Alþýðublaðið - 14.03.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.03.1932, Blaðsíða 1
AlÞýðublaðið 1932. Þriðjudaginn 14 marz 64. tölublað. ! íGamla*Bíó[ Siðferðis- posfularulr. Afar skemtileg þýzk talmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverk leika: Ealph Arthur Roberís og Felíx Bressart sá sami sem lék að- alhlutverkið í Einka- ritari bankastjórans. i ðdjr Msáhðld: Alum. flautukatlar. Email katlar. Email. kaffikönnur. Email. fötur. Alum. skaftpottar. Alpacca skeiðar. Alpacca gaflar. Ryðfríir borðhnifar. Eldhússpeglar. Fataburstar. Skóourstar. Gólfkústar. Uppþvotta burstar 3 gólfklútar. 3 klósettrúllur. Þvottabretti, gler. E>vottabalar. 50 þvottaklemmur. 4 bollapör. 4 bollapör, postul. Matardiskar, m. bl. rönd. 3,75 3.95 2.95 2.50 1,00 0,85 0,85 0,90 1,35 0,95 0,85 1.50 0,65 1,00 1,00 2.95 4.95 1,00 1,50 2,oo o,6o JWaigar tegundir alum, pottar. ódýrir. SiprJar KJartansson, Laugaveg og Klapparstíg, (Gengið frá Klapparstig). Túlipanar fást daglega hjá Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Siml 24 B Sní@BL!KI Smárinn 1 hátíðaöskjunum kemur eins og vant er hæfilega snemma í hátíðabaksturinn. Þér þurfið ekki að birgja yður.upp; frá Smára fáið þér nýtt smjörliki dagiega í öskjunum (3 nýjar tegundir) til páska. Smári fylgist vel með þörfum yðar. Takið fram að það eigi að vera Smári. Nokkra vana línumenn vantar á línuveiðara í Hafnar- firði. Upplýsingar 1 síma 111 Kafnarfirði. Loftur Bjamason. KSifreiðssftððiBa MEKLA, Lækjargötu 4. hefir fyrsta flokks fólksbíla ávalt til leigu í lengri og skemri ferðir. Sanngjarnt verð. Reynið vikskiftin. 970 sísnl 970 Peysufatafrakkar Rykfrakkar fyrir herra. SoffiMbuð. Frá L&B&dssfimaiiBRna. Viegna línubilana í Skotlandi má búast við að nokkrar tafir verði á erlendum skeytaviðskiftum. LANDSSIMASTJÓRI. Nýtizku íbúd, laus 14. maí í austurbænum, 4 stofur, éldhús, bað og önrmr þægindi. Mán- aðarleiga kr. 225,00. Líka ágætt fyrir tvær samhentar fjölskyldur. Tilboð merkt „225“ sendist afgr. fyrir föstudagskvöld. ó’ gód herbergi og lítið eldhús laust 14. maí. Mánaðarleiga kr. 125,00. Tilboð merkt „125“ sendist ■afgr. fyrir föstudagskvöld. Nýja Bió Féstri fétalanour. (Daddy Long Legs). Amerísk tal- og hljómkvik- mynd i 9 þáttum, tekin af Fox-félaginu og byggist á hinni heimsfrœgu skáldsögu með sama nafni eftir Jean Webster. Aðalhlutverkin leika eftirlætis- goð allra kvikmyndavina þau Janet Gaeynor og Warner Baxter. Páll ísólfsson heldur Orgel-bonsert í frikirkjunni fimtudaginn 17. marz kl. 81/*. Hans Sfephanek aðstoðar. Leikin verða lög eftir: Bach, Handel, Reger og Franck. Aðgöngumiðar fást í Hljóð- færaverzlun Katrínar Viðar. ALÞYÐUPRENTSMIÐJAN, Hverflsgötu 8, sirni 1294, tekur að ser alls kon nr tæktfærisprentna svo sem erflljóó, aö- göngumiða, kvittaair relknlnga, bréf o. s. frv„ og afgreiðli vfnnuna fljótt og »11 réttu verðl. Spariðpeninga Foiðist ópæg- indi. Munið pvi eftir að vanti ykkar rúðnr i glugga, hringið i sima 1738, og verða pær strax látnar i. Sanngjarnt verð.. TannlækninggastoB&n, Strandgötu 26, Hafnaifiiði, simi 222. Opin daglega kl. 4,30—5,30 HALLUR HALLSSON, tannlæknir. Notið íslenzka inniskó og Leikfimisskó. Eirikur Leifsson. Skóv. Laugavegi 25. Múrarar? Fundur verður haldinn i „Múr- arafélagi Reykjavíkur" miðvikudag- inn 16. þ. m. i baðstofu Iðnaðar- manna kl. 8. e. n>. Stjjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.