Morgunblaðið - 14.11.1986, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.11.1986, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1986 11 Risaköst á loðnumiðunum Stórlax í matínn LOÐNUVEIÐAR hafa gengið misjafnlega undanfarið og hafa veðurguðirnir ráðið miklu um afla og sjósókn. Fimmtudaginn 6. nóvember fékkst mikill afli á miðunum norður af Vestfjörðum. Fá skip voru þá eftir á miðunum, en þau, sem eftir voru, mokfisk- uðu öll, fengu yfir 1.000 tonna köst sum hver. Beitir NK kastaði þá á mikla torfu og fékk um 1.200 tonna kast. Eldborgin HF kastaði rétt við Beiti og hafði um 1.100 tonn upp úr Stund milli strfða. Valgeir krafsinu. Eldborgin hafði hins veg- Bjamason og Bjarni Jakobsson ar ekki pláss fyrir allan aflann og fá sér kaffi meðan dælt er úr nótinni i ’l. "-MHLJ — «"«f t ....................... ■ •Crm* .vm« J»o.^ t, rf.i ' GisU Árni og Beitir vel hlaðnir á miðunum. Jón Hauksson, háseti á Eld- borgu, með vænan lax, sem kom i nótina. Laxinn vóg 29 pund og var 102 sentímetra langur án haussins, en hann fór af í dæl- ingu. Laxinn dugði í tvær mál- tíðir fyrir skipveija því var kallað á Pétur Jónsson, sem tók um helminginn úr nótinni. Bjami Ólafsson AK fékk _um 900 tonna kast þama og Gísli Ámi RE, Skarðsvík SH og Jón Kjartansson SU fengu öll góð köst. I afla Eld- borgar í þessum túr var meðal annars stórlax, sem dugði tvisvar í matinn. Hér fara á eftir nokkrar myndir af miðunum á þessum tíma, en þær tók Jón Páll Ásgeirsson, skipveiji á Elborgu. VOKVA DÆUIR HAMWORTHY SUNDSTRAND TUROLLA SAUER ■ SUNFAB Handstýrö og rafstýrö tengsli fyrir vökvadælur. T.R.W. og SAUER vökva- mótorar. /ZlK Viðgeröar- og varahlutaþjónusta. LA/VDVÉÍARHF SMIÐJUÆGI66. KÓPAVOGI, S. 91-76600 .Hin eina sanna IBMPC ein sem stendur alltaf fyrir sínu. Góðir íslendingan Við viljum vekja athygli ykkar á hinni einu sönnu einkatölvu. Það merkilega er að hún kostar lítið meira en misjafnlega góðar eftirlíkingar og er jafnvel ódýrari ef tillit er tekið til alls þess sem fylgir í kaupunum. Tímabundið tilboð til skóla - kennara - nemenda. Dæmi: IBM PC hentar vel tynr ntvinnslu með: 256K, 1x360Kb diskettudrifi. mono skjá, Dos 3.2 st\ rikerfi. lvkla- borði, prentaratengi. basic hand- bók, Dos handbók, Guide to operation handbók. grunnnám- skeiði, stýrikerfisnámskeiði, sam- tals 2 dagar í tölvuskóla Gísla J. Johnsen sf. Allt þetta aðeins kr. 49.900.- IBM PC með 20Mb seguldiski hentar vel fyrir bókhald fyrirtækja Aðeins kr. 79.900.- VELJIÐ TRAUSTAN SAMSTARFSAÐILA Pí'.rí nnn GÍSLI J. JOHNSEN Nýbýlavegi 16. Sími 641222. Glerárgötu 20 Akureyri. Sími 96-25004 aóifd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.