Alþýðublaðið - 16.03.1932, Side 1

Alþýðublaðið - 16.03.1932, Side 1
álpýðuiilaðill 1932. Miðvikudaginn 16 maiz 65. tölublað. Gamla Bíé! ■■'.-5rSS! Stúdentamatseljan. Afar'skemtileg gamanmynd í 10‘þáttum. Aðalhlutverk- leikur ein af frægustu leikkonum * Þýzkalands Z Káthe Dorsch. Myndin f gerist í stúdentabænum Boon, og inniheldur marga fjöruga og skemtilega S|[stúdentasörtgva. Páll ísólfsson heldur Oroel-koDsert í frikirkjunni fimtudaginn 17. marz kl. 8^/s. Hans Stephanek aðstoðar. Leikin verða lög eftir: Bach, Hándel, Reger og Franck. Aðgöngumiðar fást í Hljóð- færaverzlun Katrínar Viðar. Leikhiísið. Á morgun kl. 8,30: J ó s a f a t. Sjónleikur í 5 þáttum eftir Einar H. Kvaran. Frumsýning. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag kl. 4—7 og eftir klukkan 1 á morgun. /TT| Þelr, sem þuiía að kaupa sér tilbúinn fatnað o. fl. fyrir páskana, ættu að nota pessa síðustu útsöludaga hjá Nýkemlði Fataefni í raiklu úiva i, nýjasta tíska. Föt saumnð eftir máli frá kr. 125,00 Tilbúin föt frá 55,00. Feim- ingarföt tilbúin, nýsaumuð, ágætt snið, einnig saumuð eftir máli. Manchettskyiturnar spönsku margeftirspurðu, eru núaftur kornnar í afar miklu úrvali ódýrar, fallegar, litegta og sterkar., indrés indrésson, Laugavegi 3. Lindargata 8 selur: Steinoliu 25 au. lít. Kaffipakka 1 krönu. Egg á 15 aura. Sf mi 2276. Narteini Einarssyni & Co. Frá LatndssiBiiaiiixitB. Talskeyti til skipa og báta, sem hafa viðtæki en eru ekki búin senditækjum, verða framvegis eins og að undanförnu send yfir loftskeytastöðina í Reykjavik, en sú breyting verð- ur á, að frá og með 20. marz þ. á. verða skeytin send kl. 15,20 síðdegis í stað kl. 8,45. Skeytin verða þá einnig éndur- tekin á eftir nætur-veðurskeytunum kl. 1,45 á þeim tíma árs, sem þau eru send (Jannar — Apríi). Öldulengd 1200 m Skeytin eru send á ábyrgð sendanda. Landsimastjóri. Bifreiðanmferð m nýja ÞiogvaliaveainB. er vegna holklaka bönnuð fyrst um sinn fyrir austan Leirvogsá, meðan þíðviðri helst. Nánar á vegamálaskrifstofunni eða hjá Jónasi í Stardal, Vegamáiastjóri. (TC/A/A////P <S//A/A/>7Z?SSOA/ REIYKÖAUÍK L/TL//L/ -*■ L/T(/n/ /< M / _S /T F~n T Tt OG S>H / /V A/ í/ ORU ~ H RT//VS UA/ Sími 1263. VARN OLINE-HREINSUN. P. O. Box 92. Alt nýtízku vélar og áhöid. Allar nýtízku aðferðir. Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgreidsla Týsgötu 3. (Horninu Týsgötu og Lokastíg.) Sent gegn póstkröfu út um alt land. SENDUM. ------------ Biðjið um veiðiista. ----------- SÆKJUM. Stórkostleg verðlækkun. Alt af samkeppnisfærir, Móttökustaður í Vesturbænum hjá Hirti Hjartarsyni. Bræðraborgarstíg 1. — Sími 1256_ Aiit með fslenskuni skipum! Nýfa Bfó Féstri fétalamgur* (Daddy Long Legs). Amerísk tal- og hljómkvik- mynd í 9 þáttum, tekin af Fox-félaginu og byggist á hinni heimsfrœgu skáldsögu með sama nafni eftir Jean Webster. Aðalhlutverkin leika eftirlætis- goð allra kvikmyndavina þau Janet Gaeynor og Warner Baxter. 33 m afmæli félagsins verður haldið hátíðlegt laugar- daginn 19. þ. m. kl. 8,30 siðdegis í K.-R.- húsinu. Skemtunin hefst með sam- drykkju, ræðum og söng. Nýjar gamanvísur veiða sungnar. Fim- leikasýning telpna og drengja. Ný K. R. revya verður Ieikin, sem heítir: Ó, Eyjafjörður! Og að lok- um verður danz stíginn. Aðgöngumiðar kosta kr. 3,50 og eru seldir í verzlun Haraldar Árnasonar og hjá Guðm. ÓJafs- syni, Vesturgötu 24. Skemtunin er að eins fyrir K.R félaga. Stmnudaghm 20. marz ki. 5 síðd. verður skemtun fyrir alla yngri féiaga K. R. — Aðgöngu- miðar kosta 1 krónu. Tryggið yð- ur aðgöngumiða timanlega. Tii FermiBflarinnar: I kióla: hvít siiki, mislit siiki, ullartau. Káputau o. m. fl. Verzlnnm

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.