Morgunblaðið - 02.11.1986, Qupperneq 54
54
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1986
| raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
Skrifstofuhúsnæði óskast
Okkur vantar til leigu 70-150 fm skrifstofu-
húsnæði, vestan Kringlumýrar og austan
Garðastrætis.
Nánari upplýsingar á skrifstofu Húsvangs i
síma 21919.
Hf. Eimskipafélag íslands
óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð
búna húsgögnum fyrir einn starfsmann sinn.
Leigutími frá 20. nóv. nk. til loka ársins.
Uppl. veitir starfsmannastjóri, sími 27100.
Starfsmanna-
og skrifstofuþjónusta.
Herbergi óskast
Ungur maður að austan óskar eftir að taka
á leigu gott herbergi í Reykjavík. Engin fyrir-
framgreiðsla, reglusemi heitið.
Upplýsingar í síma 97-5285.
íbúð óskast
Óskum að taka á leigu þriggja herb. íbúð í
Reykjavík, helst miðsvæðis.
Upplýsingar í síma 24164.
Ung barnlaus kona
óskar eftir stórri 3ja herb. íbúð nálægt mið-
bænum. Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið.
. Upplýsingar í símum: 687801 og 78470.
Ferðamálaráð íslands
leitar að 3ja-4ra herb. íbúð til leigu fyrir
starfsmann sinn. Upplýsingar veittar í síma
27488 á skrifstofutíma og 34906 á kvöldin
og um helgar.
kennsla
Frá Sjúkraliðaskóla
íslands
Umsóknareyðublöð fyrir skólavist í febrúar
1987 liggja frammi á skrifstofu skólans að
Suðurlandsbraut 6, 4. hæð, frá kl. 10-12.
Umsóknarfrestur er til 12. desember nk.
Skólastjóri.
FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ IÐNAÐARINS
Húsverðir
— umsjónarmenn
húseigna
Námskeið í loftræsti- og hitakerfum verður
haldið í Borgartúni 6, dagana 10. t.o.m. 12.
nóv. kl. 13.00-18.00, ef þátttaka verður næg.
Upplýsingar og innritun í símum 687440 og
687000.
Lærið að teikna
Stutt síðdegisnámskeið í teikningu hefst 6.
nóvember. Kennd verða undirstöðuatriði.
Upplýsingar og innritun í síma 91-611525.
Húsnæði íboði
80 fm til leigu frá 15. nóvember í nýbyggingu
í gamla miðbænum. Hentár vel fyrir auglýs-
ingastofu, teiknistofu eða snyrtistofu.
Tilboð sendist augldeild Mbl. merkt:
„Z — 5571“ fyrir 8. nóvember.
Skrifstofur með
sameiginlegri þjónustu
Ertu með eins eða tveggja manna fyrirtæki
sem þarfnast skrifstofuhúsnæðis með eftir-
farandi þjónustu:
* Móttöku viðskiptavina.
* Aðgang að fundaherbergi.
* Aðgang að kaffistofu og eldhúsi.
* Símaþjónustu.
* Ljósritun.
Húsnæðið er nýlega innréttað á mjög smekk-
legan hátt. Nú þegar hafa tvö fyrirtæki komið
sér fyrir í húsnæðinu og gert er ráð fyrir að
þar verði eitt eða tvö fyrirtæki til viðbótar.
Skrifstofurnar eru fullfrágengnar, teppalagð-
ar með síma tengdum skiptiborði.
Upplýsingar veitir Jón Örn í síma 41144.
Til leigu í Hafnarfirði
Iðnaðarhúsnæði um 240 fm á góðum stað.
Stórar innkeyrsludyr. Góð lofthæð. Nánari
upplýsingar veitir,
Híbýli og skip,
Hafnarstræti 17, 2. hæð,
sími 26277.
Raðhús
Til leigu er um 210 fm nýlegt raðhús í
Reykjavík.
