Morgunblaðið - 14.11.1986, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1986
í DAG er föstudagur 14.
nóvember, sem er 318.
dagur ársins 1986. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 4.59 og
síðdegisflóð kl. 17.13. Sól-
arupprás í Rvík. kl. 9.52 og
sólarlag kl. 16.32. Sólin er
í hádegisstað í Rvík. kl.
13.12. Tunglið er í suðri kl.
24.03.______________________
Treystu Drottni af öllu
hjarta, en reiddu þig ekki
á eigið hyggjuvit.
KROSSGÁTA
1 2 3 4
T®- * .
6 7 8
9 U“
11
13
■ 15 16 H
17
LÁRÉTT: 1. svellalaga, 6. grlskur
bókstafur, 6. akatturinn, 9. meis,
10. ending, 11. samh\jóðar, 12.
hljóma, 13. hrotta, 15. sj&vardýr,
17. grófur dúkur.
LÓÐRÉTT: 1. hjálpnamur, 2. dýr,
3. þrœtu, 4. réttar, 7. setja, 8. sár,
12. hræðsla, 14. Ifk, 16. frumefni.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1. álka, 5. arma, 6. illt,
7. tt, 8. leifa, 11. ef, 12. úða, 14.
gias, 16. tapaði.
LÓÐRÉTT: 1. álitlegt, 2. kaldi, 3.
art, 4. kalt, 7. tað, 9. efla, 10.
Fúsa, 13. aki, 15. AP.
ÁRNAÐ HEILLA
O p ára afmæli. í dag, 14.
ÖO nóvember, er 85 ára
frú Matthildur Sigríður
Magnúsdóttir, Hverfisgötu
46 í Hafnarfírði. Þar á heim-
ili sínu ætlar hún að taka á
móti gestum í dag.
FRÉTTIR______________
AUSTUR á Dalatanga var
mikil úrkoma í fyrrinótt og
sagði Veðurstofan í gær-
morgun að hún hefði mælst
42 millim. eftir nóttina.
í fyrrinótt var nokkurt
frost fyrir norðan og mæld-
ist 12 stig á Staðarhóli og
9 stig á Akureyri.
BASAR í Casa Nova við
Bókhlöðustíg á vegum kirkju-
nefndar kvenna Dómkirkj-
unnar verður haldinn á
morgun, laugardag, og hefst
kl. 14. Þetta er köku-, pijón-
les og jólaföndursbasar m.m.
LEIÐ kvenna inn á Alþingi.
Á morgun, laugardag, verður
morgun- og hádegisverðar-
fundur í kjallara Hallveigar-
staða við Túngötu á yegum
Kvenréttindafélags íslands
og hefst hann kl. 11. Um-
ræðuefnið með frummælend-
um er: Er prófkjör leið kvenna
inn á Alþingi? — Ræðumenn
eru þær Sólveig Péturs-
dóttir, Unnur Stefánsdóttir
og Álfheiður Ingadóttir.
Þessi fundur er öllum opinn.
KVENNADEILD Breið-
firðingafélagsins heldur
basar til ágóða fyrir dvalar-
heimili aldraðra í Búðardal á
morgun, laugardag, í
Blómavali við Sigtún og hefst
hann kl. 10.
KVENNADEILD Skagfirð-
ingafélagsins heldur fund
fyrir félagsmenn og gesti
þeirra í Drangey við Síðumúla
á sunnudaginn kl. 14 og verð-
ur spilað bingó.
HEIMILISIÐNAÐARFÉ-
LAG íslands heldur jólafund
sinn í félagsmiðstöðinni við
Frostaskjól, 22. nóvember nk.
kl. 14. Verður þar upplestur
og síðan farið í laufabrauðs-
skurð.
KIRKJUFÉLAG Digranes-
prestakalls heldur köku- og
fatabasar á morgun, laugar-
dag, kl. 14 í safnaðarheimil-
inu Bjamhólastíg 26.
KVENFÉLAG Garðabæjar
efnir til Qölskyldujólaföndurs
í Kirkjuhvoli á morgun, laug-
ardag, kl. 13.30.
KIRKJA____________
DÓMKIRKJAN: Bamasam-
koma í kirkjunni kl. 10.30 á
morgun, laugardag. Prest-
amir.
BESSASTAÐAKIRKJA:
Barnasamkoma kl. 11. Sr.
Bragi Friðriksson.
