Alþýðublaðið - 14.03.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.03.1932, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 2 Sjómannakaupið á islenzkn og spánverskn tognrnnnm. Morgunblaðið gerir að umtals- efni sl. föstudag kaupgrei'ðslur á íslenzkum togurum og kaup- greiðslur til nokkurra íslendinga, er farið hafa á 2 spánverska togara nú fyrir skömmu. Þar eð samanbur'ður' þessi er á þann veg túlkaður, að all einhliða frásögn kemur fyrir augu almennings, þá skal hér á eftir skýrt frá tildrögr um þess, að íslenzkir fiskimenn hafa farið á umrædda togara og um leið gerð nánari grein fyriir tekjum ísL togaraháseía en gert jer í umræddri Morgunblaðsgrein. Um síðustu áramót kvisaðist það manna á meðal, að spán- verskir togarar mundu taka hér islenzka fiskimenn. Hva'ð marga var óvíst. Einnig gekk sú fregn manna á meðal, að bæði fransk- ir og spánverskir togarar mundu fá hér íslenzka fiskiformenn. Hvort tveggja reyndist rétt vera. Fjöldi íslenzkra togaraskipstjóra, er nú eru skiplausir, hafa ráðist sem fiskiformenn á áðurnefnda togara. Að eins 2 af þessum fiski- formönnum hafa ráðið með sém isienzka fiskimenn, Hvatamiaður þess a'ð ráða ísi. fiskimenn á þessa togara mun vera umboðsmaður Spánverjanna hér, hr. Geir H. Zoéga. Um kaup háisetanna var alls ekki rætt við Sjómannafélagið. UmboðsmaÖnr- inn í samráði við fiskiformennina mun hafa fastákveðið kaupið (lágmark) kr. 11,50 á dag auk fæðis, Var því haldiö fram af áðurnefndum mönnum, að þessi laun jafngiltu ísl, kaupgjaldi. Sjómannafélagið tók nú að sér að hafa áhrif á kaupgjaldið til hækk- unar. Eftir nokkurt þref féllst um- boðsmaður togaranna á að greiða kr. 12,50 auk fæðis á dag, þ. -e. 375 kr. fyrir 30-nættan mánu'ð. Sjómannaféiagiö lagði enga hindrun í veg fyrir að lögskráð yrði fyrir þetta kaup. Samningur var enginn gerður: 1. Sökum þesis, að 28 mönnum færra voru hér í landi atvinnu- lausir, menn, sem höfðu litla eða enga von til þess a'ð komiast á íslenzk skip, eða aðrir í þeirra stað, ef einhverjir þeirra hefðu komist á sjó. 2. Mikið ráðabrugg var um það, að taka færeyska fiskimenn í stað hinna íslenzku, er talið var að fengjust fyrir mun lægra kaup. 3. Samkvæmt ummælum um- b«ðs,manns togaranna og fiiski- formanns er atvinnutíminn minst 5 mánuðir, marz—júlí, (Fiskveiða- tíminn hér við land og við Bjarn- areyju.) Komið getur til mála að þeir fylgi skipunum á veiðarnar við Nýfundnaland. En þá mundi atvinnutíminn Iengjast að mun. Fyrir tímabilið marz—júlí yrðu lágmarkstekjur háseta kr. 1912,50. 4. Fáanleg hefðu sennilega ver- ið íslenzk togarakjör. En eftir upplýsingum, er taka varð góðar og gildar, mundu tekjur háseta verða að mun minni. Afli þessara togara er svo mik- ið minni en ísl. samkvæmt fyrri árs reynslu, að þar er enginn samanburður á. Ef hásetar ættu kaup sitt að nokkru með lifrar- hlut, hlyti afskifti hinna ísl. fiski- manna að vera roeiri en nú mun vera af veiðunmn. Stjórn skips- ins er í höndum Spánverjanna og verkstjórn yfir spánversku há- setunum, Mun hún vera ait önnur en tíðkast á ísl. togurum. Isl. fiskiroenn geta því á engan hátt átt tekjuvon sína undir því fyrir- komulagi, er Spánverjum þóknast að viðhafa á veiðunum. Var því undir öllum kringumstæðum talið tryggast að vinna fyrir föstu kaupi og hafa þar með engar á- hyggjur út af því hvernig tilhög- un yrði á veiðunum. 