Morgunblaðið - 14.11.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.11.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1986 í DAG er föstudagur 14. nóvember, sem er 318. dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 4.59 og síðdegisflóð kl. 17.13. Sól- arupprás í Rvík. kl. 9.52 og sólarlag kl. 16.32. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.12. Tunglið er í suðri kl. 24.03.______________________ Treystu Drottni af öllu hjarta, en reiddu þig ekki á eigið hyggjuvit. KROSSGÁTA 1 2 3 4 T®- * . 6 7 8 9 U“ 11 13 ■ 15 16 H 17 LÁRÉTT: 1. svellalaga, 6. grlskur bókstafur, 6. akatturinn, 9. meis, 10. ending, 11. samh\jóðar, 12. hljóma, 13. hrotta, 15. sj&vardýr, 17. grófur dúkur. LÓÐRÉTT: 1. hjálpnamur, 2. dýr, 3. þrœtu, 4. réttar, 7. setja, 8. sár, 12. hræðsla, 14. Ifk, 16. frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. álka, 5. arma, 6. illt, 7. tt, 8. leifa, 11. ef, 12. úða, 14. gias, 16. tapaði. LÓÐRÉTT: 1. álitlegt, 2. kaldi, 3. art, 4. kalt, 7. tað, 9. efla, 10. Fúsa, 13. aki, 15. AP. ÁRNAÐ HEILLA O p ára afmæli. í dag, 14. ÖO nóvember, er 85 ára frú Matthildur Sigríður Magnúsdóttir, Hverfisgötu 46 í Hafnarfírði. Þar á heim- ili sínu ætlar hún að taka á móti gestum í dag. FRÉTTIR______________ AUSTUR á Dalatanga var mikil úrkoma í fyrrinótt og sagði Veðurstofan í gær- morgun að hún hefði mælst 42 millim. eftir nóttina. í fyrrinótt var nokkurt frost fyrir norðan og mæld- ist 12 stig á Staðarhóli og 9 stig á Akureyri. BASAR í Casa Nova við Bókhlöðustíg á vegum kirkju- nefndar kvenna Dómkirkj- unnar verður haldinn á morgun, laugardag, og hefst kl. 14. Þetta er köku-, pijón- les og jólaföndursbasar m.m. LEIÐ kvenna inn á Alþingi. Á morgun, laugardag, verður morgun- og hádegisverðar- fundur í kjallara Hallveigar- staða við Túngötu á yegum Kvenréttindafélags íslands og hefst hann kl. 11. Um- ræðuefnið með frummælend- um er: Er prófkjör leið kvenna inn á Alþingi? — Ræðumenn eru þær Sólveig Péturs- dóttir, Unnur Stefánsdóttir og Álfheiður Ingadóttir. Þessi fundur er öllum opinn. KVENNADEILD Breið- firðingafélagsins heldur basar til ágóða fyrir dvalar- heimili aldraðra í Búðardal á morgun, laugardag, í Blómavali við Sigtún og hefst hann kl. 10. KVENNADEILD Skagfirð- ingafélagsins heldur fund fyrir félagsmenn og gesti þeirra í Drangey við Síðumúla á sunnudaginn kl. 14 og verð- ur spilað bingó. HEIMILISIÐNAÐARFÉ- LAG íslands heldur jólafund sinn í félagsmiðstöðinni við Frostaskjól, 22. nóvember nk. kl. 14. Verður þar upplestur og síðan farið í laufabrauðs- skurð. KIRKJUFÉLAG Digranes- prestakalls heldur köku- og fatabasar á morgun, laugar- dag, kl. 14 í safnaðarheimil- inu Bjamhólastíg 26. KVENFÉLAG Garðabæjar efnir til Qölskyldujólaföndurs í Kirkjuhvoli á morgun, laug- ardag, kl. 13.30. KIRKJA____________ DÓMKIRKJAN: Bamasam- koma í kirkjunni kl. 10.30 á morgun, laugardag. Prest- amir. BESSASTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. KÁLFATJARNARSÓKN: Bamasamkoma í Stóm- Vogaskóla á morgun, laugar- dag, kl. 11 undir stjóm Halldóm Ásgeirsdóttur. AÐVENTKIRKJAN: Biblí- urannsókn á morgun, laugar- dag, kl. 9.45 og guðsþjónusta kl. 11. Eric Guðmundsson predikar. KIRKJUR Á LANDS- BYGGOINNI - MESSUR EGILSSTAÐAKIRKJA: Nk. sunnudag er sunnudagaskóli kl. 11 og messa kl. 14. Sókn- arprestur. KIRKJUH V OLSPREST A- KALL: Sunnudagaskóli í Hábæjarkirkju nk. sunnudag kl. 10.30. Guðsþjónusta verð- ur í Kálfholtskirkju kl. 14. Auður Eir Vilhjálmsdóttir. SAFNAÐARHEIMILI að- ventista Selfossi: Biblíurann- sókn laugardag kl. 10 og guðsþjónusta kl. 11. Einar Valgeir Arason predikar. SAFNAÐARHEIMILI að- ventista Keflavík: Biblíurann- sókn laugardag kl. 10 og guðsþjónusta kl. 11. Ung- mennafélagið. AÐVENTKIRKJAN Ve: Biblíurannsókn kl. 10. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRAKVÖLD fór leigu- skipið Nordstar úr Reykjavíkurhöfn til útlanda og leiguskipið Espana fór á ströndina. I gær kom Hekla úr strandferð, Esja fór í strandferð. Seint í gærkvöldi fór Stapafell á ströndina og þá lagði Eyrarfoss af stað til útlanda. Síðasta ósk mín er, að það verði algjör þögn, svo þið heyrið nú vel þegar fallöxin fellur!... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 14. nóvember til 20. nóvember aö báöum dögum meötöidum er í Háaleitis Apóteki. Auk þess er Vestyrbæjar Apótek opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hœgt er aö ná sam- bandi viö iækni á Göngudeild Landsprtalans alla virka daga kl. 20-21 og ó laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarapftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 órd. á mónudögum er læknavakt í síma 21230. Nónari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. ónæmiaaögeröir fyrir fulioröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdaratöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæ- misskírteini. Tannlæknafól. íalands. Neyöarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjaf- asími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - simsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Naaapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarfjarÖarapótek: opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í 8Ímsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparatöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00-13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landtpftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadaildin. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimaóknartimi tyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringaina: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeiid 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúAir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grenaáa- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeilauvemdaratöAin: Kl. 14 til kl. 19. - FæAingarheimíii Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshællA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffilsstaAaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunerhelmill I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraAs og heilsugæslustöAvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk — sjúkrahúsiA: Heim- sóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hfta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvertan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóöminjaaafniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustaaafn fslands: Opíö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Nóttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 14.00—16.00. Aöalsafn - lestrar- salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mónudaga - föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sérútlón, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27, sími 83780. heim- sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaðir víösvegar um borgina. Bókasafnlö Geröubergi. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Söstustund fyrir 3ja—6 ára börn fimmtud. kl. 14—15. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Slgurössonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufrasðistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 19.00. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. BreiÖholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmórlaug í Mosfellssveh: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mónudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.