Morgunblaðið - 02.11.1986, Side 57

Morgunblaðið - 02.11.1986, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1986 "57 Frá Svíþjóð skrifar 39 ára karlmað- ur með áhuga á ferðalögum, tónlist, póstkortum, frímerkjum og bóka- lestri: Lars Hillberg, Transgruppen, S-403 36 Göteborg, Sverige. Tvítugur franskur piltur, há- skólanemi, getur ekki áhugamála: Thierry Tijeras, 4 rue Victor Hugo, 69800 Saint Priest, France. Frá Portúgal skrifar 31 árs karl- maður, heimspekikennari. Getur ekki áhugamála: Antonio Reto, Qta Marques LT 52 4A, 2780 Oeiras, Portugal. Brezk húsmóðir, sem getur ekki um aldur, en hefur mikinn áhuga á bréfaskriftum: Grace Hackett, Flat 1/27 B Shakespeare Road, Burton-on-Trent DE14 2RS, Staffordshire, England. Tvítug austurrísk stúlka, starfar í tiyggingafyrirtæki, með áhuga á tónlist, matseldun, handavinnu, kvikmyndum, hjólreiðum, íþróttum o.fl.: Ursula Kern, Bonygasse 68 a/E/4, A-1120 Wien, Austria. Sautján ára japönsk stúlka með áhuga á tónlist, tungumálum, auk þess sem hún sfnar hljómplötum og póstkortum: Eriko Uchida, 14-5 Hinosato 3-chome, Munakata-shi, Fukuoka 811-34, Japan. Frá Ítalíu skrifar 23 ára verk- fræðinemi. Hefur áhuga á íþróttum, ferðalögum, ljósmyndun ogtónlist: Fabio Remondini, Via Croce Coperta 17, 40026 Imola (BO) Italy. Sænskur frímerkjasafnari vill skrifast á við íslendinga: EUa Andersson, Tva rgatan 8, S 274 00 Skurup, Sverige. Frá Spáni skrifar 35 ára verk- fræðingur, sem vill skrifast á við 20-35 ára konur. Hann safnar póst- kortum og hefur áhuga á tízku, tónlist, íþróttum o.fl: Antonio A. Ortega, Apartado 644, 29080 Malaga, Spain. Pólskur mynt- og frímerkjasafn- ari vill komast í samband við íslenzka stallbræður sína: Henryk Idzik, ul, Ciasna 15 m 7, 00-232 Warszawa, Polska. Frá Póllandi skrifar maður á þrítugsaldri. Hefur margvísleg áhugamál: Jaroslaw Janas, 59-231 Kawice-39, Pologne. Trúður- inn Ruben á Selfossi Selfossi. TRÚÐURINN Ruben, hinn sænski, heimsækir Selfoss mánu- dag og þriðjudag með sirkus- skóla sinn og sýningar. Á mánudagskvöld heldur Ruben fyrirlestur kl 20,00 fyrir kennara og leikfélagsfólk. Á þriðjudags- morgun setur hann upp sirkusskóla sinn í tvo klukkutíma og heldur síðan sýningu með 50 börnum milli 12 og 13 í íþróttasal Gagnfræða- skólans. Um kvöldið kl 2o,30 heldur Ruben svo 50 mínútna sýningu í íþróttahúsinu. Sig Jons. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! H H H U H H ffl H Nýkomnir fataskápar sem sameina góða hönnun og lágt verð, 3 litir. Einnig skápar fyrir skrifstofuna. r--- ---« 1 1 . 1 “ —rtd r'-TÍ i i -4-1 J i i i 0 H-l 0----■ 9 . — o ; 0 100x197 sm Verð kr. 6.953. Skápur 82 150x222 sm Verð kr. 19.030.- Skápur 82 100x222 sm Verð kr. 13.123. 150x197 sm, 3 skúffur Verð kr. 13.079.- VIVA SKRIFSTOFUHÚSGÖGN Ný íslensk húsgögn í Epal hf. Epal hf. Síöumúla 20 sýnir ný íslensk skrifstofuhúsgögn eftir Pétur B. Lúthersson, frámleidd af Smíöastofu Eyjólfs Eðvaldssonar, föstudaginn 31. okt. kl. 9-18, laugardaginn 1. nóv. kl. 9-17 og sunnudaginn 2. nóv. kl. 13-17. Við bjóðum þér að koma og skoða það nýjasta í íslenskri húsgagnasmíði. epol ■ SlÐUMÚLA 20 108 REYKJ> SlÐUMÚLA 20 108 REYKJAVlK SlMI (91) 36677 GUÐ6ERGUR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.