Tilboð er greini hugsanlega leigufjárhæð,
fyrirframgreiðslu og fjölskyldustærð sendist
augldeild Mbl. merkt: „Raðhús — 1670“.
'
Útboð
Byggingarnefnd flugstöðvar á Keflavíkur-
flugvelli býður út húsgögn í nýja flugstöð á
Keflavíkurflugvelli.
Flugstöðin er um 6000 fm að grunnfleti á
tveimur hæðum auk um 230 m langs land-
gangs að flughlaði. Afhendingu húsgagn-
anna skal lokið 1. apríl 1987.
Útboðsgögn verða afhent á Almennu verk-
fræðistofunni, Fellsmúla 26 Reykjavík, frá
og með miðvikudeginum 5. nóv 1986 gegn
20.000.kr skilatryggingu.
Fyrirspurnir og óskir um upplýsingar skulu
berast Almennu verkfræðistofunni eigi síðar.
en 21. nóv. 1986.
Tilboðum skal skilað til byggingarnefndar,
Varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins
Skúlagötu 63, 105 Reykjavík, fyrir kl. 14.00
föstudaginn 5. des. 1986.
Byggingarnefnd flugstöðvar
á Keflavíkurflugvelli.
‘ilboó — útboö
SAMVINNU
TRYGGINGAR
ÁRMÚLA 3 SIMI681411.
- Bifreiðadeild -
Útboð
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem
skemmst hafa í umferðaróhöppum.
Ford Escort 1300 X árg. 1986
Opel Record diesel árg. 1985
Nissan Bluebird 2,0 diesel árg. 1985
Skoda 120 L árg. 1981
Suzuki ST 90 árg. 1981
Honda Accord árg. 1980
Mazda 929 árg. 1978
Saab árg. 1973
Volkswagen 1200 árg.1974
Volkswagen 1300 árg. 1971
Bifhjól:
Yamaha 600 árg. 1984
Kawasaki GP 1100 árg. 1982
Bifreiðimar verða sýndar að Höfðabakka 9,
Reykjavík, mánudaginn 3. nóvember 1986
kl. 12.00-16.00.
Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga,
Ármúla 3, Reykjavík, eða umboðsmanna fyr-
ir kl. 12.00, þriðjudaginn 4. nóvember 1986.
Samvinnutryggingar g.t.
Bifreiðadeild.
VERKAMANNABÚSTAÐIR í REYKJAVÍK
SUÐURLANDSBRAUT 30.108 REYKJAVfK
Útboð
Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík óskar
eftir tilboðum í eftirtalda verkþætti í 108 íbúð-
ir í Grafarvogi:
1. Hreinlætistæki.
2. Málun.
3. Dúkalagnir.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu V.B.,
Suðurlandsbraut 30, gegn 5.000 kr. skila-
tryggingu frá og með þriðjudeginum 4.
nóvember.
Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 11. nóv-
ember kl. 14.00 á sama stað.
Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík.
Tilboð óskast í
eftirtaldar bifreiðar sem eru skemmdar eftir
árekstur:
Mitsu. Lanser árg. 1986.
Suzuki Swift árg. 1986.
DodgeAries árg. 1986.
Subaru 1800 station árg. 1984.
Toyota Hi Luxe disel árg. 1984.
Golf árg. 1976.
Bifreiðarnar verða til sýnis að Hamarshöfða
8, mánudaginn 3. nóv.
Tilboðum sé skilað til Ábyrgðar hf. fyrir kl.
17.00 sama dag.
Trýggingafelag bmdindismanna,
Lágmúla 5.
Veitingastaður óskast
Óska eftir að taka á leigu eða kaupa lítinn/
meðalstóran veitingastað í Reykjavík. Einnig
kemur til greina leiga eða kaup á hentugu
húsnæði til veitingareksturs.
Tilboð sendist augl. Mbl. merkt: „Traustur
aðili - 1720".
Offsetljósmyndavél
Óskum eftir að kaupa offsetljósmyndavél
(repromaster).
Upplýsingar í síma 51332.