Alþýðublaðið - 14.03.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.03.1932, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið 1932. Þriðjudaginn 14 marz 64. tölublað. Gainla'Bi Sioferðls* 1 i I Afar skemtileg þýzk taimynd í 8 þáttum. Aðalhlutverk ieika: Ealph Arthar Roberts og Felix Bressart sá sami sem lék að- alhlutverkið í Einka- ritari bankastjórans. Msáhöld: Alura. Ilautukatlar. 3,75 Email katlar. 8,95 Email. kaffikönnur. 2,95 Email. fötur. , 2,50 Alum. skaftpottar. 1,00 Alpacca skeiðar. 0,85 Alpacca gaflar. 0,85 Hyðfríir borðhnifar. 0,90 Eldhússpeglar. 1,85 Fataburstar. 0,95 Skóourstar. 0,85 "Oólfkústar. 1,50 JUpppvotta burstar '©,65 3 gólfklútar, 1,00 3 klósettrúllur. l,oo Uvottabretti, gler. 2,95 t»vottabalar. 4,95 50 þvottaklemmur. l,oo 4 bollapör. 1,50 4 bollapör, postul. 2,oo Matardiskar, m. bl. rönd. o,6o Margar tegundir alum. pottar. ódýrir. Slprðar Klartansson, Laugaveg og Klapparstíg. (Gengið frá Kiapparstig). . Túlipanar fást daglega hjá Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24 H S Smárinn í hátíðaöskjunum kemur eins og vant er hæfilega snemma í hátíðabaksturinn. Þér þurfið ekki að birgja yður.upp; frá Smára fáið pér nýtt smjörliki dagiega í öskjunum (3 nýjar tegundir) til páska. Smári fylgist vel með pörfum yðar. • Takið fram að pað eigi að vera Smári. I I Nokkra vana iínumenn vantar á línuveiðara í Hafnar- firði. Upplýsingar í síma 111 Kafnarfirði. Loftur Bjarnason. BlIreiOastððln HERLA, Lækjargötu 4. hefir fyrsta flokks fólksbíla ávalt til Ieigu í lengri og skemri ferðir. Sanngjarnt verð. Reynið vikskiftin. oto sisnl 070 Peysufatafrakkar Rykfrakkar fyrir herra. of f iubiið. Frá Lamdssímaiiiaiii. Vegna línubilana í Skotlandi má búast við að nokkrar tafir verði á erlenduim skeytaviðsikiftum. LANDSSÍMASTJÓRI. Nýtízhu íbuö, laus 14. maí í austurbænum, 4 stofur, éldhús, bað og önnur þægindi. Mán- aðarleiga kr. 225,00. Líka ágætt íyrir tvær saxnhentar fjölskyldur. Tilboð merkt „225" sendist afgr. fyiir föstudagskvöld. 3 gód herbergi og lítib eldhús laust 14. maí. Mánaðarleiga kr. 125,00. Tilboð merkt „125" sendist afgr. fyrir föstudagskvöld. Spariðpeninga Foiðist ópæg- Indi. Munið pvi eftir að vanti ykkar rúður í glugga, hringið i sima 1738, og verða þær strax látnar i. Sanngjarnt verð.. . Tannlækningastofaii, Strandgötu 26, Hafnaifiiði, simi 222. Opin daglega kl. 4,30—5,30 HALLUR HALLSSON, tanníæknir. Nýja Bíó Féstri fétatangur. (Daddy Long Legs). Amerisk tal- og hljómkvik- mynd i 9 þáttum, tekin af Fox-félaginu og byggist á hinni heimsfrœgu skáldsögu með sama nafni eftir Jean Webster. Aðalhlutverkin leika eftirlætis- goð allra kvikmyndavina þau Janet Gaeynor og Warner Baxter. Páll ísólfsson heldur Orgel-konsert í frikirkjunni fimtudaginn 17. marz kl. 8V«. Hans Stephanek aðstoðar. Leikin verða lög eftir: Bach, Handel, Reger og Franck. Aðgöngumiðar fást í Hljóð- færaverzlun Katiínar Viðar, A LÞ YÐUPRENTSMIÐJ AN „ Hverfisgötu S,. simi 1294, tekur að ser ails koa ar tækifærisprentoa svo sem erfiljóo, að- göngumiða, kvittaair relknlnga, bréf o. ¦> frv„ og afgrelðii vinnuna fljótt og riS réttu verði. Notið íslenzka inniskó og Leikfimisskó. Eirikur Leifsson. Skóv. Laugavegi 25. Múrarar? Fundur verður haldinn í „Múr- arafélagi Reykjavíkur" miðvikudag- inn 16. p. m. í baðstofu Iðnaðar- manna kl. 8. e. ro, Stjórnln.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.