Alþýðublaðið - 12.03.1932, Side 4

Alþýðublaðið - 12.03.1932, Side 4
4 I BifreiOastðftin HRIN6URINM SMaMHfflWBWiBBI GruneParstfs S iSK^SMHWMMWaHi tilbynnir að hún leigir landsins beztra ðrossior utan bæjar og innan gegn sanngjarnri borgun. B. S. HRINOURINN. ‘H Sfmi 1232« Sfmi 1232. i Peysufatafrakkar Rykfrakkar fyrlr herra. Soffíubúð annars staðar megi hann gilda alt að 7 km. frá pósthúsi, eftir nán- ari ókvæðum póststjórnar, einnig 1™ það, aó nota í;:?gi ástimpiani/ frímerMngarvéla, sem pöst&tjórn- |n tekur gildar, í sta'ð frímerkja, og nokkur fleiri ákvæði, sem að- alpóstmeistari hefir óskað að væru lögtekin. „Hljómleikar eða dúll“. íslendingar eru mjög hörunds- sárir fyrir erlendum ummælum; vilja ógjarna teljast sauðir á neinu sviði, enda má segja, að við stöndum framarlia um ýms atriði. Lástasmekk vorn má enginn hafa í háði. Vér þykjumst í því tilliti ekki eftirbátar annara. Til dæmis er hér eigi alllítiJl áhugi fyrir hljómlist, og stoðar ekki meðal- mönnum að leita sér áheyrenda. Blöðin hafa brýnt fyrir almenn- ingi gildi tónlistar, og er það vel. Byrgir það fyrir þá hættu að erlendir dúllarar komi hingað og dragi fé af fáfræði og smekk- leysi fátækrar þjóðar undir því yfirskini, að um „sanna list“ sé að ræða. Galdramenn og trúð- leikarar eru illa séðir hér, ogi gjildir þar einu hvort konur eru eða karlar. Undanfarin ár lrafa komið hing- að til lands heiansfrægir liistamenn og flutt mönnum yndi og skemt- iun þeirrar listar, sem hvorki þekkir þjóðernisgreining né trúar- bragða. Hér hafa verið á ferð Telmániji, Matnitzkij, Floritzel v. Reuter og Henri Mcuimu, auk fjölda anniara listamanna til munns eða handar. Þessir menti hafa verið meislamr, og fólk hefir fundið það og vitað, að aðdáun þess og virðing hefir ekki stafað af kotungshætti heimaalningsins, heldur vegna þess eins, að þaö hefir sjálft fundið smekk sinn aukast og batna við hingaðkomu þeirra — og ekki hvað sízt, að isvo mikill skuli áhugí alþjóðar, að slíkir menn telji sér fært að koma hingað. Hafa sumir þeirra haft orð á því við blöðin hér, að tæplega muni betri hljómleika- bær (— skilninigur og áhugi allra stétta) í heimi úti, borið samian við fólksfjölda. Hafa þessir menn borið hróður vorn um fjarlæg lönd. Hvað er nú með íslendingum? Hvort mun nú smekkur vor svo bneyttur, að alt sé orðið list í vorum eyrum. Undanfarna daga hefir oss ver- ið tilkynt, að hér væri á ferð „fiðlumeistari", sem gerðist svo lítillátur að flytja oss list sína, — já meira að segja haimsmeistarl Stórt orð Hákot! Nokkrar reyndar íáar áhugasiamar hræður sóttu „hljómleika“ herra Hoþþs í fynr|ar dag. Ég fór þangað líka. Ingi- mundur sálugi Sveinsson var að inörgu leyti sérkennilegur maður. Hann hermdi eftir íuglum og dýr- inn, vindum og lognmollum, en aldrei sá ég hann leika Sunnudag selstúikunnar eftir Bull með sjó- vetlinga, né bregða fiðlunni milli fótanna meðain hæzt stóð. Ef til vill hefir Hopp þessi ætlað að heiöra JLUmiuijugu jl ut._ó. OJ.Jl'lSj VJl6 Buli, með þesisum aðförum; slíkar „kúnstir“ má ef tíl vill bjóða frændum vorum Austmönnum, en ekki oss. Undarlegt þyMr mér að nokkur sikuli gerast svo djarfur, að hróþa upp um slíka menn, að þeir flytji okkur list, að þeir séu meistamr, meira að segja heimsmeistamr. Eru þeir menn, sem þar eru að verki, að auka listsimekk þjóðar sinnar, eða hvað? Ábyrgðarleysi þeirra og ósvífni er slík, að furðu gegnir. Blöðin (a. m. k. Vísir og Mgbl.) hafa gengið rösklega fram í þessu. T. d. segir einhver Ajax í V'ísi í gær, að sízt beri að skipa „hardangursfiðlu“ á hinn óæðra bekk tónlistarinnar „í flokk har- monikumanina og eitthvað þess konar“. Já, herra Ajax. Óhikað skipa ég Hopp þessum á hinn óæðri bekk og skör lægra en harimonikumenn þeir sem hingað hafa kontíð. Hljóms veitarmadur. Um dagion og veginn Fröken Júlía verður leiMn í Iönó kl. 31/2 á morgun. Sýning þessd verður sú næst síðasta. Borgbjerg veibnr. Jafnaðarmaðurinn Borgbjerg, kenslumálaráðherra Dana, veikt- ist