KÁLFATJARNARSÓKN:
Bamasamkoma í Stóm-
Vogaskóla á morgun, laugar-
dag, kl. 11 undir stjóm
Halldóm Ásgeirsdóttur.
AÐVENTKIRKJAN: Biblí-
urannsókn á morgun, laugar-
dag, kl. 9.45 og guðsþjónusta
kl. 11. Eric Guðmundsson
predikar.
KIRKJUR Á LANDS-
BYGGOINNI - MESSUR
EGILSSTAÐAKIRKJA: Nk.
sunnudag er sunnudagaskóli
kl. 11 og messa kl. 14. Sókn-
arprestur.
KIRKJUH V OLSPREST A-
KALL: Sunnudagaskóli í
Hábæjarkirkju nk. sunnudag
kl. 10.30. Guðsþjónusta verð-
ur í Kálfholtskirkju kl. 14.
Auður Eir Vilhjálmsdóttir.
SAFNAÐARHEIMILI að-
ventista Selfossi: Biblíurann-
sókn laugardag kl. 10 og
guðsþjónusta kl. 11. Einar
Valgeir Arason predikar.
SAFNAÐARHEIMILI að-
ventista Keflavík: Biblíurann-
sókn laugardag kl. 10 og
guðsþjónusta kl. 11. Ung-
mennafélagið.
AÐVENTKIRKJAN Ve:
Biblíurannsókn kl. 10.
FRÁ HÖFNINNI___________
í FYRRAKVÖLD fór leigu-
skipið Nordstar úr
Reykjavíkurhöfn til útlanda
og leiguskipið Espana fór á
ströndina. I gær kom Hekla
úr strandferð, Esja fór í
strandferð. Seint í gærkvöldi
fór Stapafell á ströndina og
þá lagði Eyrarfoss af stað
til útlanda.
Síðasta ósk mín er, að það verði algjör þögn, svo þið heyrið nú vel þegar fallöxin fellur!...
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 14. nóvember til 20. nóvember aö
báöum dögum meötöidum er í Háaleitis Apóteki. Auk
þess er Vestyrbæjar Apótek opin til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar
á laugardögum og helgidögum, en hœgt er aö ná sam-
bandi viö iækni á Göngudeild Landsprtalans alla virka
daga kl. 20-21 og ó laugardögum frá kl. 14-16 sími
29000.
Borgarapftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 órd. á
mónudögum er læknavakt í síma 21230. Nónari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888. ónæmiaaögeröir fyrir fulioröna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdaratöö Reykjavfkur á
þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæ-
misskírteini.
Tannlæknafól. íalands. Neyöarvakt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar í símsvara 18888.
ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjaf-
asími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - simsvari á öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seftjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Naaapótak: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
HafnarfjarÖarapótek: opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í 8Ímsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparatöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof-
an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15—
12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55—19.35/45 á
9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda-
ríkjanna daglega: Kl. 13.00-13.30 á 11855 kHz, 25,3m,
kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00-
23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tími, sem er sami
og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landtpftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadaildin. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimaóknartimi tyrir
feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringaina: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalana Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeiid 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogi: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
HafnarbúAir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiA,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grenaáa-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeilauvemdaratöAin: Kl.
14 til kl. 19. - FæAingarheimíii Reykjavikur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsapftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshællA: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffilsstaAaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
SunnuhlfA hjúkrunerhelmill I Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishóraAs og heilsugæslustöAvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk — sjúkrahúsiA: Heim-
sóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsiA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími
frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hfta-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsvertan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088.
Þjóöminjaaafniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustaaafn fslands: Opíö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Nóttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriöjud. kl. 14.00—16.00. Aöalsafn - lestrar-
salur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mónudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn -
sérútlón, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar
skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mónu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11. Bókin heim -Sólheimum 27, sími 83780. heim-
sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími
mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11.
Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaðir
víösvegar um borgina.
Bókasafnlö Geröubergi. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Söstustund fyrir 3ja—6
ára börn fimmtud. kl. 14—15.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
daglega frá kl. 11—17.
Hús Jóns Slgurössonar í Kaupmannahöfn er opið miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
Náttúrufrasðistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö í vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840.Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 19.00. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30
Laugardalslaug: Virka daga 7—20.00. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga
7—20.00. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb.
BreiÖholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-15.30.
Varmórlaug í Mosfellssveh: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00.
Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mónudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fró kl.
9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Settjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.