Morgunblaðið - 08.11.1986, Side 39

Morgunblaðið - 08.11.1986, Side 39
Brids Arnór Ragnarsson MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1986 39 Bridsdeild Sjálfsbjarg- ar Sigríður Sigurðardóttir og ína Jensen sigruðu af öryggi í fjögurra kvölda tvímenningi sem lauk sl. mánudag. 14 pör tóku þátt í keppn- inni. Lokastaðan: Sigríður Sigurðardóttir — InaJensen 743 Sigrún Sigurjónsdóttir — Gunnar Guðmundsson 669 Rut Pálsdóttir — Sólrún Hannibalsdóttir 668 Þorbjöm Magnússon — Guðmundur Þorbjömsson 645 Georg Kristjánsson — Steindór Berg Gunnarsson 626 Keppnisstjóri var Páll Sigutjóns- son. Næsta keppni er hraðsveita- ' keppni, Qögurra kvölda og hefst á mánudaginn kemur kl. 19. Barðstrendingafélagið í Reykjavík Mánudaginn 3. nóvember lauk aðaltvímenningskeppni félagsins (32 pör). Sigurvegarar urðu Þórar- inn Ámason og Ragnar Bjömsson og hlutu þeir 1137 stig. Staða efstu para: Þórarinn Ámason — Ragnar Bjömsson 1137 Sigurður Kristjánsson — Jóhannes Sigvaldason 1105 Viðar Guðmundsson — Pétur Sigurðsson 1096 Þorsteinn Þorsteinsson — Sveinbjöm Axelsson 1082 Sigurbjöm Armannsson — Helgi Einarsson 1077 Friðjón Margeirsson — Valdimar Sveinsson 1075 Ingimundur Guðmundsson — Garðar Jónsson 1068 Birgir Magnússon — Bjöm Bjömsson 1047 Viðar Guðmundsson — Amór Ólafsson 1046 Vilhelm Lúðvíksson — Kristín Pálsdóttir 1042 Mánudaginn 10. nóvember hefst 5 kvölda hraðsveitakeppni. Skrán- ing sveita er í síma 71980 (Helgi) og 681904 (Sigurður) til 9. nóvem- ber. Spilað er í Ármúla 40 og hefst keppni stundvíslega kl. 19.30. LOTUSPARNAÐUR er sparnaðarleið þar sem allir sem spara geta stefnt á hina háu vexti bundinna reikninga án þess þó að þurfa að rígbinda sparifé sitt. BINDANDI ENGAR ÁKVARÐANIR en samt stemt á háa’vexti LOTUSPARNAÐUR er algjör nýjung í bankamálum landsins Bridsfélag Akureyrar Pétur Guðjónsson og Frímann Frímannsson sigmðu í Bautamótinu sem lauk sl. þriðjudag. 36 pör tóku þátt í keppninni og var spilað með Mitchell-fyrirkomulagi. Guðmundur Víðir og Símon Gunnarsson höfðu lengst af forystu á mótinu en gáfu eftir í lokin og urðu að sætta sig við þriðja sætið eftir hörkukeppni. Lokastaðan Frímann Frímannsson — Pétur Guðjónsson 1480 Gunnlaugur Guðmundsson — Magnús Aðalbjömsson 1440 Guðmundur V. Gunnlaugsson — Símon I. Gunnarsson 1437 Þórarinn B. Jónsson - Jakob Kristinsson 1409 Kristinn Kristinsson - ÁmiBjamason 1403 Stefán Ragnarsson - Grettir Frímannsson 1397 Anton Haraldsson - ÆvarÁrmannsson 1391 Soffía Guðmundsdóttir - Dísa Pétursdóttir 1379 Jóhannes Sigvaldason — Ófeigur Jóhannesson 1379 Keppnisstjóri var Albert Sigurðs- son og reiknimeistari Margrét Þórðardóttir. í mótslok afhenti Stefán Gunn- laugsson, einn af eigendum Baut- ans, verðlaun fyrir 3 efstu sætin. Næsta keppni BA verður Akur- eyrarmótið í sveitakeppni og lýkur skráningu í þessa keppni kl. 20 á sunnudagskvöld 9. nóv. Spilaðir verða tveir 16 spila leikir á kvöldi. Spilað er í Félagsborg á þriðju- dagskvöldum kl. 19.30. LOTUSPARNAÐUR hefst sjálfkrafa þegar þú opnar Innlánsreikning með Ábót. Þú ákveður síðan hvort þú vilt stefna á að ljúka lotu og þarft ekki að tilkynna bankanum neitt um ásetning þinn. LOTUSPARNAÐI getur þú síðan hætt jafn formálalaust, þurfir þú á sparifé þínu að halda. SVONA EINFALT ER ÞAÐ ÞÚ STEFNIR HÁTT — ÁN NOKKURRA SKULDBINDINGA i'f&' L O T U SPARNAÐUR HIN NÝJA, ALMENNA SPARNAÐARAÐFERÐ Upplýsingar um Lotusparnað færðu á öllum afgreiðslustöðum bankans.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.