skyndilega af nýmaveiki á miðvikudaginn. Hann var þegar fluttur í Bæjarsjúkrahúsið, og er talið, að hann þurfi að liggja lengi. Ungir jafnaðarmenn eru beðnir að koma til viðtais í Alþýöuhúsið við Hverfisgötu á morgun kl. 2. V. S. V. og Pétur. Tímaritið Jörð 2. og 3. hefti er komið út fyrir nokkru. Tímaritið er mjög fjöl- breytt að efni og prýtt fjölda mynda. Rit þetta er mjög ödýrt og að öllu hið eigulegasta. Málaranemar! Málarammar! Munið aB mæta á aðalfundi Málaranemadeildar M. S. F. R., sem haldinn verður á morgun, sunnudag 13. marz að Hótel Borg kl. 3 e. h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og einn- ig skýrt frá aðalfundi sveinafé- lagsins. Þið iðnnemar, siem eigið eftir að ganga í deildina, látið verða af því á þessum fundi. Tiak- mark okkar er; Allir inálaranem- ar inn í málaranemadeildina. Munum það. Mætið réttstundis. Málamnemi. Hvai ®r SsM fréffa? Nælwiœknir er í nótt Bragi Ól- afsson, Laufásvegi 50, sími 2274, og aðra nótt Jens Jóhannesson, Uþþsölum, sími 317. Nœturvördur er mæstu viku í lyfjahúð Reykjavíkur og lyfjabúð- inni „Iðunni". Ármenningar! Hlaupaæfing og frjálsar íþróttir í Mentaskólanum kl. 91/2 í fyrra málið (sunnudag). Mótorbátar. Álftin kom frá Akranesi í morgun. Nokkrir mót- orbátar komu Mngað í gær 0g höfðu fiskað vel. Franskur kútt- er kom hingað í gær með veik- an mann, 5 herskip liggja nú hér á höfninni, 1 þýzkt, 1 damskt, 1 enskt og 2 íslenzk. Kolaskip (kom í gær til Kveldúlfs og fleiri félaga. Olíuskipið British Pluck ikom hingað í morgun. Þör fer á veiðar í dag. Messur á morgiin: 1 fríkirkj- unni kl. 2 séra Á. Sig.; í dómr kirkjunni kl. 11 séra Bj. J.; kl. 2 barnaguðsþjónusta (séra Fr. H.) og kl. 5 séra Fr. H. f Hafnar- fjarðarkirkju kl. 11 f. h. séra Fr, Fr. Drengjahlaupid á að fara fram sunnudaginn 24. apríl n. k. Vedrid. Hæð er fyrir sunnan land, en lægð fyrir norðan á austurleið. Talsverður ís er við Horn. Siglingarfæiý í björtu. Veð- urútlit: Faxaflöi og Breiðafjörð- ur: Vaxandi suðvestanfcaldi. Þokusúld. Gengur í norðvestriö með skúrum í nótt. Vestfirðir, Norðurland og Norðausturland: Allhváss suðvestan og vestan og nokkur rigning 1 dag, er gengur þennilega í norövestrið méð snjó- éljumí í nótt. Austfirðir og Suð- austurland: Vaxandi vestanátt, allhvass í nótt. Víðast úrkomú- laust. Otvarpid í dag. Kl. 16: Veður- fregnir. Kl. 18,40: Barnatími (Hiall- grímur Jónasison, kennari). Kl. 19,05: Fyrirlestur Búnaðarfélags ísiands. Kl. 19,30: Veðurfregnir. Sparið pentnga Foiðist óþæg- Endi. Munið pvi eftir að vanti yk&or rúður i ghigga, hringið i síma 1738, og veEða þær strax látnar í. Sanngjarnt verð. THmsalækiii&iga@tofaia, Strandgötu 26, Hafnarfiiði, simi 222' Opin daglega kl. 4,30—5,30, HALLUR HALLSSON, tannlæknir. Iijösm^dastofa Pétnrs Leifssoiar, Þingholtsstræti 2 (syðri dyrnar). Opin virka daga 10—12 og l—6. Sunnudaga 1—4. ipdir stækkaðar. fiAð viðskift. Kl. 19,35: Fyrirlestur Búnaðarfé- lags íslands. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Umræður um blaðadeilur, III. (Kristján Alhertsson, rithöf- undur, Stefán Jóh. Stefánsison, hæstaréttarlögm., Valtýr Stefáns- son, ritsitjóri). Kl. 21,30: Tónleik- ar (Otvarpstríóið). Danzlög til kl. 24. Otoarpid á morgun: KI. 10,40: Veðurfregnir. Kl. 11: Messa í dómMrkjunni (séra B. J.): Kl, 15,30: Tilkynningar. Tónleikar. Kl. 18,35: Barnatími (Helgi Hjörvar). KL. 18,55: Erlendar veðurfiegnir. Kl. 19,05: Barnatími: Söngur. (Guðrún Pálsdóttir). Kl. 19,15: Sönigvélartónleikar: Forleikurinn úr „ Jó nismess u n æ t ur draumnum ‘ ‘, eftir Mendelsohn. Kl. 19,30: Veð- urfregnir. Kl. 19,35: Söngvél: Symphonische Variationen, eftir César Franck. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Mentaskólakvöld. Ræður, söngur, hljóðfæraleikur og upp- iestur. (Nemendur Mentaskólans). Danzlög til kl. 24. Bethanía. Samkoma í kvöld kl. 8V2. Allir velkomnir. Ritstjórl og ábyrgðapmaðui! Ólafur Friðrikssott. A1 þýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.