl. fyrir 30. okt. merkt: „Gott kaup — 692“. Rafmagnsverk- fræðingur óskast til starfa sem fyrst. Starfið felst í hönnun rafeindatækja og forrita auk þjón- ustu við viðskiptavini. Laun skv. taxta VFÍ. Hugrún sf. Skipholti 50c, sími 681091. Viðskiptafræðingur Viðskiptafræðingur með reynslu af stjórnun og tölvuvinnslu vill taka að sér framkvæmda- stjórn í verslunar- eða iðnfyrirtæki. Eignaraðild kemur til greina. Fyrirspurnir leggist inn á augldeild Mbl. merktar: „V — 546“ fyrir 31. okt. Farið verður með allar fyrirspurnir sem trún- aðarmál. Laus staða Staða lögreglufulltrúa hjá Rannsóknarlög- reglu ríkisins er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir um stöðuna, sem greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Rannsóknar- lögreglustjóra ríkisins fyrir 25. nóvember 1986. 23. október 1986, Rannsóknarlögreglustjóri ríkisins. Rafvirkjar Óskum að ráða nú þegar rafvirkja til starfa á viðgerðarverkstæði okkar. Umsóknareyðublöð og upplýsingar veittar á skrifstofunni mánudag kl. 14.00-16.00. J Eiöistorgi 11 - sími 622200 Tækniteiknari óskast á teiknistofu arkitekts strax eða eftir samkomulagi. Starfsreynsla æskileg en ekki skilyrði. Umsóknir ásamt nauðsynl. upplýsingum sendist auglýsingad. Mbl. fyrir 1. nóv. nk. merkt: „Framtíðarstarf — 1870“. Afgreiðslustúlka óskast í ísbúð, vaktavinna. Upplýsingar í síma 15245. Verkamenn óskast til starfa í verksmiðju okkar við fram- leiðslu á húseiningum. Upplýsingar í heimasíma 74910 og vinnu- síma 35064. Byggingariðjan hf. Breiðhöfða 10. Atvinna óskast Er 21 árs, hef stúdentspróf og mjög góða enskukunnáttu. Var í forystu í félagsmálum í skóla. Hef meirapróf og rútupróf. Góð með- mæli er óskað er eftir því. Get hafið störf ' strax. Upplúsingar í síma 83826. Fulltrúastarf Stórt tryggingafélag óskar að ráða fulltrúa til starfa í einni af vátryggingadeildum fyrir- tækisins. Starfið felst m.a. í fjölþættum samskiptum við viðskiptavini, gerð vátryggingasamninga og uppgjöri tjóna. Við leitum að manni á aldrinum 28-40 ára með almenna starfsreynslu úr atvinnulífinu, sem hefur tæknimenntun eða hefur lokið viðskiptafræði- eða lögfræðiprófi. Viðkom- andi þarf að hafa gott vald á ensku og æskilegt væri að umsækjendur hefðu ein- hverja innsýn í tölvur. Gott framtíðarstarf hjá traustu fyrirtæki. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Þeir sem hafa áhuga sendi augld. Mbl. svar fyrir 31. október nk. merkt: „Vátrygging — 1660“. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi öskast Heildsala Viljum kaupa gott heildsölufyrirtæki með góðum viðskiptasamböndum. Góðar greiðsl- ur og fasteignatryggingar fyrir hendi. Tilboð sendist auglýsingad. Mbl. merkt: „AS - 191“. Okkur vantar fyrirtæki á söluskrá Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur til- finnanlega góð fyrirtæki á söluskrá. Höfum trausta og fjársterka kaupendur að margskonar heildsölu-, verslunar-, iðnaðar- eða þjónustufyrirtækjum. smfspjómm ii/i Brynjolfur Jonsson • Noatun 17 105 Rvik • simi 621315 • Alhliöa raóningaþjonusta • Fyrirtækjasala • Fjarmalaraögjof fyrir fyrirtæki Ungur bakari óskar eftir herbergi með aðgang að eldhúsi. Upplýsingar í síma 97-7334. Skrifstofuhúsnæði óskast í Okkur vantar til leigu 70-150 fm skrifstofu- húsnæði, vestan Kringlumýrar og austan Garðastrætis. Nánari upplýsingar á skrifstofu Húsvangs í síma 21919. íbúð óskast Óskum eftir góðri og snyrtilegri íbúð til leigu. Æskilegur staður Fossvogur eða Bústaða- hverfi, bílskúr mætti fylgja. Uppl. í símum 688032 eða 36960. Vinnustofa Leitum að rúmgóðu húsnæði til leigu ca 60-80 fm fyrir vinnustofu. Tilboð sendist auglýsingad. Mbl. merkt: „B — 187“. Húseigendur Við óskum eftir að taka á leigu 3ja her- bergja íbúð eða gott herbergi með eldunar- aðstöðu og baði. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Traustur leigutaki. Brauð hf., Skeifunni 11, Sími 83277. Iðnaðarhúsnæði Við leitum að 300-400 fm húsnæði í Reykjavík eða nágrenni undir prjónastofu. Húsnæðið þarf að vera laust í desember nk. Vinsamlegast hafið samband í síma 681699 milli kl. 8.00 og 17.00 daglega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.