Morgunblaðið - 14.11.1986, Page 11

Morgunblaðið - 14.11.1986, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1986 11 Risaköst á loðnumiðunum Stórlax í matínn LOÐNUVEIÐAR hafa gengið misjafnlega undanfarið og hafa veðurguðirnir ráðið miklu um afla og sjósókn. Fimmtudaginn 6. nóvember fékkst mikill afli á miðunum norður af Vestfjörðum. Fá skip voru þá eftir á miðunum, en þau, sem eftir voru, mokfisk- uðu öll, fengu yfir 1.000 tonna köst sum hver. Beitir NK kastaði þá á mikla torfu og fékk um 1.200 tonna kast. Eldborgin HF kastaði rétt við Beiti og hafði um 1.100 tonn upp úr Stund milli strfða. Valgeir krafsinu. Eldborgin hafði hins veg- Bjamason og Bjarni Jakobsson ar ekki pláss fyrir allan aflann og fá sér kaffi meðan dælt er úr nótinni i ’l. "-MHLJ — «"«f t ....................... ■ •Crm* .vm« J»o.^ t, rf.i ' GisU Árni og Beitir vel hlaðnir á miðunum. Jón Hauksson, háseti á Eld- borgu, með vænan lax, sem kom i nótina. Laxinn vóg 29 pund og var 102 sentímetra langur án haussins, en hann fór af í dæl- ingu. Laxinn dugði í tvær mál- tíðir fyrir skipveija því var kallað á Pétur Jónsson, sem tók um helminginn úr nótinni. Bjami Ólafsson AK fékk _um 900 tonna kast þama og Gísli Ámi RE, Skarðsvík SH og Jón Kjartansson SU fengu öll góð köst. I afla Eld- borgar í þessum túr var meðal annars stórlax, sem dugði tvisvar í matinn. Hér fara á eftir nokkrar myndir af miðunum á þessum tíma, en þær tók Jón Páll Ásgeirsson, skipveiji á Elborgu. VOKVA DÆUIR HAMWORTHY SUNDSTRAND TUROLLA SAUER ■ SUNFAB Handstýrö og rafstýrö tengsli fyrir vökvadælur. T.R.W. og SAUER vökva- mótorar. /ZlK Viðgeröar- og varahlutaþjónusta. LA/VDVÉÍARHF SMIÐJUÆGI66. KÓPAVOGI, S. 91-76600 .Hin eina sanna IBMPC ein sem stendur alltaf fyrir sínu. Góðir íslendingan Við viljum vekja athygli ykkar á hinni einu sönnu einkatölvu. Það merkilega er að hún kostar lítið meira en misjafnlega góðar eftirlíkingar og er jafnvel ódýrari ef tillit er tekið til alls þess sem fylgir í kaupunum. Tímabundið tilboð til skóla - kennara - nemenda. Dæmi: IBM PC hentar vel tynr ntvinnslu með: 256K, 1x360Kb diskettudrifi. mono skjá, Dos 3.2 st\ rikerfi. lvkla- borði, prentaratengi. basic hand- bók, Dos handbók, Guide to operation handbók. grunnnám- skeiði, stýrikerfisnámskeiði, sam- tals 2 dagar í tölvuskóla Gísla J. Johnsen sf. Allt þetta aðeins kr. 49.900.- IBM PC með 20Mb seguldiski hentar vel fyrir bókhald fyrirtækja Aðeins kr. 79.900.- VELJIÐ TRAUSTAN SAMSTARFSAÐILA Pí'.rí nnn GÍSLI J. JOHNSEN Nýbýlavegi 16. Sími 641222. Glerárgötu 20 Akureyri. Sími 96-25004 aóifd

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.