5. Að öllu athuguðu yrðu tekj- ur þessara manna miklu hœrri en háseta á ísl. toc/urum á um- rœddum tíma. II. Morgunbl. skýrir frá að dag- kaup ísl. togaraháseta hafi verið síðast liðna vetrarvertíð kr. 15,13 á dag að me'ðaltali. Þetta er mjög nær sanni. En réttara mun þó að reikna þessa tölu auralaust eða kr. 15,00. En hitt glieymir blaðið að geta um, að meðalút- haldstími skipa héðan var 80 dag- ar. Vetrarvertíðartekjurnar 1200 kr. Vertíðin í fyrra var með af- brigðum aflasæl. Á hvern út- haldsdag veiddust að meðaltali 40 2/3 skpd. e'ða 25o/0 meira en nokkurn tíma hafði áður þekst. Meðalafli á skip hefir því verið 3254 skpd. verkaðs fiskjar eða 8131/2 smál. verkaðs fiskjar. Þessi fádæma afli á jafnskömmum tíma er mjög fágætur. Enda þött ísl. togaraeigendur stytti saltfiskveið- arnar með ári hverju. Kaup há- seta er tvenns konar: 1. Mánað- arkaup, er verður kr. 7,13 á dag, 2. Láfrarhlutur miðað við kr. 28,50 fat, er skiftist að meðaltali á 27 m-enn á skipi á saltfiskveiðum. Það kaupgjald, er miðast við lifrina, eru því óviss-ar tekiur í byrjun hverrar vertíðar. Enda hefir lifrarhluturinn verið mjög mismunandi frá ári tiil árs, og á síðastliðnu ári alhæstur sem hann hefir verið, miðað við út- haldsdag. Síðastliðinni vetrarvertíð lauk alment í byrjun júnímánaðiar. Sjómennirnir voru því flestir at- vinnulausir júní til september, a'ð ísfiskveiðar byrjuðu, að undan- skildumi þeim fáu, er á síldveiðar fóru. Mýtt ðfengisflóð að pjéðlniai fornspnrðri. Þegar þjóðin var spurð, hvort hún vildi gera áfengi'ð landrækt, þá svaraði hún því játandi meö yfirgnæfandi raeiri, hluta atkvæða. Síðan hefir hún ekki verið spurð um vilja sinn í málinu, en nokkr- um árum síðar fór meiri hluti alþingis á bak við hana og hleypti, Spánarvínaflóðinu inn í landið að henni fornspurðri. Um það getur þó ekki orkað tvírnælis, að það eru svik við þjóðina, þegar þingi'ð gengur í berhögg við þá ósk, sem hún hefir borið fram með allsherjaratkvæði, án þess að það beri málið undir úrskurð hennar að nýju. Eins og kunnúgt er hQ.fir það reynst blekking ein, að fiskmark- aðurinn á Spáni yrði íslending- um iragstæður framvegis, ef leyfður yrði innflutningur Spán- arvína. Hitt hefir aftur á móti sannast á sorglegan hátt, sem andstæðingar Spánarvínaflóðsins héldu þegar í stað fram, að fjöldi kvenna og unglinga myndi verða því a'ð bráð og Spánaráfengið verða tálbeita fyrir óþroskað fólk, sem drægi það tii nautnar annana sterkari drykkja. Og . nú vilja sumir þingmenn'- irnir skella annari áfengisflóðöld- unni ofan á hina, og aftur að þjóðinni fornspurðri. Nú eru það þeir Bjarni Ásgeirsson, Jón Auð- un, Hannes á Hvammstanga og Guðbrandur Isberg, sem vega þannig aftan að henni. Þeir flytja frumvarp á alþingi um, að fjár- Á ísfiskveiðum er lifrarhlutur það mikið minni, að meðaltekjur háseta ná ekki 300 kr. á mánuði. Atvinnutíminn á þeim togur- um, er eingöngu stunda salt- og ís-fiskveiðar, er 8—9 mánuðir. Árstekjur hafa því orðið sl. ár hjá þeim mönnurn, er fastir telj- ast, kr. 2600—3000 yfir árið. Á þeim togurum, er síldvei'ðar stunduðu, urðu tekjurnar hærri, enda var síldveiði með afbrigð- um mikil. Á tekjuhæsta skipi H/f Kveldúlfs hafði háseti, er var all- an úthaldstímann, kr. 3800 yfir 10 mánaða tíma, sem er aimenn- astur úthaldstími á þeim skipum, er síldveiðar stunda. Mánaðarkaup háseta tíl jafnað- ar á saltfisk- og ísfisk-veiðiasMp- um var því sl. ár kr. 325,00— 334,00. Á tekjuhæsta síldv.skipi kr. 380,00. Sé nú borin sarnan tekjuvon ís- lendinganna á spænsku togurun- um, þá fá þeir fyrir 5 mánaða vinnu 2/3 af árstekjiim háseta á salt- og ís-fiskveioinn og helming tekna peirm, er hœst hafa haft, ad mectöldutn sildveíðum. Með þiessu er sýnt og sannað, að tekjur hásietanna á spænsku málaráðherra verði heimilað að veita leyfi til a'ð brugga áfengt öl, sem í sé alt að 4% áfengi að vikt, en það er um 5%, ef rniðað er við rúmmál. Á því er enginn vafi, að slíkt á- fengt ölflóð myndi verða til þess; að kenna fjölda fólks áfengis- drykkju, einkum þó unglingum, I viðbót við ölæíi af diykkju þess. sjcilfs, myndi það tendra upp löngun ósjálfstæðs fólks í aðra sterkari drykki, svo sem reynslan hefir margsannað. Það er hin mesta falskenning, sem fiutnings-. mennirnir lialda fram í greinar- gerð frúmvarpsinis, að áfenga ölið myndi draga úr notkun annars áfengis. Það myndi þvert á móti draga til aukinnar notkunar á. sterkari drykkjum, auk þess sem það myndi gera fjölda manna að „ósvinnum öpum“ undir áhrifum: þess sjálfs. Flutmngsmenn ætlast til a'ð leyfi til áfengrar ölgerðar í 5 ár kosti 40 þúsund kr. Það'fé og dálítið lítragjald af ölinu á, sam- kvæmt því, sem þeir segja í greinargerðinni, „að bæta úr sí- vaxandi fjárþörf ríkissjöðs". En hvað sikyldu mörg heimili þurfa að fara í rústir vegna öldrykkj- unnar og fylgiíiska hennar, til þess að það tjón nemi 40 þúsund kr. að dómi flutningsmannanna ? Eru þeir reiðubúnir að svara því? Giiðm. R. Ölafsson úr Grindavík. togurunum, sem eru fastar, eru betri en tekjur háseta á ísl. tog- urum í hverju meðalári, engu lak- ari en tekjur sl. árs, sem er hið mesta aflaár, sem komið hefir. Það er því hreinasta blekking, að kauplækkun hafi farið fram með ráðningu ísl. hásetanna á spænsku togurunum. III. ísi. útgerðarmenn eru komnir út á þá braut, að hafa saltfisk- veiðarnar sem stystar. Þeirri ráðabreytni mun engin kauplækk- un fá breytt. Aflamagnið er sl. ár jafnmikið á 80 dögum og á undanförnum árum þurfti 120 daga til. En hitt sjá allir, hversu, minni rekstui'skostnaður verður af stuttu úthaldi en löngu og fá sarna afla. Togurunum er ekki Jagt í höfn vegna kaupgjagldsins, sem á þeim er, heldur hins, að útgerðarmenn ætla að draga úr saltfiskframleiðslunni á þann hátt, sérstaklega þeir, er kaupa í stórum stíl fisk af öðrum smærri framleiðendum. Á þessu ári er sama aðfer'ðin höfð í þiesisu efni. Vertíðin er ákveðin af þeirra hálfu að verða stutt. Tekjuvon hásetanna er ekki ýkjamikil. Þeir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.